María sjöundi verst klæddi keppandi Eurovision í ár Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 10. júní 2015 20:44 María klæddist bleikum tjullkjól með pallíettum og var með gylltar tær. Vísir/EPA Hin árlegu Barbara Dex verðlaun féllu þetta árið í skaut hinnar hollensku Trijntje Oosterhuis. Verðlaunin mætti kalla skammarverðlaun þar sem þau falla í hlut þess sem þykir hafa verið verst klæddi keppandinn í söngvakeppninni. María Ólafsdóttir, sem fór eins og kunnugt er út fyrir hönd okkar Íslendinga, lenti í sjöunda sæti í keppninni. Þetta kemur fram á Eurovision.tv. Vefsíðan House of Eurovision stendur fyrir kosningu til þess að ákvarða hver telst sá verst klæddi og hollenski keppandinn vann með 1324 atkvæðum af 4163. Hún var með mun fleiri atkvæði en flytjandinn í öðru sæti en það var hún Bojana Stamenov frá Serbíu, hún hlaut 605 atkvæði og Electro Velvet frá Bretlandi hlutu 397 atkvæði. María hlaut því ekki mörg atkvæði en þó nóg til þess að enda inn á topp tíu lista vefsíðunnar. María fékk í heildina 148 atkvæði.Verðlaunin nefnd eftir eftirminnilegum Belga María var berfætt í antíkbleikum kjól með pallíettum og tjulli sem Sunna Dögg Ásgeirsdóttir hannaði fyrir keppnina. Sunna er systir bræðranna Ásgeirs og Pálma í StopWaitGo sem sömdu Unbroken, lag Íslands í keppninni í ár. Barböru Dex verðlaunin hafa verið veitt síðan árið 1997 og eru nefnd í höfuðið á Barbara Dex sem varð í síðasta sæti í keppninni árið 1993. Hún klæddist eigin hönnun og hefur þótt eftirminnileg fyrir einstaklega ljótan kjól. Hér að neðan má sjá tíu verst klæddu atriðin í ár að mati kjósenda House of Eurovision:1. Holland - 1324 atkvæði2. Serbía - 605 atkvæði3. Bretland - 397 atkvæði4. Albanía - 263 atkvæði5. Moldavía - 237 atkvæði6. Georgía - 195 atkvæði7. Ísland - 148 atkvæði8. Lettland - 135 atkvæði9. Finnland - 125 atkvæði10. Armenía - 97 atkvæði Tengdar fréttir Maríu fylgt eftir: Kjóllinn frumsýndur í Kringlunni Vísir mun áfram birta myndbönd frá Eurovisionþátttöku Maríu Ólafs næstu daga og vikur. 11. maí 2015 17:39 María verður berfætt í bleikum kjól Verið er að sauma kjólinn sem María Ólafsdóttir mun klæðast í keppninni. 18. apríl 2015 09:00 María um flutninginn: „Mikið stress í gangi“ María Ólafsdóttir segist myndu taka aftur þátt í Eurovision ef henni stæði það til boða. 22. maí 2015 14:55 Eurovision-kjóllinn frumsýndur um helgina María Ólafsdóttir er á fullu við æfingar og undirbúning þessa dagana fyrir stóru keppnina. 6. maí 2015 10:15 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Hin árlegu Barbara Dex verðlaun féllu þetta árið í skaut hinnar hollensku Trijntje Oosterhuis. Verðlaunin mætti kalla skammarverðlaun þar sem þau falla í hlut þess sem þykir hafa verið verst klæddi keppandinn í söngvakeppninni. María Ólafsdóttir, sem fór eins og kunnugt er út fyrir hönd okkar Íslendinga, lenti í sjöunda sæti í keppninni. Þetta kemur fram á Eurovision.tv. Vefsíðan House of Eurovision stendur fyrir kosningu til þess að ákvarða hver telst sá verst klæddi og hollenski keppandinn vann með 1324 atkvæðum af 4163. Hún var með mun fleiri atkvæði en flytjandinn í öðru sæti en það var hún Bojana Stamenov frá Serbíu, hún hlaut 605 atkvæði og Electro Velvet frá Bretlandi hlutu 397 atkvæði. María hlaut því ekki mörg atkvæði en þó nóg til þess að enda inn á topp tíu lista vefsíðunnar. María fékk í heildina 148 atkvæði.Verðlaunin nefnd eftir eftirminnilegum Belga María var berfætt í antíkbleikum kjól með pallíettum og tjulli sem Sunna Dögg Ásgeirsdóttir hannaði fyrir keppnina. Sunna er systir bræðranna Ásgeirs og Pálma í StopWaitGo sem sömdu Unbroken, lag Íslands í keppninni í ár. Barböru Dex verðlaunin hafa verið veitt síðan árið 1997 og eru nefnd í höfuðið á Barbara Dex sem varð í síðasta sæti í keppninni árið 1993. Hún klæddist eigin hönnun og hefur þótt eftirminnileg fyrir einstaklega ljótan kjól. Hér að neðan má sjá tíu verst klæddu atriðin í ár að mati kjósenda House of Eurovision:1. Holland - 1324 atkvæði2. Serbía - 605 atkvæði3. Bretland - 397 atkvæði4. Albanía - 263 atkvæði5. Moldavía - 237 atkvæði6. Georgía - 195 atkvæði7. Ísland - 148 atkvæði8. Lettland - 135 atkvæði9. Finnland - 125 atkvæði10. Armenía - 97 atkvæði
Tengdar fréttir Maríu fylgt eftir: Kjóllinn frumsýndur í Kringlunni Vísir mun áfram birta myndbönd frá Eurovisionþátttöku Maríu Ólafs næstu daga og vikur. 11. maí 2015 17:39 María verður berfætt í bleikum kjól Verið er að sauma kjólinn sem María Ólafsdóttir mun klæðast í keppninni. 18. apríl 2015 09:00 María um flutninginn: „Mikið stress í gangi“ María Ólafsdóttir segist myndu taka aftur þátt í Eurovision ef henni stæði það til boða. 22. maí 2015 14:55 Eurovision-kjóllinn frumsýndur um helgina María Ólafsdóttir er á fullu við æfingar og undirbúning þessa dagana fyrir stóru keppnina. 6. maí 2015 10:15 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Maríu fylgt eftir: Kjóllinn frumsýndur í Kringlunni Vísir mun áfram birta myndbönd frá Eurovisionþátttöku Maríu Ólafs næstu daga og vikur. 11. maí 2015 17:39
María verður berfætt í bleikum kjól Verið er að sauma kjólinn sem María Ólafsdóttir mun klæðast í keppninni. 18. apríl 2015 09:00
María um flutninginn: „Mikið stress í gangi“ María Ólafsdóttir segist myndu taka aftur þátt í Eurovision ef henni stæði það til boða. 22. maí 2015 14:55
Eurovision-kjóllinn frumsýndur um helgina María Ólafsdóttir er á fullu við æfingar og undirbúning þessa dagana fyrir stóru keppnina. 6. maí 2015 10:15