Sorg og örvænting gæludýraeigenda: „Ég get ekki látið hana frá mér“ Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 19. maí 2015 22:01 Fólk safnaðist saman í dag fyrir framan skrifstofur hússjóðsins Brynju til að mótmæla því að gæludýr eru ekki lengur leyfð í leiguíbúðum á vegum hússjóðsins. Margir tóku dýrin sín með sér til að leggja áherslu á málstaðinn. Meðal fólksins mátti greina sorg og örvæntingu en frá og með 15. maí síðastliðnum ákvað Brynja að byrja að framfylgja reglum sínum um almennt bann við gæludýrahaldi í íbúðum á vegum hússjóðsins. Hildur Hjálmarsdóttir segist hafa fengið taugaáfall þegar hún fékk bréf um ákvörðun hússjóðsins. „Ég fékk taugaáfall þegar ég fékk bréfið og veikindin hafa versnað,“ sagði hún og sagðist ekki myndu una því að láta lítinn smáhund sinn frá sér. „Ef hann fer, þá fer ég líka.“ Eva Dís Þórðardóttir þakkar það litlum hundi sínum að hún er að ná heilsu eftir erfitt þunglyndi og mótmælir forræðishyggju sem felst í banni á gæludýrum. „Ég er búin að vera frá vinnu í þrjú ár vegna veikinda. Hann er búinn að vera hluti af mínu lífi í ár og það hefur haft mikil áhrif á mín lífsgæði. Ég er á móti svona forræðishyggju,“sagði hún og vildi taka samstöðu með íbúum húsanna. Hulda Magnúsdóttir á litla kisu sem hefur glatt hana síðustu ár og er ákaflega leið yfir því að þurfa að láta hana frá sér. „Ég get það ekki. Hún hjálpar mér svo mikið. Ég get ekki látið hana frá mér.“ Tengdar fréttir Vill að eigendur staða fái frelsi til að setja sér reglur um gæludýr „Það er réttlætismál að sveitarfélög hafi svigrúm gagnvart eigendum slíkra staða að leyfa dýrahald ef þeir óska.“ 18. maí 2015 16:41 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
Fólk safnaðist saman í dag fyrir framan skrifstofur hússjóðsins Brynju til að mótmæla því að gæludýr eru ekki lengur leyfð í leiguíbúðum á vegum hússjóðsins. Margir tóku dýrin sín með sér til að leggja áherslu á málstaðinn. Meðal fólksins mátti greina sorg og örvæntingu en frá og með 15. maí síðastliðnum ákvað Brynja að byrja að framfylgja reglum sínum um almennt bann við gæludýrahaldi í íbúðum á vegum hússjóðsins. Hildur Hjálmarsdóttir segist hafa fengið taugaáfall þegar hún fékk bréf um ákvörðun hússjóðsins. „Ég fékk taugaáfall þegar ég fékk bréfið og veikindin hafa versnað,“ sagði hún og sagðist ekki myndu una því að láta lítinn smáhund sinn frá sér. „Ef hann fer, þá fer ég líka.“ Eva Dís Þórðardóttir þakkar það litlum hundi sínum að hún er að ná heilsu eftir erfitt þunglyndi og mótmælir forræðishyggju sem felst í banni á gæludýrum. „Ég er búin að vera frá vinnu í þrjú ár vegna veikinda. Hann er búinn að vera hluti af mínu lífi í ár og það hefur haft mikil áhrif á mín lífsgæði. Ég er á móti svona forræðishyggju,“sagði hún og vildi taka samstöðu með íbúum húsanna. Hulda Magnúsdóttir á litla kisu sem hefur glatt hana síðustu ár og er ákaflega leið yfir því að þurfa að láta hana frá sér. „Ég get það ekki. Hún hjálpar mér svo mikið. Ég get ekki látið hana frá mér.“
Tengdar fréttir Vill að eigendur staða fái frelsi til að setja sér reglur um gæludýr „Það er réttlætismál að sveitarfélög hafi svigrúm gagnvart eigendum slíkra staða að leyfa dýrahald ef þeir óska.“ 18. maí 2015 16:41 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
Vill að eigendur staða fái frelsi til að setja sér reglur um gæludýr „Það er réttlætismál að sveitarfélög hafi svigrúm gagnvart eigendum slíkra staða að leyfa dýrahald ef þeir óska.“ 18. maí 2015 16:41