„Fólk má alveg vita að ég er ekki hræðileg, leiðinleg snobbhæna“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. apríl 2015 20:07 Manuela Ósk Harðardóttir er á forsíðunni á Nýju lífi sem kom út í dag. Mynd/Aldís Pálsdóttir Gróa á Leiti hefur elt Manúelu Ósk Harðardóttur allt síðan hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2002. Þetta kemur fram í opinskáu viðtali við hana í nýjasta tölublaði tímaritsins Nýtt líf. Manuela var 18 ára gömul þegar hún vann fegurðarsamkeppnina og segist í viðtalinu hafa verið ómeðvituð um skuggahliðar þess að vera í sviðsljósinu. „Ég tók gelgjuna út fyrir framan alþjóð. Ég lagði mig alltaf fram við að koma vel fyrir og vera góð fyrirmynd en stundum vissi ég bara ekki betur. [...] Ég fékk látlausar beiðnir um viðtöl og mig vantaði einfaldlega nokkur ár í reynslubankann hvað varðar fjölmiðla. Ég sé eftir ýmsu, að sjálfsögðu, en leiðinlegast þykir mér hvað fólk nærist á neikvæðni því það er jú almenningur sem kaupir blöðin.“ Hún segist hafa lært að sleppa tökum á slúðrinu og lætur sér nú fátt um finnast. Aðspurð hvaða sögur um hana séu henni minnisstæðastar segir Manuela: „Ég vil nú ekki setja mikla orku í þessar sögur og orð eru vissulega álög en fólk má alveg vita að ég er ekki hræðileg, leiðinleg snobbhæna sem eyðir klukkustundum fyrir framan spegil á morgnana og djammar frá sér allt vit. Ég er ekki búin að fjarlægja úr mér rifbein og ég hef aldrei haldið framhjá. Sumum finnst ég meira að segja ansi fyndin og skemmtileg og ég heyri mjög oft þessa setningu frá fólki sem ég kynnist: „Vá, þú ert allt öðruvísi en ég hélt.““ Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Gróa á Leiti hefur elt Manúelu Ósk Harðardóttur allt síðan hún var krýnd Ungfrú Ísland árið 2002. Þetta kemur fram í opinskáu viðtali við hana í nýjasta tölublaði tímaritsins Nýtt líf. Manuela var 18 ára gömul þegar hún vann fegurðarsamkeppnina og segist í viðtalinu hafa verið ómeðvituð um skuggahliðar þess að vera í sviðsljósinu. „Ég tók gelgjuna út fyrir framan alþjóð. Ég lagði mig alltaf fram við að koma vel fyrir og vera góð fyrirmynd en stundum vissi ég bara ekki betur. [...] Ég fékk látlausar beiðnir um viðtöl og mig vantaði einfaldlega nokkur ár í reynslubankann hvað varðar fjölmiðla. Ég sé eftir ýmsu, að sjálfsögðu, en leiðinlegast þykir mér hvað fólk nærist á neikvæðni því það er jú almenningur sem kaupir blöðin.“ Hún segist hafa lært að sleppa tökum á slúðrinu og lætur sér nú fátt um finnast. Aðspurð hvaða sögur um hana séu henni minnisstæðastar segir Manuela: „Ég vil nú ekki setja mikla orku í þessar sögur og orð eru vissulega álög en fólk má alveg vita að ég er ekki hræðileg, leiðinleg snobbhæna sem eyðir klukkustundum fyrir framan spegil á morgnana og djammar frá sér allt vit. Ég er ekki búin að fjarlægja úr mér rifbein og ég hef aldrei haldið framhjá. Sumum finnst ég meira að segja ansi fyndin og skemmtileg og ég heyri mjög oft þessa setningu frá fólki sem ég kynnist: „Vá, þú ert allt öðruvísi en ég hélt.““
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“