Aldrei fleiri þátttakendur í heilu maraþoni Jóhann Óli EIðsson skrifar 22. ágúst 2015 10:04 Fyrstu hlauparar í Reykjavíkurmaraþoninu voru ræstir af stað í Lækjargötu klukkan 08.40 en það voru þeir sem hlaupa maraþon, hálfmaraþon og boðhlaup. Tíu kílómetra hlaupararnir fóru af stað nú klukkan hálftíu. Þetta er í 32. sinn sem Reykjavíkurmaraþonið fer fram en þátttakendur í ár eru tæplega 15.000. Nýtt met var sett í fjölda þeirra sem hlaupa heilt maraþon en þeir eru alls 1.267. Gamla metið var 1.044. Tæplega 3.000 erlendir hlauparar frá sjötíu löndum eru skráðir til leiks og hafa aldrei verið fleiri. Klukkan korter yfir tólf fer þriggja kílómetra skemmtiskokkið af stað og klukkan 13.20 fara sex til átta ára krakkar af stað í 1,3 kílómetra Latabæjarhlaup. Boðið verður upp á 550 metra hlaup fyrir þá sem er yngri en sex ára og verður það ræst af stað klukkan 13.35. Þeir sem hlaupa í dag hafa getað safnað áheitum inn á vefsíðunni hlaupastyrkur.is. Alls hafa sjötíu milljónir safnast en söfnuninni lýkur á miðnætti á mánudag og því líklegt að sú tala komi til með að hækka. Tengdar fréttir Íbúar í Þingholtinu bjóða í vöfflu kaffi Verkefnið byrjaði árið 2007 og hefur slegið í gegn síðan þá. Vitað er um að allt að 1.200 manns hafi heimsótt eina vöffluveislu. 22. ágúst 2015 10:00 Þessar götur verða lokaðar á Menningarnótt - Kort Gestir Menningarnætur eru eindregið hvattir til að nýta sér almenningssamgöngur. 22. ágúst 2015 09:00 Áhorfendur taka þátt í flugeldasýningunni Sigga Soffía stýrir flugeldasýningunni í síðasta sinn í ár. Hún verður tvískipt og verður seinni hlutinn sýndur í Borgarleikhúsinu í haust af Íslenska Dansflokknum. 19. ágúst 2015 13:30 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
Fyrstu hlauparar í Reykjavíkurmaraþoninu voru ræstir af stað í Lækjargötu klukkan 08.40 en það voru þeir sem hlaupa maraþon, hálfmaraþon og boðhlaup. Tíu kílómetra hlaupararnir fóru af stað nú klukkan hálftíu. Þetta er í 32. sinn sem Reykjavíkurmaraþonið fer fram en þátttakendur í ár eru tæplega 15.000. Nýtt met var sett í fjölda þeirra sem hlaupa heilt maraþon en þeir eru alls 1.267. Gamla metið var 1.044. Tæplega 3.000 erlendir hlauparar frá sjötíu löndum eru skráðir til leiks og hafa aldrei verið fleiri. Klukkan korter yfir tólf fer þriggja kílómetra skemmtiskokkið af stað og klukkan 13.20 fara sex til átta ára krakkar af stað í 1,3 kílómetra Latabæjarhlaup. Boðið verður upp á 550 metra hlaup fyrir þá sem er yngri en sex ára og verður það ræst af stað klukkan 13.35. Þeir sem hlaupa í dag hafa getað safnað áheitum inn á vefsíðunni hlaupastyrkur.is. Alls hafa sjötíu milljónir safnast en söfnuninni lýkur á miðnætti á mánudag og því líklegt að sú tala komi til með að hækka.
Tengdar fréttir Íbúar í Þingholtinu bjóða í vöfflu kaffi Verkefnið byrjaði árið 2007 og hefur slegið í gegn síðan þá. Vitað er um að allt að 1.200 manns hafi heimsótt eina vöffluveislu. 22. ágúst 2015 10:00 Þessar götur verða lokaðar á Menningarnótt - Kort Gestir Menningarnætur eru eindregið hvattir til að nýta sér almenningssamgöngur. 22. ágúst 2015 09:00 Áhorfendur taka þátt í flugeldasýningunni Sigga Soffía stýrir flugeldasýningunni í síðasta sinn í ár. Hún verður tvískipt og verður seinni hlutinn sýndur í Borgarleikhúsinu í haust af Íslenska Dansflokknum. 19. ágúst 2015 13:30 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
Íbúar í Þingholtinu bjóða í vöfflu kaffi Verkefnið byrjaði árið 2007 og hefur slegið í gegn síðan þá. Vitað er um að allt að 1.200 manns hafi heimsótt eina vöffluveislu. 22. ágúst 2015 10:00
Þessar götur verða lokaðar á Menningarnótt - Kort Gestir Menningarnætur eru eindregið hvattir til að nýta sér almenningssamgöngur. 22. ágúst 2015 09:00
Áhorfendur taka þátt í flugeldasýningunni Sigga Soffía stýrir flugeldasýningunni í síðasta sinn í ár. Hún verður tvískipt og verður seinni hlutinn sýndur í Borgarleikhúsinu í haust af Íslenska Dansflokknum. 19. ágúst 2015 13:30