Wenger vill ekkert segja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2015 10:00 Arsene Wenger og Jose Mourinho ræða málin. Vísir/Getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill ekkert með Jose Mourinho hafa. Það fer ekkert framhjá neinum og sannaðist enn einu sinni á blaðamannfundi fyrir stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Arsene Wenger vill ekki einu sinni gefa það upp hvort að hann ætli að taka í höndina á Portúgalanum eftir leik Arsenal og Chelsea á Stamford Bridge á morgun. Enskir fjölmiðlar hafa verið mjög uppteknir af mjög stirðu sambandi knattspyrnustjóra Chelsea og Arsenal en franski knattspyrnustjórinn vill ekkert segja um málið. „Sjáið þið til. Þetta fær alltof mikla athygli. Fólk kemur á fótboltaleiki til að horfa á fótbolta. Allt annað er aukaatriði," sagði Arsene Wenger á blaðamannafundi í dag.Sjá einnig:Mourinho: Sum félög hafa valdið vonbrigðum í 15 ár með sama stjóra Ensku blaðamennirnir gáfust þó ekki upp og spurðu hann aftur út í Jose Mourinho. „Ég hef ekkert meira að segja um þetta," sagði Wenger pirraður. Það var eins og skvetta olíu og eld þegar Jose Mourinho óskaði öllum leikmönnum Arsenal, og þá meina ég öllum, til hamingju með sigurinn í leiknum um Samfélagsskjöldinn í haust en hunsaði síðan Wenger þegar franski stjórinn kom síðastur niður tröppurnar. Allt þetta sjást vel í sjónvarpsútsendingunni frá leiknum og vikuna á eftir kepptust ensku fjölmiðlamennirnir sér upp úr slæmum samskiptum tveggja af sigursælustu knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar undanfarna áratugi. Wenger vann sögulegan sigur í leiknum á Wembley í ágúst því þetta var fyrsti sigur hans á móti liði undir stjórn Mourinho. Mourinho tapaði ekki í fyrstu þrettán leikjum sínum á móti Wenger.Sjá einnig:Mourinho hundsaði Wenger eftir leik og henti verðlaunapeningnum upp í stúku Jose Mourinho sleppur ekkert við Wenger-spurningarnar á sínum blaðamannafundi þótt að sá fundur muni örugglega snúast meira um slæma byrjun ensku meistaranna á þessu tímabili og gríðarlegt mikilvægi þess að vinna Arsenal á morgun ætli Chelsea-liðið að vera með í titilbaráttunni á þessari leiktíð. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Stjórar þurfa ekkert að takast í hendur vilji þeir það ekki Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað spurður út í samskipti sín og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal í kringum leikinn um Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi. 5. ágúst 2015 10:00 Mourinho: Sum félög hafa valdið vonbrigðum í 15 ár með sama stjóra Jose Mourinho, stjóri Chelsea, skaut föstum skotum að árangri Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi fyrir stórleik Chelsea gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. ágúst 2015 11:30 Mourinho hundsaði Wenger eftir leik og henti verðlaunapeningnum upp í stúku | Myndband José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki sáttur eftir tap ensku meistaranna fyrir Arsenal í leiknum um Samfélagsskjöldinn í dag. 2. ágúst 2015 17:10 Sögulegur sigur Arsenal | Sjáðu markið Alex Oxlade-Chamberlain tryggði Arsenal sigur á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Lokatölur 1-0, Arsenal í vil. 2. ágúst 2015 11:51 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, vill ekkert með Jose Mourinho hafa. Það fer ekkert framhjá neinum og sannaðist enn einu sinni á blaðamannfundi fyrir stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Arsene Wenger vill ekki einu sinni gefa það upp hvort að hann ætli að taka í höndina á Portúgalanum eftir leik Arsenal og Chelsea á Stamford Bridge á morgun. Enskir fjölmiðlar hafa verið mjög uppteknir af mjög stirðu sambandi knattspyrnustjóra Chelsea og Arsenal en franski knattspyrnustjórinn vill ekkert segja um málið. „Sjáið þið til. Þetta fær alltof mikla athygli. Fólk kemur á fótboltaleiki til að horfa á fótbolta. Allt annað er aukaatriði," sagði Arsene Wenger á blaðamannafundi í dag.Sjá einnig:Mourinho: Sum félög hafa valdið vonbrigðum í 15 ár með sama stjóra Ensku blaðamennirnir gáfust þó ekki upp og spurðu hann aftur út í Jose Mourinho. „Ég hef ekkert meira að segja um þetta," sagði Wenger pirraður. Það var eins og skvetta olíu og eld þegar Jose Mourinho óskaði öllum leikmönnum Arsenal, og þá meina ég öllum, til hamingju með sigurinn í leiknum um Samfélagsskjöldinn í haust en hunsaði síðan Wenger þegar franski stjórinn kom síðastur niður tröppurnar. Allt þetta sjást vel í sjónvarpsútsendingunni frá leiknum og vikuna á eftir kepptust ensku fjölmiðlamennirnir sér upp úr slæmum samskiptum tveggja af sigursælustu knattspyrnustjórum ensku úrvalsdeildarinnar undanfarna áratugi. Wenger vann sögulegan sigur í leiknum á Wembley í ágúst því þetta var fyrsti sigur hans á móti liði undir stjórn Mourinho. Mourinho tapaði ekki í fyrstu þrettán leikjum sínum á móti Wenger.Sjá einnig:Mourinho hundsaði Wenger eftir leik og henti verðlaunapeningnum upp í stúku Jose Mourinho sleppur ekkert við Wenger-spurningarnar á sínum blaðamannafundi þótt að sá fundur muni örugglega snúast meira um slæma byrjun ensku meistaranna á þessu tímabili og gríðarlegt mikilvægi þess að vinna Arsenal á morgun ætli Chelsea-liðið að vera með í titilbaráttunni á þessari leiktíð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Stjórar þurfa ekkert að takast í hendur vilji þeir það ekki Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað spurður út í samskipti sín og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal í kringum leikinn um Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi. 5. ágúst 2015 10:00 Mourinho: Sum félög hafa valdið vonbrigðum í 15 ár með sama stjóra Jose Mourinho, stjóri Chelsea, skaut föstum skotum að árangri Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi fyrir stórleik Chelsea gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. ágúst 2015 11:30 Mourinho hundsaði Wenger eftir leik og henti verðlaunapeningnum upp í stúku | Myndband José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki sáttur eftir tap ensku meistaranna fyrir Arsenal í leiknum um Samfélagsskjöldinn í dag. 2. ágúst 2015 17:10 Sögulegur sigur Arsenal | Sjáðu markið Alex Oxlade-Chamberlain tryggði Arsenal sigur á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Lokatölur 1-0, Arsenal í vil. 2. ágúst 2015 11:51 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Sjá meira
Mourinho: Stjórar þurfa ekkert að takast í hendur vilji þeir það ekki Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað spurður út í samskipti sín og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal í kringum leikinn um Samfélagsskjöldinn um síðustu helgi. 5. ágúst 2015 10:00
Mourinho: Sum félög hafa valdið vonbrigðum í 15 ár með sama stjóra Jose Mourinho, stjóri Chelsea, skaut föstum skotum að árangri Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi fyrir stórleik Chelsea gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16. ágúst 2015 11:30
Mourinho hundsaði Wenger eftir leik og henti verðlaunapeningnum upp í stúku | Myndband José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki sáttur eftir tap ensku meistaranna fyrir Arsenal í leiknum um Samfélagsskjöldinn í dag. 2. ágúst 2015 17:10
Sögulegur sigur Arsenal | Sjáðu markið Alex Oxlade-Chamberlain tryggði Arsenal sigur á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn á Wembley í dag. Lokatölur 1-0, Arsenal í vil. 2. ágúst 2015 11:51