María sjöundi verst klæddi keppandi Eurovision í ár Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 10. júní 2015 20:44 María klæddist bleikum tjullkjól með pallíettum og var með gylltar tær. Vísir/EPA Hin árlegu Barbara Dex verðlaun féllu þetta árið í skaut hinnar hollensku Trijntje Oosterhuis. Verðlaunin mætti kalla skammarverðlaun þar sem þau falla í hlut þess sem þykir hafa verið verst klæddi keppandinn í söngvakeppninni. María Ólafsdóttir, sem fór eins og kunnugt er út fyrir hönd okkar Íslendinga, lenti í sjöunda sæti í keppninni. Þetta kemur fram á Eurovision.tv. Vefsíðan House of Eurovision stendur fyrir kosningu til þess að ákvarða hver telst sá verst klæddi og hollenski keppandinn vann með 1324 atkvæðum af 4163. Hún var með mun fleiri atkvæði en flytjandinn í öðru sæti en það var hún Bojana Stamenov frá Serbíu, hún hlaut 605 atkvæði og Electro Velvet frá Bretlandi hlutu 397 atkvæði. María hlaut því ekki mörg atkvæði en þó nóg til þess að enda inn á topp tíu lista vefsíðunnar. María fékk í heildina 148 atkvæði.Verðlaunin nefnd eftir eftirminnilegum Belga María var berfætt í antíkbleikum kjól með pallíettum og tjulli sem Sunna Dögg Ásgeirsdóttir hannaði fyrir keppnina. Sunna er systir bræðranna Ásgeirs og Pálma í StopWaitGo sem sömdu Unbroken, lag Íslands í keppninni í ár. Barböru Dex verðlaunin hafa verið veitt síðan árið 1997 og eru nefnd í höfuðið á Barbara Dex sem varð í síðasta sæti í keppninni árið 1993. Hún klæddist eigin hönnun og hefur þótt eftirminnileg fyrir einstaklega ljótan kjól. Hér að neðan má sjá tíu verst klæddu atriðin í ár að mati kjósenda House of Eurovision:1. Holland - 1324 atkvæði2. Serbía - 605 atkvæði3. Bretland - 397 atkvæði4. Albanía - 263 atkvæði5. Moldavía - 237 atkvæði6. Georgía - 195 atkvæði7. Ísland - 148 atkvæði8. Lettland - 135 atkvæði9. Finnland - 125 atkvæði10. Armenía - 97 atkvæði Tengdar fréttir Maríu fylgt eftir: Kjóllinn frumsýndur í Kringlunni Vísir mun áfram birta myndbönd frá Eurovisionþátttöku Maríu Ólafs næstu daga og vikur. 11. maí 2015 17:39 María verður berfætt í bleikum kjól Verið er að sauma kjólinn sem María Ólafsdóttir mun klæðast í keppninni. 18. apríl 2015 09:00 María um flutninginn: „Mikið stress í gangi“ María Ólafsdóttir segist myndu taka aftur þátt í Eurovision ef henni stæði það til boða. 22. maí 2015 14:55 Eurovision-kjóllinn frumsýndur um helgina María Ólafsdóttir er á fullu við æfingar og undirbúning þessa dagana fyrir stóru keppnina. 6. maí 2015 10:15 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Hin árlegu Barbara Dex verðlaun féllu þetta árið í skaut hinnar hollensku Trijntje Oosterhuis. Verðlaunin mætti kalla skammarverðlaun þar sem þau falla í hlut þess sem þykir hafa verið verst klæddi keppandinn í söngvakeppninni. María Ólafsdóttir, sem fór eins og kunnugt er út fyrir hönd okkar Íslendinga, lenti í sjöunda sæti í keppninni. Þetta kemur fram á Eurovision.tv. Vefsíðan House of Eurovision stendur fyrir kosningu til þess að ákvarða hver telst sá verst klæddi og hollenski keppandinn vann með 1324 atkvæðum af 4163. Hún var með mun fleiri atkvæði en flytjandinn í öðru sæti en það var hún Bojana Stamenov frá Serbíu, hún hlaut 605 atkvæði og Electro Velvet frá Bretlandi hlutu 397 atkvæði. María hlaut því ekki mörg atkvæði en þó nóg til þess að enda inn á topp tíu lista vefsíðunnar. María fékk í heildina 148 atkvæði.Verðlaunin nefnd eftir eftirminnilegum Belga María var berfætt í antíkbleikum kjól með pallíettum og tjulli sem Sunna Dögg Ásgeirsdóttir hannaði fyrir keppnina. Sunna er systir bræðranna Ásgeirs og Pálma í StopWaitGo sem sömdu Unbroken, lag Íslands í keppninni í ár. Barböru Dex verðlaunin hafa verið veitt síðan árið 1997 og eru nefnd í höfuðið á Barbara Dex sem varð í síðasta sæti í keppninni árið 1993. Hún klæddist eigin hönnun og hefur þótt eftirminnileg fyrir einstaklega ljótan kjól. Hér að neðan má sjá tíu verst klæddu atriðin í ár að mati kjósenda House of Eurovision:1. Holland - 1324 atkvæði2. Serbía - 605 atkvæði3. Bretland - 397 atkvæði4. Albanía - 263 atkvæði5. Moldavía - 237 atkvæði6. Georgía - 195 atkvæði7. Ísland - 148 atkvæði8. Lettland - 135 atkvæði9. Finnland - 125 atkvæði10. Armenía - 97 atkvæði
Tengdar fréttir Maríu fylgt eftir: Kjóllinn frumsýndur í Kringlunni Vísir mun áfram birta myndbönd frá Eurovisionþátttöku Maríu Ólafs næstu daga og vikur. 11. maí 2015 17:39 María verður berfætt í bleikum kjól Verið er að sauma kjólinn sem María Ólafsdóttir mun klæðast í keppninni. 18. apríl 2015 09:00 María um flutninginn: „Mikið stress í gangi“ María Ólafsdóttir segist myndu taka aftur þátt í Eurovision ef henni stæði það til boða. 22. maí 2015 14:55 Eurovision-kjóllinn frumsýndur um helgina María Ólafsdóttir er á fullu við æfingar og undirbúning þessa dagana fyrir stóru keppnina. 6. maí 2015 10:15 Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Sjá meira
Maríu fylgt eftir: Kjóllinn frumsýndur í Kringlunni Vísir mun áfram birta myndbönd frá Eurovisionþátttöku Maríu Ólafs næstu daga og vikur. 11. maí 2015 17:39
María verður berfætt í bleikum kjól Verið er að sauma kjólinn sem María Ólafsdóttir mun klæðast í keppninni. 18. apríl 2015 09:00
María um flutninginn: „Mikið stress í gangi“ María Ólafsdóttir segist myndu taka aftur þátt í Eurovision ef henni stæði það til boða. 22. maí 2015 14:55
Eurovision-kjóllinn frumsýndur um helgina María Ólafsdóttir er á fullu við æfingar og undirbúning þessa dagana fyrir stóru keppnina. 6. maí 2015 10:15