Enski boltinn

Sjáðu öll mörkin úr leikjum dagsins

Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en mörkin úr sex leikjum af sjö má í sjónvarpsglugganum hér að ofan.

Everton vann Stoke í fyrsta leik dagsins, en Everton vann 3-1 sigur á Chelsea í hádegisleiknum.

Smelltu hér til að sjá mörkin úr leik Manchester United og Liverpool.

Arsenal, Manchester City, Norwich og Watford fylgdu á eftir með sigrum í leikjunum sem fóru klukkan tvö auk þess sem WBA og Southampton gerðu markalaust jafntefli.

Öll mörkin má sjá í sjónvarspglugganum hér efst í fréttinni.


Tengdar fréttir

Fyrsta tap Swansea

Nýliðar Norwich halda áfram að gera það gott í ensku úrvalsdeildinni, en þeir lögðu aðra nýliða af velli, Bournemouth, í dag. Lokatölur 3-1.

Auðvelt hjá Arsenal

Arsenal átti í litlum sem engum vandræðum með að leggja Stoke að velli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Theo Walcott og Oliver Giroud gerðu mörkin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×