Fyrsti kvenforseti Króatíu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. janúar 2015 08:30 Kolinda Grabar-Kitarovic vísir/ap Kolinda Grabar-Kitarovic er nýr forseti Króatíu eftir að hún hafði betur gegn sitjandi forseta, Ivo Josipovic. Hún er jafnframt fyrsti kvenforsetinn í sögu landsins. Afar mjótt var á mununum en Grabar-Kitarovic hlaut fimmtíu prósent atkvæða og Josipovic prósenti minna. Í fyrri umferðinni, sem fram fór í desember, hlaut Josipovic 38% en nýi forsetinn 37%. Úrslitin koma nokkuð á óvart en lagasérfræðingurinn og klassíska tónskáldið Josipovic þótti afar vinsæll forseti. Hin 46 ára Grabar-Kitarovic var á árunum 2003 til 2008 ráðherra í ríkisstjórn Króatíu. Fyrst sem Evrópumálaráðherra en síðar sat hún í stóli utanríkisráðherra. Króatía er nýjasti meðlimur Evrópusambandsins eftir að hafa gengið í það árið 2013. Niðurstöður kosningarinnar benda til þess að íbúar landsins séu að sveiflast meira til hægri og frá núverandi ríkisstjórn. Þingkosningar munu fara fram í landinu síðar í ár og er talið líklegt að málefni er tengjast efnahaglandsins og atvinnumálum verði efst á baugi en um 20% Króata eru atvinnulausir. Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Sjá meira
Kolinda Grabar-Kitarovic er nýr forseti Króatíu eftir að hún hafði betur gegn sitjandi forseta, Ivo Josipovic. Hún er jafnframt fyrsti kvenforsetinn í sögu landsins. Afar mjótt var á mununum en Grabar-Kitarovic hlaut fimmtíu prósent atkvæða og Josipovic prósenti minna. Í fyrri umferðinni, sem fram fór í desember, hlaut Josipovic 38% en nýi forsetinn 37%. Úrslitin koma nokkuð á óvart en lagasérfræðingurinn og klassíska tónskáldið Josipovic þótti afar vinsæll forseti. Hin 46 ára Grabar-Kitarovic var á árunum 2003 til 2008 ráðherra í ríkisstjórn Króatíu. Fyrst sem Evrópumálaráðherra en síðar sat hún í stóli utanríkisráðherra. Króatía er nýjasti meðlimur Evrópusambandsins eftir að hafa gengið í það árið 2013. Niðurstöður kosningarinnar benda til þess að íbúar landsins séu að sveiflast meira til hægri og frá núverandi ríkisstjórn. Þingkosningar munu fara fram í landinu síðar í ár og er talið líklegt að málefni er tengjast efnahaglandsins og atvinnumálum verði efst á baugi en um 20% Króata eru atvinnulausir.
Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Sjá meira