Sorg og örvænting gæludýraeigenda: „Ég get ekki látið hana frá mér“ Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 19. maí 2015 22:01 Fólk safnaðist saman í dag fyrir framan skrifstofur hússjóðsins Brynju til að mótmæla því að gæludýr eru ekki lengur leyfð í leiguíbúðum á vegum hússjóðsins. Margir tóku dýrin sín með sér til að leggja áherslu á málstaðinn. Meðal fólksins mátti greina sorg og örvæntingu en frá og með 15. maí síðastliðnum ákvað Brynja að byrja að framfylgja reglum sínum um almennt bann við gæludýrahaldi í íbúðum á vegum hússjóðsins. Hildur Hjálmarsdóttir segist hafa fengið taugaáfall þegar hún fékk bréf um ákvörðun hússjóðsins. „Ég fékk taugaáfall þegar ég fékk bréfið og veikindin hafa versnað,“ sagði hún og sagðist ekki myndu una því að láta lítinn smáhund sinn frá sér. „Ef hann fer, þá fer ég líka.“ Eva Dís Þórðardóttir þakkar það litlum hundi sínum að hún er að ná heilsu eftir erfitt þunglyndi og mótmælir forræðishyggju sem felst í banni á gæludýrum. „Ég er búin að vera frá vinnu í þrjú ár vegna veikinda. Hann er búinn að vera hluti af mínu lífi í ár og það hefur haft mikil áhrif á mín lífsgæði. Ég er á móti svona forræðishyggju,“sagði hún og vildi taka samstöðu með íbúum húsanna. Hulda Magnúsdóttir á litla kisu sem hefur glatt hana síðustu ár og er ákaflega leið yfir því að þurfa að láta hana frá sér. „Ég get það ekki. Hún hjálpar mér svo mikið. Ég get ekki látið hana frá mér.“ Tengdar fréttir Vill að eigendur staða fái frelsi til að setja sér reglur um gæludýr „Það er réttlætismál að sveitarfélög hafi svigrúm gagnvart eigendum slíkra staða að leyfa dýrahald ef þeir óska.“ 18. maí 2015 16:41 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Fólk safnaðist saman í dag fyrir framan skrifstofur hússjóðsins Brynju til að mótmæla því að gæludýr eru ekki lengur leyfð í leiguíbúðum á vegum hússjóðsins. Margir tóku dýrin sín með sér til að leggja áherslu á málstaðinn. Meðal fólksins mátti greina sorg og örvæntingu en frá og með 15. maí síðastliðnum ákvað Brynja að byrja að framfylgja reglum sínum um almennt bann við gæludýrahaldi í íbúðum á vegum hússjóðsins. Hildur Hjálmarsdóttir segist hafa fengið taugaáfall þegar hún fékk bréf um ákvörðun hússjóðsins. „Ég fékk taugaáfall þegar ég fékk bréfið og veikindin hafa versnað,“ sagði hún og sagðist ekki myndu una því að láta lítinn smáhund sinn frá sér. „Ef hann fer, þá fer ég líka.“ Eva Dís Þórðardóttir þakkar það litlum hundi sínum að hún er að ná heilsu eftir erfitt þunglyndi og mótmælir forræðishyggju sem felst í banni á gæludýrum. „Ég er búin að vera frá vinnu í þrjú ár vegna veikinda. Hann er búinn að vera hluti af mínu lífi í ár og það hefur haft mikil áhrif á mín lífsgæði. Ég er á móti svona forræðishyggju,“sagði hún og vildi taka samstöðu með íbúum húsanna. Hulda Magnúsdóttir á litla kisu sem hefur glatt hana síðustu ár og er ákaflega leið yfir því að þurfa að láta hana frá sér. „Ég get það ekki. Hún hjálpar mér svo mikið. Ég get ekki látið hana frá mér.“
Tengdar fréttir Vill að eigendur staða fái frelsi til að setja sér reglur um gæludýr „Það er réttlætismál að sveitarfélög hafi svigrúm gagnvart eigendum slíkra staða að leyfa dýrahald ef þeir óska.“ 18. maí 2015 16:41 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Vill að eigendur staða fái frelsi til að setja sér reglur um gæludýr „Það er réttlætismál að sveitarfélög hafi svigrúm gagnvart eigendum slíkra staða að leyfa dýrahald ef þeir óska.“ 18. maí 2015 16:41