Auka þurfi framboð leikskólakennara til muna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. ágúst 2015 13:27 Svandís Svavarsdóttir Umtalsverðan fjölda nýrra leikskólakennara þarf svo tillaga Svandísar Svavarsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, um leikskóla að loknu fæðingarorlofi nái fram að ganga. Hún segir dagforeldra koma til með að geta gengið í störf á ungbarnaleikskólunum, þekking þeirra og reynsla sé mikilvæg, en að efla þurfi samstarf við háskólana svo hægt verði að auka framboð á leikskólakennurum. „Eitt af því sem þarf að vinna í er að efla og auka framboð á leikskólakennurum. Til þess þarf fleiri í leikskólakennaranám og þar spilar líka inn í kjör, vinnuaðstæður og svo framvegis og það er eitthvað sem þarf að skoða. Það þarf að draga fram allt það sem þarf að gera en ég held við getum öll verið sammála um að aðstaðan eins og hún er núna er ekki ásættanleg fyrir velferðarsamfélag, þannig að það er eitthvað sem við þurfum að horfast í augu við,” segir Svandís og bætir við að hún sé ekki með tölur um hversu marga leikskólakennara þyrfti svo allt myndi ganga upp. „Ég er ekki með tölurnar á hraðbergi en það segir sig sjálft að þetta er umtalsverður fjöldi. En það fer líka eftir því hvernig starfið yrði allt saman skipulagt og þarf að vinnast í samstarfi við þá sem mennta leikskólakennara, bæði menntavísindasvið Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri,” segir hún.Sjá einnig: Segir dagforeldrakerfið leið til að leysa óþolandi ástand Sigrún Edda Lövdal, formaður Félags dagforeldra, segir afstöðu Svandísar óskiljanlega. Verið sé að leggja niður dagforeldrastéttina og hefur litla trú á að dagforeldrar hafi áhuga á að starfa á ungbarnaleikskólum á vegum hins opinbera. „Ég bara skil ekki hvers vegna konan talar með þessum hætti, né hvað veldur því. Því dagforeldrar hafa starfað í tugi ára og verið starfi sínu til mikils sóma. Og ég leyfi mér að stórefast um að dagforeldrar færi sig yfir á leikskóla þó það standi þeim til boða. Eins og hún talar um að hún vill greinilega leggja þessa stétt niður og þetta er starfstétt sem samanstendur í miklum meirihluta af konum og það er mér óskiljanlegt af hverju konunni er svona mikið í mun að leggja niður þessa kvennastétt,” segir Sigrún Edda. Tengdar fréttir Segir dagforeldrakerfið leið til að leysa óþolandi ástand Þingmaður segir dagforeldrakerfið ekki rísa undir nafni sem kerfi, heldur sé það viðbragð við óþolandi ástandi. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að ef gera eigi breytingar á leikskólum þurfi peninga frá ríki. 4. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Umtalsverðan fjölda nýrra leikskólakennara þarf svo tillaga Svandísar Svavarsdóttur, þingmanns Vinstri grænna, um leikskóla að loknu fæðingarorlofi nái fram að ganga. Hún segir dagforeldra koma til með að geta gengið í störf á ungbarnaleikskólunum, þekking þeirra og reynsla sé mikilvæg, en að efla þurfi samstarf við háskólana svo hægt verði að auka framboð á leikskólakennurum. „Eitt af því sem þarf að vinna í er að efla og auka framboð á leikskólakennurum. Til þess þarf fleiri í leikskólakennaranám og þar spilar líka inn í kjör, vinnuaðstæður og svo framvegis og það er eitthvað sem þarf að skoða. Það þarf að draga fram allt það sem þarf að gera en ég held við getum öll verið sammála um að aðstaðan eins og hún er núna er ekki ásættanleg fyrir velferðarsamfélag, þannig að það er eitthvað sem við þurfum að horfast í augu við,” segir Svandís og bætir við að hún sé ekki með tölur um hversu marga leikskólakennara þyrfti svo allt myndi ganga upp. „Ég er ekki með tölurnar á hraðbergi en það segir sig sjálft að þetta er umtalsverður fjöldi. En það fer líka eftir því hvernig starfið yrði allt saman skipulagt og þarf að vinnast í samstarfi við þá sem mennta leikskólakennara, bæði menntavísindasvið Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri,” segir hún.Sjá einnig: Segir dagforeldrakerfið leið til að leysa óþolandi ástand Sigrún Edda Lövdal, formaður Félags dagforeldra, segir afstöðu Svandísar óskiljanlega. Verið sé að leggja niður dagforeldrastéttina og hefur litla trú á að dagforeldrar hafi áhuga á að starfa á ungbarnaleikskólum á vegum hins opinbera. „Ég bara skil ekki hvers vegna konan talar með þessum hætti, né hvað veldur því. Því dagforeldrar hafa starfað í tugi ára og verið starfi sínu til mikils sóma. Og ég leyfi mér að stórefast um að dagforeldrar færi sig yfir á leikskóla þó það standi þeim til boða. Eins og hún talar um að hún vill greinilega leggja þessa stétt niður og þetta er starfstétt sem samanstendur í miklum meirihluta af konum og það er mér óskiljanlegt af hverju konunni er svona mikið í mun að leggja niður þessa kvennastétt,” segir Sigrún Edda.
Tengdar fréttir Segir dagforeldrakerfið leið til að leysa óþolandi ástand Þingmaður segir dagforeldrakerfið ekki rísa undir nafni sem kerfi, heldur sé það viðbragð við óþolandi ástandi. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að ef gera eigi breytingar á leikskólum þurfi peninga frá ríki. 4. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Segir dagforeldrakerfið leið til að leysa óþolandi ástand Þingmaður segir dagforeldrakerfið ekki rísa undir nafni sem kerfi, heldur sé það viðbragð við óþolandi ástandi. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að ef gera eigi breytingar á leikskólum þurfi peninga frá ríki. 4. ágúst 2015 07:00