María sjöundi verst klæddi keppandi Eurovision í ár Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 10. júní 2015 20:44 María klæddist bleikum tjullkjól með pallíettum og var með gylltar tær. Vísir/EPA Hin árlegu Barbara Dex verðlaun féllu þetta árið í skaut hinnar hollensku Trijntje Oosterhuis. Verðlaunin mætti kalla skammarverðlaun þar sem þau falla í hlut þess sem þykir hafa verið verst klæddi keppandinn í söngvakeppninni. María Ólafsdóttir, sem fór eins og kunnugt er út fyrir hönd okkar Íslendinga, lenti í sjöunda sæti í keppninni. Þetta kemur fram á Eurovision.tv. Vefsíðan House of Eurovision stendur fyrir kosningu til þess að ákvarða hver telst sá verst klæddi og hollenski keppandinn vann með 1324 atkvæðum af 4163. Hún var með mun fleiri atkvæði en flytjandinn í öðru sæti en það var hún Bojana Stamenov frá Serbíu, hún hlaut 605 atkvæði og Electro Velvet frá Bretlandi hlutu 397 atkvæði. María hlaut því ekki mörg atkvæði en þó nóg til þess að enda inn á topp tíu lista vefsíðunnar. María fékk í heildina 148 atkvæði.Verðlaunin nefnd eftir eftirminnilegum Belga María var berfætt í antíkbleikum kjól með pallíettum og tjulli sem Sunna Dögg Ásgeirsdóttir hannaði fyrir keppnina. Sunna er systir bræðranna Ásgeirs og Pálma í StopWaitGo sem sömdu Unbroken, lag Íslands í keppninni í ár. Barböru Dex verðlaunin hafa verið veitt síðan árið 1997 og eru nefnd í höfuðið á Barbara Dex sem varð í síðasta sæti í keppninni árið 1993. Hún klæddist eigin hönnun og hefur þótt eftirminnileg fyrir einstaklega ljótan kjól. Hér að neðan má sjá tíu verst klæddu atriðin í ár að mati kjósenda House of Eurovision:1. Holland - 1324 atkvæði2. Serbía - 605 atkvæði3. Bretland - 397 atkvæði4. Albanía - 263 atkvæði5. Moldavía - 237 atkvæði6. Georgía - 195 atkvæði7. Ísland - 148 atkvæði8. Lettland - 135 atkvæði9. Finnland - 125 atkvæði10. Armenía - 97 atkvæði Tengdar fréttir Maríu fylgt eftir: Kjóllinn frumsýndur í Kringlunni Vísir mun áfram birta myndbönd frá Eurovisionþátttöku Maríu Ólafs næstu daga og vikur. 11. maí 2015 17:39 María verður berfætt í bleikum kjól Verið er að sauma kjólinn sem María Ólafsdóttir mun klæðast í keppninni. 18. apríl 2015 09:00 María um flutninginn: „Mikið stress í gangi“ María Ólafsdóttir segist myndu taka aftur þátt í Eurovision ef henni stæði það til boða. 22. maí 2015 14:55 Eurovision-kjóllinn frumsýndur um helgina María Ólafsdóttir er á fullu við æfingar og undirbúning þessa dagana fyrir stóru keppnina. 6. maí 2015 10:15 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Hin árlegu Barbara Dex verðlaun féllu þetta árið í skaut hinnar hollensku Trijntje Oosterhuis. Verðlaunin mætti kalla skammarverðlaun þar sem þau falla í hlut þess sem þykir hafa verið verst klæddi keppandinn í söngvakeppninni. María Ólafsdóttir, sem fór eins og kunnugt er út fyrir hönd okkar Íslendinga, lenti í sjöunda sæti í keppninni. Þetta kemur fram á Eurovision.tv. Vefsíðan House of Eurovision stendur fyrir kosningu til þess að ákvarða hver telst sá verst klæddi og hollenski keppandinn vann með 1324 atkvæðum af 4163. Hún var með mun fleiri atkvæði en flytjandinn í öðru sæti en það var hún Bojana Stamenov frá Serbíu, hún hlaut 605 atkvæði og Electro Velvet frá Bretlandi hlutu 397 atkvæði. María hlaut því ekki mörg atkvæði en þó nóg til þess að enda inn á topp tíu lista vefsíðunnar. María fékk í heildina 148 atkvæði.Verðlaunin nefnd eftir eftirminnilegum Belga María var berfætt í antíkbleikum kjól með pallíettum og tjulli sem Sunna Dögg Ásgeirsdóttir hannaði fyrir keppnina. Sunna er systir bræðranna Ásgeirs og Pálma í StopWaitGo sem sömdu Unbroken, lag Íslands í keppninni í ár. Barböru Dex verðlaunin hafa verið veitt síðan árið 1997 og eru nefnd í höfuðið á Barbara Dex sem varð í síðasta sæti í keppninni árið 1993. Hún klæddist eigin hönnun og hefur þótt eftirminnileg fyrir einstaklega ljótan kjól. Hér að neðan má sjá tíu verst klæddu atriðin í ár að mati kjósenda House of Eurovision:1. Holland - 1324 atkvæði2. Serbía - 605 atkvæði3. Bretland - 397 atkvæði4. Albanía - 263 atkvæði5. Moldavía - 237 atkvæði6. Georgía - 195 atkvæði7. Ísland - 148 atkvæði8. Lettland - 135 atkvæði9. Finnland - 125 atkvæði10. Armenía - 97 atkvæði
Tengdar fréttir Maríu fylgt eftir: Kjóllinn frumsýndur í Kringlunni Vísir mun áfram birta myndbönd frá Eurovisionþátttöku Maríu Ólafs næstu daga og vikur. 11. maí 2015 17:39 María verður berfætt í bleikum kjól Verið er að sauma kjólinn sem María Ólafsdóttir mun klæðast í keppninni. 18. apríl 2015 09:00 María um flutninginn: „Mikið stress í gangi“ María Ólafsdóttir segist myndu taka aftur þátt í Eurovision ef henni stæði það til boða. 22. maí 2015 14:55 Eurovision-kjóllinn frumsýndur um helgina María Ólafsdóttir er á fullu við æfingar og undirbúning þessa dagana fyrir stóru keppnina. 6. maí 2015 10:15 Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Maríu fylgt eftir: Kjóllinn frumsýndur í Kringlunni Vísir mun áfram birta myndbönd frá Eurovisionþátttöku Maríu Ólafs næstu daga og vikur. 11. maí 2015 17:39
María verður berfætt í bleikum kjól Verið er að sauma kjólinn sem María Ólafsdóttir mun klæðast í keppninni. 18. apríl 2015 09:00
María um flutninginn: „Mikið stress í gangi“ María Ólafsdóttir segist myndu taka aftur þátt í Eurovision ef henni stæði það til boða. 22. maí 2015 14:55
Eurovision-kjóllinn frumsýndur um helgina María Ólafsdóttir er á fullu við æfingar og undirbúning þessa dagana fyrir stóru keppnina. 6. maí 2015 10:15