Ronda: Mamma getur ekki verið of fúl 3. ágúst 2015 16:30 Bardagakonan Ronda Rousey varði meistaratitil sinn í bantamvigt kvenna þegar hún bar sigurorð af Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldi í Brasilíu aðfaranótt sunnudags. Ronda var aðeins 34 sekúndur að afgreiða hina brasilísku Correia sem var á heimavelli en þessi öfluga íþróttakona hefur unnið síðustu fjóra bardaga sína á innan við 1:06 mínútum.Bardagann má sjá í heild sinni hér að ofan. Þrátt fyrir þennan örugga sigur var Ronda ekki fullkomlega sátt við eigin frammistöðu. „Þetta er alltaf léttir. Ég er búin að horfa á bardagann og veit að ég gerði nokkur mistök,“ sagði Ronda í viðtali eftir bardagann. „En ég vann svo mamma getur ekki verið of fúl út í mig,“ sagði Ronda en mamma hennar, AnnMaria De Mars, var því næst spurð út í frammistöðu dótturinnar. „Hún stóð sig mjög vel en þetta var ekki fullkomið því hún hefði getað verið sneggri að afgreiða hana. „En hún kláraði bardagann á undir mínútu og ég og systir þín vorum búnar að lofa að dansa hamstradansinn ef það myndi gerast,“ sagði mamman sem var sjálf öflug júdókona og vann m.a. til gullverðlauna í -56 kg flokki á heimsmeistaramótinu 1984. Í viðtalinu segir Ronda einnig frá því þegar bróðir Correia henti brasilíska fánanum í hana og lýsir yfir þakklæti með þann stuðning sem hún fékk frá áhorfendum í Ríó.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan. MMA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Heimsmeistarinn í fjaðurvigt vill ekki lenda í bardaga á móti hörðustu íþróttakonu heims. 30. júlí 2015 11:30 Ronda Rousey ætlar að leika sér að matnum í kvöld UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar. 1. ágúst 2015 00:31 Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31. júlí 2015 14:00 Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira
Bardagakonan Ronda Rousey varði meistaratitil sinn í bantamvigt kvenna þegar hún bar sigurorð af Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldi í Brasilíu aðfaranótt sunnudags. Ronda var aðeins 34 sekúndur að afgreiða hina brasilísku Correia sem var á heimavelli en þessi öfluga íþróttakona hefur unnið síðustu fjóra bardaga sína á innan við 1:06 mínútum.Bardagann má sjá í heild sinni hér að ofan. Þrátt fyrir þennan örugga sigur var Ronda ekki fullkomlega sátt við eigin frammistöðu. „Þetta er alltaf léttir. Ég er búin að horfa á bardagann og veit að ég gerði nokkur mistök,“ sagði Ronda í viðtali eftir bardagann. „En ég vann svo mamma getur ekki verið of fúl út í mig,“ sagði Ronda en mamma hennar, AnnMaria De Mars, var því næst spurð út í frammistöðu dótturinnar. „Hún stóð sig mjög vel en þetta var ekki fullkomið því hún hefði getað verið sneggri að afgreiða hana. „En hún kláraði bardagann á undir mínútu og ég og systir þín vorum búnar að lofa að dansa hamstradansinn ef það myndi gerast,“ sagði mamman sem var sjálf öflug júdókona og vann m.a. til gullverðlauna í -56 kg flokki á heimsmeistaramótinu 1984. Í viðtalinu segir Ronda einnig frá því þegar bróðir Correia henti brasilíska fánanum í hana og lýsir yfir þakklæti með þann stuðning sem hún fékk frá áhorfendum í Ríó.Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan.
MMA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Heimsmeistarinn í fjaðurvigt vill ekki lenda í bardaga á móti hörðustu íþróttakonu heims. 30. júlí 2015 11:30 Ronda Rousey ætlar að leika sér að matnum í kvöld UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar. 1. ágúst 2015 00:31 Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31. júlí 2015 14:00 Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30 Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15 Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Sjá meira
Conor McGregor: Ronda myndi skella mér á höfuðið á einni sekúndu sléttri Heimsmeistarinn í fjaðurvigt vill ekki lenda í bardaga á móti hörðustu íþróttakonu heims. 30. júlí 2015 11:30
Ronda Rousey ætlar að leika sér að matnum í kvöld UFC 190 fer fram í kvöld þar sem Ronda Rousey mætir Bethe Correia í Brasilíu. Aldrei hefur meistari verið jafn sigurstranglegur fyrir titilbardaga í UFC líkt og nú en veðbankarnir meta sigurlíkur Correia litlar sem engar. 1. ágúst 2015 00:31
Ronda fær ekkert nema ást í landi mótherjans | Myndbönd Ronda Rousey átti ekki orð yfir móttökum brasilískra stuðningsmanna þegar hún æfði á ströndinni í Ríó fyrir bardagann gegn Bethe Correia. 31. júlí 2015 14:00
Sjáðu fyrsta þáttinn um bardaga Rondu og Correia Vinsælasta íþróttakona heims í dag, Ronda Rousey, er mætt til Brasilíu þar sem hún berst um næstu helgi. 28. júlí 2015 12:30
Ronda myndi klára mig þegar henni hentar LeBron James er nýjasti karlmaðurinn sem segist ekki eiga möguleika í Rondu Rousey. 30. júlí 2015 23:15
Ronda rotaði Correia eftir 34 sekúndur | Myndband Ronda Rousey var ekki lengi að afgreiða Bethe Correia á UFC 190 bardagakvöldinu sem var haldið í Ríó í Brasilíu í nótt. 2. ágúst 2015 13:53