Segir stjörnumerkin óbreytt Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2015 08:18 „Staðan er þessi: Stjörnumerkin eru óbreytt. Þau byggja á árstíðum.“ Þetta segir Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur, en hann var gestur í Reykjavík síðdegis í gær. Hann segir frétt BBC frá því í fyrradag um breytingu stjörnumerkja vera ranga. Talið er að 86 prósent fólks telji sig vera í öðru stjörnumerki en það er í með réttu. „Þetta hefur ekkert breyst. Stjörnumerkin eru þau sömu. Þetta hefur alltaf, frá upphafi vega í mörg þúsund ár byggt á árstíðunum. Það er að segja að vorið skiptist í þrjú merki, sumarið í þrjú merki, haustið í þrjú merki og veturinn í þrjú merki.“ Gunnlaugur segist hafa fengið fyrirspurnir og að fólk væri óttaslegið. Meðal fyrirspurna sem hann hefur fengið eru: „Er ég ekki lengur? og Er ég maður?“ „Ég held að það séu einhverjar nöðrur þarna úti, sem eru að reyna að troða sínum naðurvaldi yfir á mennina.“ „Það breytir engu þó einhver sólkerfi eða steinar á himni í bakgrunni í einhverjum öðrum sólkerfum færist til séð frá jörðinni. Árstíðarnar eru ennþá þær sömu.“ Gunnlaugur segist ekki hafa kynnt sér Naðurvalda, því þeir hafi ekkert með stjörnuspeki að gera. Hann segir þetta vera fastastjörnur í milljarða ljósára fjarlægð frá jörðinni og hafi ekkert með okkur að gera. „Ég hef reynt að svara þessu þannig, með því að gagnrýna Mercedes Benz fyrir það að gufuvélarnar í þeim séu ekki nógu góðar. Eitthvað svona fáránlegt.“ Hann segir að þetta nýja fyrirkomulag stingi upp kollinum á hverju ári. „Ég veit ekki alveg hvað. Ef ég væri ekki svona fallega innrættur, myndi ég halda að einhverju fólki væri illa við stjörnuspeki. Ég get ekki ímyndað mér það.“ Hann sagði þó að þetta væru einhvers konar árásir.“ Allt viðtalið við Gunnlaug má hlusta á hér að ofan. Tengdar fréttir Flestir eru að lesa ranga stjörnuspá Sjáðu í hvaða stjörnumerki þú ert í, í raun og veru. 23. mars 2015 16:36 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
„Staðan er þessi: Stjörnumerkin eru óbreytt. Þau byggja á árstíðum.“ Þetta segir Gunnlaugur Guðmundsson, stjörnuspekingur, en hann var gestur í Reykjavík síðdegis í gær. Hann segir frétt BBC frá því í fyrradag um breytingu stjörnumerkja vera ranga. Talið er að 86 prósent fólks telji sig vera í öðru stjörnumerki en það er í með réttu. „Þetta hefur ekkert breyst. Stjörnumerkin eru þau sömu. Þetta hefur alltaf, frá upphafi vega í mörg þúsund ár byggt á árstíðunum. Það er að segja að vorið skiptist í þrjú merki, sumarið í þrjú merki, haustið í þrjú merki og veturinn í þrjú merki.“ Gunnlaugur segist hafa fengið fyrirspurnir og að fólk væri óttaslegið. Meðal fyrirspurna sem hann hefur fengið eru: „Er ég ekki lengur? og Er ég maður?“ „Ég held að það séu einhverjar nöðrur þarna úti, sem eru að reyna að troða sínum naðurvaldi yfir á mennina.“ „Það breytir engu þó einhver sólkerfi eða steinar á himni í bakgrunni í einhverjum öðrum sólkerfum færist til séð frá jörðinni. Árstíðarnar eru ennþá þær sömu.“ Gunnlaugur segist ekki hafa kynnt sér Naðurvalda, því þeir hafi ekkert með stjörnuspeki að gera. Hann segir þetta vera fastastjörnur í milljarða ljósára fjarlægð frá jörðinni og hafi ekkert með okkur að gera. „Ég hef reynt að svara þessu þannig, með því að gagnrýna Mercedes Benz fyrir það að gufuvélarnar í þeim séu ekki nógu góðar. Eitthvað svona fáránlegt.“ Hann segir að þetta nýja fyrirkomulag stingi upp kollinum á hverju ári. „Ég veit ekki alveg hvað. Ef ég væri ekki svona fallega innrættur, myndi ég halda að einhverju fólki væri illa við stjörnuspeki. Ég get ekki ímyndað mér það.“ Hann sagði þó að þetta væru einhvers konar árásir.“ Allt viðtalið við Gunnlaug má hlusta á hér að ofan.
Tengdar fréttir Flestir eru að lesa ranga stjörnuspá Sjáðu í hvaða stjörnumerki þú ert í, í raun og veru. 23. mars 2015 16:36 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Flestir eru að lesa ranga stjörnuspá Sjáðu í hvaða stjörnumerki þú ert í, í raun og veru. 23. mars 2015 16:36