Pallborðsumræður frá Bókmenntahátíð í Reykjavík í beinni útsendingu Stefán Árni Pálsson skrifar 9. september 2015 11:30 Hátíðin fagnar í ár 30 ára afmæli sínu og verður dagskráin fjölbreytt að vanda. mynd/síða bókmenntahátíðar Bókmenntahátíð i Reykjavík fer fram dagana 9.-12. september í Norræna húsinu og í Iðnó. Hátíðin fagnar í ár 30 ára afmæli sínu og verður dagskráin fjölbreytt að vanda. Hana má finna hér. Einnig er hægt að skrá sig á póstlista Bókmenntahátíðar til að fylgjast með nýjum fréttum. Í dag fara fram pallborðsumræður frá hátíðinni og verður hægt að horfa á þær hér á Vísi. Hér að neðan má sjá dagskrána í dag og neðst í fréttinni er hægt að horfa beint frá umræðunum.Pallborðsumræður (fer fram á íslensku) Vilborg Dagbjartsdóttir í samtali við Kristínu Ómarsdóttur 12:00 - 12:45Norræna HúsiðVilborg Dagbjartsdóttir skipar sérstakan sess í hugum íslenskra lesenda en hún er meðal annars þekkt fyrir ljóð og barnabækur. Rithöfundurinn Kristín Ómarsdóttir skyggnist inn í hugarheim Vilborgar á sinn einstaka hátt svo úr verður sérstakt samtal þessara tveggja kvenna. Vilborg Dagbjartsdóttir í samtali við Kristínu Ómarsdóttur.Pallborðsumræður (fer fram á íslensku) Matur í bókmenntum og bókmenntir um mat 13:00 - 13:45Norræna HúsiðMatreiðslubókahöfundurinn Nanna Rögnvaldardóttir, sem er löngu orðin landskunn fyrir skemmtileg skrif og umfjöllun um mat á ýmsum vettvangi, fjallar hér um mat í bókmenntum og bókmenntir um mat. Matur í bókmenntum og bókmenntir um mat.Formleg opnun Formleg opnun Bókmenntahátíðar í Reykjavík í Norræna húsinu 17:00 - 19:00Norræna HúsiðVið opnun í Norræna húsinu munu rithöfundarnir Teju Cole og Steinunn Sigurðardóttir flytja erindi. Cole er fæddur í Nígeríu en býr í Bandaríkjunum og rís stjarna hans hátt í bókmenntaheiminum um þessar mundir. Hann hefur gefið út tvær skáldsögur og er auk þess virtur ljósmyndari. Steinunn er meðal þekktustu rithöfunda Íslands, bæði hér á landi […]Pallborðsumræður ásamt upplestri (fer fram á ensku) Heimsstyrjöldin síðari í bókmenntum. Á maður og má maður?IðnóAð skrifa um heimstyrjöldina síðari getur verið afar vandasamt og viðkvæmt. Tveir gestir hátíðarinnar hafa skrifað óvenjulegar bækur um þessa mikla hörmungatíma og hér verður rætt um hvernig og hvort rithöfundar eigi að fjalla um voðaverk og hörmungar stríðstíma í bókum sínum. Hinn sænski Danny Wattin skrifar ljúfsára bók um ferðir afa, föður og sonar.Pallborðsumræður ásamt upplestri (fer fram á ensku) Töfrar hversdagsleikans í bókmenntum 20:45 - 21:30IðnóÍ verkum Helle Helle, Þórdísar Gísladóttur og Óskars Árna Óskarssonar birtast hversdagslegar persónur í hversdagslegum aðstæðum, sem leyna þó á sér þegar betur er að gáð. Hér verður skoðað hvað það er sem gerir hversdagsleikann svo spennandi og áhugaverðan og hvernig þessir höfundar finna sér yrkisefni. Töfrar hversdagsleikans í bókmenntum: Helle Helle, Þórdís Gísladóttir og [… Bókmenntahátíð Menning Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Bókmenntahátíð i Reykjavík fer fram dagana 9.-12. september í Norræna húsinu og í Iðnó. Hátíðin fagnar í ár 30 ára afmæli sínu og verður dagskráin fjölbreytt að vanda. Hana má finna hér. Einnig er hægt að skrá sig á póstlista Bókmenntahátíðar til að fylgjast með nýjum fréttum. Í dag fara fram pallborðsumræður frá hátíðinni og verður hægt að horfa á þær hér á Vísi. Hér að neðan má sjá dagskrána í dag og neðst í fréttinni er hægt að horfa beint frá umræðunum.Pallborðsumræður (fer fram á íslensku) Vilborg Dagbjartsdóttir í samtali við Kristínu Ómarsdóttur 12:00 - 12:45Norræna HúsiðVilborg Dagbjartsdóttir skipar sérstakan sess í hugum íslenskra lesenda en hún er meðal annars þekkt fyrir ljóð og barnabækur. Rithöfundurinn Kristín Ómarsdóttir skyggnist inn í hugarheim Vilborgar á sinn einstaka hátt svo úr verður sérstakt samtal þessara tveggja kvenna. Vilborg Dagbjartsdóttir í samtali við Kristínu Ómarsdóttur.Pallborðsumræður (fer fram á íslensku) Matur í bókmenntum og bókmenntir um mat 13:00 - 13:45Norræna HúsiðMatreiðslubókahöfundurinn Nanna Rögnvaldardóttir, sem er löngu orðin landskunn fyrir skemmtileg skrif og umfjöllun um mat á ýmsum vettvangi, fjallar hér um mat í bókmenntum og bókmenntir um mat. Matur í bókmenntum og bókmenntir um mat.Formleg opnun Formleg opnun Bókmenntahátíðar í Reykjavík í Norræna húsinu 17:00 - 19:00Norræna HúsiðVið opnun í Norræna húsinu munu rithöfundarnir Teju Cole og Steinunn Sigurðardóttir flytja erindi. Cole er fæddur í Nígeríu en býr í Bandaríkjunum og rís stjarna hans hátt í bókmenntaheiminum um þessar mundir. Hann hefur gefið út tvær skáldsögur og er auk þess virtur ljósmyndari. Steinunn er meðal þekktustu rithöfunda Íslands, bæði hér á landi […]Pallborðsumræður ásamt upplestri (fer fram á ensku) Heimsstyrjöldin síðari í bókmenntum. Á maður og má maður?IðnóAð skrifa um heimstyrjöldina síðari getur verið afar vandasamt og viðkvæmt. Tveir gestir hátíðarinnar hafa skrifað óvenjulegar bækur um þessa mikla hörmungatíma og hér verður rætt um hvernig og hvort rithöfundar eigi að fjalla um voðaverk og hörmungar stríðstíma í bókum sínum. Hinn sænski Danny Wattin skrifar ljúfsára bók um ferðir afa, föður og sonar.Pallborðsumræður ásamt upplestri (fer fram á ensku) Töfrar hversdagsleikans í bókmenntum 20:45 - 21:30IðnóÍ verkum Helle Helle, Þórdísar Gísladóttur og Óskars Árna Óskarssonar birtast hversdagslegar persónur í hversdagslegum aðstæðum, sem leyna þó á sér þegar betur er að gáð. Hér verður skoðað hvað það er sem gerir hversdagsleikann svo spennandi og áhugaverðan og hvernig þessir höfundar finna sér yrkisefni. Töfrar hversdagsleikans í bókmenntum: Helle Helle, Þórdís Gísladóttir og […
Bókmenntahátíð Menning Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira