Foreldrar í Breiðholti ósáttir: Skora á borgaryfirvöld að endurskoða gildandi reglur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 12. febrúar 2015 13:02 vísir/gva Foreldrafélög í öllum grunnskólum í Breiðholti skora á Reykjavíkurborg að endurskoða núverandi afstöðu til afhendinga gjafa til barna í grunnskólum. Um er að ræða gjafir sem snúa að öryggi, fræðslu og lýðheilsu þeirra og til kynninga innan veggja grunnskóla sem hafa samfélagsþáttöku forvarnir og fræðsu að markmiði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá foreldrafélögunum. Foreldrafélögin segja gildandi reglur of strangar, þær komi niður á börnunum og leiði til mismununar. Því sé mikilvægt að utanaðkomandi aðilar fái með leyfi skólastjórnenda heimild til að heimsækja grunnskólana og kynna mikilvæga starfsemi og forvarnir sem stuðli að fræðslu og samfélagsþátttöku. Það sé fullkomlega á færi skólastjórnenda, í samvinnu við stjórn foreldrafélags viðkomandi skóla, að meta og þekkja muninn á óæskilegri markaðssetningu annars vegar og málefnum er varða öryggi og lýðheilsu hins vegar. Þá er bent á að huga verði að börnum er standa höllum fæti. Mikilvægt sé að þráðurinn til barna og fjölskyldna þeirra verði styrktur og að varhugavert sé að hann sé slitinn. Tilkynninguna í heild má lesa hér fyrir neðan.Fyrir hönd allra foreldrafélaga í grunnskólum í Breiðholti skorum við á yfirvöld borgarinnar að endurskoða núverandi afstöðu til afhendinga gjafa til barna sem snúa að öryggi, fræðslu og lýðheilsu þeirra og til kynninga innan veggja grunnskóla sem hafa samfélagsþátttöku, forvarnir og fræðslu að markmiði.Í öllum skólum borgarinnar eru börn sem standa höllum fæti. Þetta eru börn sem koma ekki á bekkjarsamkomur, mæta ekki á viðburði á vegum foreldrafélags, mæta jafnvel ekki í afmæli bekkjarfélaga, nýta ekki frístundakort, taka ekki þátt í íþróttastarfi eða öðru skipulögðu tómstundastarfi utan skóla, nýta ekki gjaldfrjálsar tannlækningar og fara ekki á Vetrarhátíð svo fátt eitt sé nefnt.Við viljum benda á að börn og fjölskyldur þeirra sem mæta ekki á viðburði eftir skólatíma á vegum foreldrafélags mæta hins vegar þegar stjórnendur boða til viðburða á vegum skólans. Að okkar mati er því mikilvægt að þráðurinn frá skólanum til barna og fjölskyldna þeirra verði styrktur og varhugavert er að hann sé slitinn.Okkur er sérstaklega umhugað um þessi börn. Besta leiðin til að auðga líf þeirra og ná til fjölskyldnanna er í gegnum skólann og starfsmenn hans. Reglurnar sem gilda í dag eru of strangar, þær koma niður á börnunum og leiða til mismununar. Þannig vinna þær gegn markmiði okkar um að styðja börn til aukinna lífsgæða. Því teljum við mikilvægt að utanaðkomandi aðilar fái, með leyfi skólastjórnenda, heimild til að heimsækja grunnskólana og kynna mikilvæga starfsemi og forvarnir sem stuðla að fræðslu og samfélagsþátttöku.Við teljum það fullkomlega á færi skólastjórnenda, í samvinnu við stjórn foreldrafélags viðkomandi skóla, að meta og þekkja muninn á óæskilegri markaðssetningu annars vegar og málefnum er varða öryggi og lýðheilsu hins vegar. Því skorum við á borgaryfirvöld að treysta skólastjórnendum til þess að vega og meta hvaða vörur, frístundir eða tómstundir eru kynntar innan veggja grunnskóla til forvarnar og fræðslu.Við erum fulltrúar stórs hóps foreldra sem sinnir foreldrastarfi í grunnskólum Breiðholts. Þetta starf er okkar ástríða og áhugamál. Markmið okkar er að efla og auðga líf allra barna í hverfinu. Því er það einlæg ósk okkar að núverandi fyrirkomulag verði tekið til endurskoðunnar sem allra fyrst.Virðingarfyllst, fyrir hönd foreldrafélaga allra grunnskóla í Breiðholti:Stjórn foreldrafélags ÖlduselsskólaStjórn foreldrafélags BreiðholtsskólaStjórn foreldrafélags SeljaskólaStjórn foreldrafélags HólabrekkuskólaStjórn foreldrafélags Fellaskóla Tengdar fréttir Grunnskólabörn í Reykjavík mega ekki fá hjálma merkta Eimskipafélaginu Kiwanishreyfingin hefur gefið grunnskólabörnum hjálma sem Eimskipafélagið hefur lagt til. Það má hreyfingin ekki gera lengur í Reykjavík. 19. janúar 2015 18:38 Börn í Reykjavík fengu ekki tannbursta: „Þeir eru að mismuna börnum“ Allir tíundu bekkingar fengu fræðslu frá tannlæknum á árlegri tannverndarviku. Þó fengu ekki allir gjafir frá tannlæknum. 11. febrúar 2015 12:00 Borgarfulltrúi spyr hvort aðrar reglur gildi um iPad og smokka Fulltrúar í borgarstjórn eru sammála því að endurskoða þurfi reglur er kveða á um gjafir á skólatíma. 20. janúar 2015 11:47 Vill að reykvísk börn fái líka að njóta sólmyrkvans Sævar Helgi Bragason ætlar að gefa 45 þúsund börnum sólmyrkvagleraugu í tilefni af mesta sólmyrkva hérlendis í sextíu ár. Fundar með borginni á næstu dögum. 27. janúar 2015 14:00 Börn í Reykjavík mega ekki fá tannbursta Tannverndarvika hefst í febrúar og fá öll börn, utan höfuðborgarsvæðisins, tannbursta, tannkrem og tannþráð að gjöf. 19. janúar 2015 15:15 Vilja leyfa fyrirtækjum að gefa börnum gjafir með forvarnargildi Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja breyta umdeildum reglum um gjafir til grunnskólabarna. 3. febrúar 2015 22:01 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Sjá meira
Foreldrafélög í öllum grunnskólum í Breiðholti skora á Reykjavíkurborg að endurskoða núverandi afstöðu til afhendinga gjafa til barna í grunnskólum. Um er að ræða gjafir sem snúa að öryggi, fræðslu og lýðheilsu þeirra og til kynninga innan veggja grunnskóla sem hafa samfélagsþáttöku forvarnir og fræðsu að markmiði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá foreldrafélögunum. Foreldrafélögin segja gildandi reglur of strangar, þær komi niður á börnunum og leiði til mismununar. Því sé mikilvægt að utanaðkomandi aðilar fái með leyfi skólastjórnenda heimild til að heimsækja grunnskólana og kynna mikilvæga starfsemi og forvarnir sem stuðli að fræðslu og samfélagsþátttöku. Það sé fullkomlega á færi skólastjórnenda, í samvinnu við stjórn foreldrafélags viðkomandi skóla, að meta og þekkja muninn á óæskilegri markaðssetningu annars vegar og málefnum er varða öryggi og lýðheilsu hins vegar. Þá er bent á að huga verði að börnum er standa höllum fæti. Mikilvægt sé að þráðurinn til barna og fjölskyldna þeirra verði styrktur og að varhugavert sé að hann sé slitinn. Tilkynninguna í heild má lesa hér fyrir neðan.Fyrir hönd allra foreldrafélaga í grunnskólum í Breiðholti skorum við á yfirvöld borgarinnar að endurskoða núverandi afstöðu til afhendinga gjafa til barna sem snúa að öryggi, fræðslu og lýðheilsu þeirra og til kynninga innan veggja grunnskóla sem hafa samfélagsþátttöku, forvarnir og fræðslu að markmiði.Í öllum skólum borgarinnar eru börn sem standa höllum fæti. Þetta eru börn sem koma ekki á bekkjarsamkomur, mæta ekki á viðburði á vegum foreldrafélags, mæta jafnvel ekki í afmæli bekkjarfélaga, nýta ekki frístundakort, taka ekki þátt í íþróttastarfi eða öðru skipulögðu tómstundastarfi utan skóla, nýta ekki gjaldfrjálsar tannlækningar og fara ekki á Vetrarhátíð svo fátt eitt sé nefnt.Við viljum benda á að börn og fjölskyldur þeirra sem mæta ekki á viðburði eftir skólatíma á vegum foreldrafélags mæta hins vegar þegar stjórnendur boða til viðburða á vegum skólans. Að okkar mati er því mikilvægt að þráðurinn frá skólanum til barna og fjölskyldna þeirra verði styrktur og varhugavert er að hann sé slitinn.Okkur er sérstaklega umhugað um þessi börn. Besta leiðin til að auðga líf þeirra og ná til fjölskyldnanna er í gegnum skólann og starfsmenn hans. Reglurnar sem gilda í dag eru of strangar, þær koma niður á börnunum og leiða til mismununar. Þannig vinna þær gegn markmiði okkar um að styðja börn til aukinna lífsgæða. Því teljum við mikilvægt að utanaðkomandi aðilar fái, með leyfi skólastjórnenda, heimild til að heimsækja grunnskólana og kynna mikilvæga starfsemi og forvarnir sem stuðla að fræðslu og samfélagsþátttöku.Við teljum það fullkomlega á færi skólastjórnenda, í samvinnu við stjórn foreldrafélags viðkomandi skóla, að meta og þekkja muninn á óæskilegri markaðssetningu annars vegar og málefnum er varða öryggi og lýðheilsu hins vegar. Því skorum við á borgaryfirvöld að treysta skólastjórnendum til þess að vega og meta hvaða vörur, frístundir eða tómstundir eru kynntar innan veggja grunnskóla til forvarnar og fræðslu.Við erum fulltrúar stórs hóps foreldra sem sinnir foreldrastarfi í grunnskólum Breiðholts. Þetta starf er okkar ástríða og áhugamál. Markmið okkar er að efla og auðga líf allra barna í hverfinu. Því er það einlæg ósk okkar að núverandi fyrirkomulag verði tekið til endurskoðunnar sem allra fyrst.Virðingarfyllst, fyrir hönd foreldrafélaga allra grunnskóla í Breiðholti:Stjórn foreldrafélags ÖlduselsskólaStjórn foreldrafélags BreiðholtsskólaStjórn foreldrafélags SeljaskólaStjórn foreldrafélags HólabrekkuskólaStjórn foreldrafélags Fellaskóla
Tengdar fréttir Grunnskólabörn í Reykjavík mega ekki fá hjálma merkta Eimskipafélaginu Kiwanishreyfingin hefur gefið grunnskólabörnum hjálma sem Eimskipafélagið hefur lagt til. Það má hreyfingin ekki gera lengur í Reykjavík. 19. janúar 2015 18:38 Börn í Reykjavík fengu ekki tannbursta: „Þeir eru að mismuna börnum“ Allir tíundu bekkingar fengu fræðslu frá tannlæknum á árlegri tannverndarviku. Þó fengu ekki allir gjafir frá tannlæknum. 11. febrúar 2015 12:00 Borgarfulltrúi spyr hvort aðrar reglur gildi um iPad og smokka Fulltrúar í borgarstjórn eru sammála því að endurskoða þurfi reglur er kveða á um gjafir á skólatíma. 20. janúar 2015 11:47 Vill að reykvísk börn fái líka að njóta sólmyrkvans Sævar Helgi Bragason ætlar að gefa 45 þúsund börnum sólmyrkvagleraugu í tilefni af mesta sólmyrkva hérlendis í sextíu ár. Fundar með borginni á næstu dögum. 27. janúar 2015 14:00 Börn í Reykjavík mega ekki fá tannbursta Tannverndarvika hefst í febrúar og fá öll börn, utan höfuðborgarsvæðisins, tannbursta, tannkrem og tannþráð að gjöf. 19. janúar 2015 15:15 Vilja leyfa fyrirtækjum að gefa börnum gjafir með forvarnargildi Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja breyta umdeildum reglum um gjafir til grunnskólabarna. 3. febrúar 2015 22:01 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Sjá meira
Grunnskólabörn í Reykjavík mega ekki fá hjálma merkta Eimskipafélaginu Kiwanishreyfingin hefur gefið grunnskólabörnum hjálma sem Eimskipafélagið hefur lagt til. Það má hreyfingin ekki gera lengur í Reykjavík. 19. janúar 2015 18:38
Börn í Reykjavík fengu ekki tannbursta: „Þeir eru að mismuna börnum“ Allir tíundu bekkingar fengu fræðslu frá tannlæknum á árlegri tannverndarviku. Þó fengu ekki allir gjafir frá tannlæknum. 11. febrúar 2015 12:00
Borgarfulltrúi spyr hvort aðrar reglur gildi um iPad og smokka Fulltrúar í borgarstjórn eru sammála því að endurskoða þurfi reglur er kveða á um gjafir á skólatíma. 20. janúar 2015 11:47
Vill að reykvísk börn fái líka að njóta sólmyrkvans Sævar Helgi Bragason ætlar að gefa 45 þúsund börnum sólmyrkvagleraugu í tilefni af mesta sólmyrkva hérlendis í sextíu ár. Fundar með borginni á næstu dögum. 27. janúar 2015 14:00
Börn í Reykjavík mega ekki fá tannbursta Tannverndarvika hefst í febrúar og fá öll börn, utan höfuðborgarsvæðisins, tannbursta, tannkrem og tannþráð að gjöf. 19. janúar 2015 15:15
Vilja leyfa fyrirtækjum að gefa börnum gjafir með forvarnargildi Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja breyta umdeildum reglum um gjafir til grunnskólabarna. 3. febrúar 2015 22:01