Lífið

Listi yfir alla 83 sigurvegarana á Grammy-hátíðinni

Kjartan Atli Kjartansson skrifar
Sam Smith vann til fjögurra verðlauna í gær.
Sam Smith vann til fjögurra verðlauna í gær. Vísir/getty
Grammy-verðlaunin voru veitt í nótt og fór hátíðin fram með tilheyrandi glamúr og skemmtilegheitum. Segja má að sigurvegari kvöldsins hafi verið Sam Smith sem hreppti fern verðlaun, þar á meðal lag ársins auk þess sem hann var valinn nýliði ársins. 

Gríðarlega mörg verðlaun voru veitt á hátíðinni eins og venjan er. Hér er listi yfir alla 83 sigurvegara gærkvöldsins.



1. Smáskífa ársins


Stay With Me (Darkchild Version) - Sam Smith

2. Plata ársins

Morning Phase Beck

3. Lag ársins

Stay With Me (Darkchild Version) eftir James Napier, William Phillips & Sam Smith

4. Nýliði ársins

Sam Smith

5. Besta sóló frammistaða popplistamanns

Happy - Pharrell Williams

6. Besta frammistaða tveggja eða fleiri popptónlistarmanna

Say Something - A Great Big World ásamt Christina Aguilera

7. Besta hefðbundna popplagið

Cheek To Cheek - Tony Bennett & Lady Gaga

8. Besta popp platan

In The Lonely Hour - Sam Smith

9. Besta danslagið

Rather Be - Clean Bandit ásamt Jess Glynne

10. Besta platan í raftónlist

Syro - Aphex Twin

11. Besta samtímatónlist án söngs

"Bass & Mandolin," Chris Thile & Edgar Meyer

12. Besta frammistaðan í rokktónlist

Lazaretto - Jack White

13. Besta frammistaðan í metaltónlist

The Last In Line - Tenacious D

14. Besta rokklagið

Ain't It Fun - Hayley Williams & Taylor York

15. Besta rokkplatan

Morning Phase - Beck

16. Besta platan í jaðartónlist

St. Vincent - St. Vincent

17. Besta R&B frammistaðan

Drunk In Love - Beyoncé ásamt Jay Z

18. Besta hefðbundna R&B frammistaðan

Jesus Children - Robert Glasper Experiment ásamt Lalah Hathaway & Malcolm-Jamal Warner

19. Besta R&B lagið

Drunk In Love - eftir Shawn Carter, Rasool Diaz, Noel Fisher, Jerome Harmon, Beyoncé Knowles, Timothy Mosely, Andre Eric Proctor & Brian Soko.

20. Besta „Urban“ nútímaplatan

"Girl," Pharrell Williams

21. Besta R&B platan

Love, Marriage & Divorce - Toni Braxton & Babyface

22. Besta frammistaðan í rappi

i - Kendrick Lamar

23. Besta frammistaðan í blöndun rapps og söngs

The Monster - Eminem & Rihanna

24. Besta rapplagið

i - eftir K. Duckworth & C. Smith.

25. Besta rappplatan

The Marshall Mathers - LP2 Eminem

26. Besta frammistaða einstaklings í sveitartónlist

Something In The Water - Carrie Underwood

27. Besta frammistaða hljómsveitar í sveitartónlist

Gentle On My Mind - The Band Perry

28. Besta lagið í sveitartónlist

I'm Not Gonna Miss You - eftir Glen Campbell & Julian Raymond

29. Besta platan í sveitartónlist

Platinum - Miranda Lambert

30. Besta frammistaðan í nýaldartónlist

Winds Of Samsara - Ricky Kej & Wouter Kellerman

31. Besta jazz-sólóið leikið af fingrum fram

Fingerprints - Chick Corea

32. Best sungna Jazzplatan

Beautiful Life - Dianne Reeves

33. Jazzplatan með bestum hljóðfæraleik

Trilogy - Chick Corea Trio

34. Besta Jazzplatan með stórri hljómsveit

Life In The Bubble - Gordon Goodwin's Big Phat Band

35. Besta rómanska jazzlagið

The Offense Of The Drum - Arturo O'Farrill & The Afro Latin Jazz Orchestra

36. Besta frammistaðan í Gospel-tónlist

No Greater Love - Smokie Norful

37. Besta samtíma gospel frammistaðan

Messengers - Lecrae ásamt For King & Country

38. Besta gospel platan

Help - Erica Campbell

39. Besta lagið í samtíma trúartónlist

Run Wild. Live Free. Love Strong - For King & Country

40. Besta platan í rótar-gospel tónlist

Shine For All The People - Mike Farris

41. Besta rómanska popplagið

Tangos - Rubén Blades

42. Besta rómanska jaðarplatan

Multiviral - Calle 13

43. Besta svæðisbundna mexíkóska platan

Mano A Mano - Tangos A La Manera De Vicente Fernández - Vicente Fernández

44. Besta „tropical“ rómanska platan

Más + Corazón Profundo- Carlos Vives

45. Besta frammistaðan í bandarískri þjóðlagatónlist

A Feather's Not A Bird - Rosanne Cash

46. Besta lagið í bandarískri þjóðlagatónlist

A Feather's Not A Bird - Rosanne Cash

47. Besta platan í þjóðlagatónlist

The River & The Thread - Rosanne Cash

48. Besta Bluegrass platan

The Earls Of Leicester - The Earls Of Leicester

49. Besta blúsplatan

Step Back - Johnny Winter

50. Besta platan í þjóðlagatónlist

Remedy - Old Crow Medicine Show

51. Besta svæðisbundna platan í þjóðlagatónlist

The Legacy - Jo-El Sonnier

52. Besta reggíplatan

Fly Rasta - Ziggy Marley

53. Besta platan í heimstónlist

Eve - Angelique Kidjo

54. Besta platan í tónlist fyrir börn

I Am Malala: How One Girl Stood Up For Education And Changed The World (Malala Yousafzai) - Neela Vaswani

55. Besta platan með töluðu máli

Diary Of A Mad Diva - Joan Rivers

56. Besta grínplatan

Mandatory Fun -"Weird Al" Yankovic

57. Besta platan með tónlist úr söngleik

Beautiful: The Carole King Musical

58. Besta platan með tónlist úr kvikmynd

Frozen

59. Besta kvikmyndatónlistin

The Grand Budapest Hotel - Alexandre Desplat samdi

60. Besta lagið úr kvikmyndum

Let It Go - Kristen Anderson-Lopez & Robert Lopez sömdu, Idina Menzel söng lagið úr Frozen

61. Besta samsetning hljóðfæraleiks

The Book Thief - John Williams, composer (John Williams)

62. Besta útsetningin

Daft Punk - Ben Bram, Mitch Grassi, Scott Hoying, Avi Kaplan, Kirstin Maldonado & Kevin Olusola, útsettu lag Pentatonix.

63. Besta samsetning söngs og hljóðfæraleiks

New York Tendaberry - Billy Childs, setti saman lag Billy Childs, Renée Fleming og Yo-Yo Ma

64. Besta samsetning á upptöku og útsetningu

Lightning Bolt - Jeff Ament, Don Pendleton, Joe Spix & Jerome Turner, stýrðu plötu Pearl Jam

65. Besta heiðursútgáfan/endurútgáfan

The Rise & Fall Of Paramount Records, Volume One (1917-27) - Susan Archie, Dean Blackwood & Jack White stýrðu

66. Besti texti með hljómplötu

Offering: Live At Temple University - Ashley Kahn, skrifaði fyrir plötu John Coltrane

67. Besta platan í sagnfræðilegum skilningi

The Garden Spot Programs, 1950 - Hank Williams

68. Best útsetta platan

Morning Phase - Útsett af Tom Elmhirst, David Greenbaum, Florian Lagatta, Cole Marsden Greif-Neill, Robbie Nelson, Darrell Thorp, Cassidy Turbin & Joe Visciano, sungið af Beck.

69. Upptökustjóri ársins

Max Martin

70. Besta endurblöndun á lagi

All Of Me (Tiesto's Birthday Treatment Remix) - Tijs Michiel Verwest endublandaði lag John Legend

71. Besta platan með Surround-hljómi

Beyoncé - Útsett af Elliot Scheiner ásamt Bob Ludwig, sungið af Beyoncé Knowles

72. Best útsetta platan í klassískri tónlist

Vaughan Williams: Dona Nobis Pacem; Symphony No. 4; The Lark Ascending - Michael Bishop.

73. Upptökustjóri ársins í klassískri tónlist

Judith Sherman

74. Besta frammistaða sinfóníusveitar

Adams, John: City Noir - David Robertson, stýrði St. Louis simfónían lék.

75. Besta óperu-upptakan

Charpentier: La Descente D'Orphée Aux Enfers - undir stjórn Paul O'Dette & Stephen Stubbs Aaron Sheehan, upptaka: Renate Wolter-Seevers.

76. Besta frammistaða kórs

The Sacred Spirit Of Russia - Craig Hella Johnson

77. Besta frammistaða söngsveitar

In 27 Pieces - The Hilary Hahn Encores - Hilary Hahn & Cory Smythe

78. Besti hljóðfæraleikur á klassískri plötu

Play - Jason Vieaux

79. Besta sólóplatan í klassískri tónlist

Douce France - Anne Sofie Von Otter & Bengt Forsberg

80. Besta klassíska samsetningin

Partch: Plectra & Percussion Dances - Undir stjórn John Schneider

81. Besta nýaldar klassíska samsetningin

Adams, John Luther: Become Ocean - John Luther Adams

82. Besta myndbandið

Happy - Pharrell Williams

83. Besta söngvamyndin

20 Feet From Stardom - Darlene Love, Merry Clayton, Lisa Fischer & Judith Hill






Fleiri fréttir

Sjá meira


×