Hannes: Jón Arnór einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur alið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2015 20:45 Körfuboltinn átti marga verðlaunahafa á hófinu. Mynd/Heimasíða KKÍ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssamband Íslands, gat brosað út að eyrum í hófi Samtaka íþróttafréttamanna í gærkvöldi þegar Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins 2014 og karlalandsliðið í körfubolta var valið lið ársins. Hannes fagnar þessum tímamótum fyrir íslenskan körfubolta með því að skrifa pistil inn á heimasíðu KKÍ í kvöld en auk þess þess að eiga Íþróttamann ársins og lið ársins þá var NBA-leikmaðurinn fyrrverandi, Pétur Karl Guðmundsson, tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ. „Jón Arnór er svo sannarlega vel að þessari nafnbót kominn en hann er einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur alið um það er enginn efi í huga mínum. Hann mun bera kyndil íslensks íþróttafólks á þessu ári eins og Íþróttamenn undanfarinna ára hafa gert og veit ég að Jón Arnór mun gera það afar vel. Jón Arnór og fjölskylda fyrir hönd KKÍ og körfuboltahreyfingarinnar óska ég ykkur til hamingju að vera kjörinn Íþróttamaður ársins 2014," segir Hannes í pistli sínum. „Til hamingju körfuboltahreyfingin á Íslandi, í annað sinn í sögunni eignuðumst við Íþróttamann ársins en við höfum beðið í 48 ár eftir því að eignast Íþróttamann ársins aftur. Kolbeinn Pálsson hlaut þennan titil árið 1966 og það var afar ánægjulegt að hann var viðstaddur þessa útnefningu Jóns Arnórs og gladdist hann mikið að vera búinn að fá annan körfuboltamann með sér í hóp þeirra er hafa hlotið útnefninguna Íþróttamaður ársins," skrifar Hannes. „Fyrir hönd KKÍ og þeirra einstaklinga sem heiðraðir voru úr röðum körfuboltans þakka ég allar þær fjölmörgu kveðjur sem okkur hefur borist að loknu hófi en allar þessar kveðjur ylja okkur og eru okkur enn meiri hvatning. Það má því alveg segja að körfuboltinn eigi sviðið núna og næstu daga, við eigum öll sem eitt innan körfuboltafjölskyldunnar að njóta stundarinnar og fagna uppskerunni," segir Hannes í pistli sínum en það má sjá hann allan inn á heimsíðu KKÍ. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 20:51 Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012. 3. janúar 2015 20:35 Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49 30 íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu í ár - stigin og sætin Kjöri Samtaka íþróttafréttamanna var lýst í 59. sinn í kvöld á hófi í Gullhömrum í Reykjavík. Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Unicaja Malaga á Spáni, hlaut sæmdarheitið í ár og er annar körfuboltamaðurinn sem verður fyrir valinu og sá fyrsti í 48 ár. 3. janúar 2015 21:10 Ekki vandræðalaust að koma bikarnum til Jóns Arnórs Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. 4. janúar 2015 13:37 Mamma Jóns Arnórs dansaði af gleði á sviðinu - myndir frá kvöldinu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Körfuboltamaður hafði ekki verið kosinn Íþróttamaður ársins í heil 48 ár. 3. janúar 2015 21:54 Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. 3. janúar 2015 22:15 Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. 3. janúar 2015 21:32 Knattspyrnumaður varð líka í öðru sæti fyrir 48 árum Jón Arnór Stefánsson varð í kvöld aðeins annar körfuboltamaðurinn í sögunni til að vera kosinn Íþróttamaður ársins en það voru liðin 48 ár frá því að körfuboltamaður hlaut þessa útnefningu. 3. janúar 2015 21:45 Umræðan á Twitter eftir Íþróttamann ársins Sjáðu brot af umræðunni á Twitter. 3. janúar 2015 22:39 Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssamband Íslands, gat brosað út að eyrum í hófi Samtaka íþróttafréttamanna í gærkvöldi þegar Jón Arnór Stefánsson var kosinn Íþróttamaður ársins 2014 og karlalandsliðið í körfubolta var valið lið ársins. Hannes fagnar þessum tímamótum fyrir íslenskan körfubolta með því að skrifa pistil inn á heimasíðu KKÍ í kvöld en auk þess þess að eiga Íþróttamann ársins og lið ársins þá var NBA-leikmaðurinn fyrrverandi, Pétur Karl Guðmundsson, tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ. „Jón Arnór er svo sannarlega vel að þessari nafnbót kominn en hann er einn besti íþróttamaður sem Ísland hefur alið um það er enginn efi í huga mínum. Hann mun bera kyndil íslensks íþróttafólks á þessu ári eins og Íþróttamenn undanfarinna ára hafa gert og veit ég að Jón Arnór mun gera það afar vel. Jón Arnór og fjölskylda fyrir hönd KKÍ og körfuboltahreyfingarinnar óska ég ykkur til hamingju að vera kjörinn Íþróttamaður ársins 2014," segir Hannes í pistli sínum. „Til hamingju körfuboltahreyfingin á Íslandi, í annað sinn í sögunni eignuðumst við Íþróttamann ársins en við höfum beðið í 48 ár eftir því að eignast Íþróttamann ársins aftur. Kolbeinn Pálsson hlaut þennan titil árið 1966 og það var afar ánægjulegt að hann var viðstaddur þessa útnefningu Jóns Arnórs og gladdist hann mikið að vera búinn að fá annan körfuboltamann með sér í hóp þeirra er hafa hlotið útnefninguna Íþróttamaður ársins," skrifar Hannes. „Fyrir hönd KKÍ og þeirra einstaklinga sem heiðraðir voru úr röðum körfuboltans þakka ég allar þær fjölmörgu kveðjur sem okkur hefur borist að loknu hófi en allar þessar kveðjur ylja okkur og eru okkur enn meiri hvatning. Það má því alveg segja að körfuboltinn eigi sviðið núna og næstu daga, við eigum öll sem eitt innan körfuboltafjölskyldunnar að njóta stundarinnar og fagna uppskerunni," segir Hannes í pistli sínum en það má sjá hann allan inn á heimsíðu KKÍ.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 20:51 Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012. 3. janúar 2015 20:35 Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49 30 íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu í ár - stigin og sætin Kjöri Samtaka íþróttafréttamanna var lýst í 59. sinn í kvöld á hófi í Gullhömrum í Reykjavík. Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Unicaja Malaga á Spáni, hlaut sæmdarheitið í ár og er annar körfuboltamaðurinn sem verður fyrir valinu og sá fyrsti í 48 ár. 3. janúar 2015 21:10 Ekki vandræðalaust að koma bikarnum til Jóns Arnórs Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. 4. janúar 2015 13:37 Mamma Jóns Arnórs dansaði af gleði á sviðinu - myndir frá kvöldinu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Körfuboltamaður hafði ekki verið kosinn Íþróttamaður ársins í heil 48 ár. 3. janúar 2015 21:54 Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. 3. janúar 2015 22:15 Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. 3. janúar 2015 21:32 Knattspyrnumaður varð líka í öðru sæti fyrir 48 árum Jón Arnór Stefánsson varð í kvöld aðeins annar körfuboltamaðurinn í sögunni til að vera kosinn Íþróttamaður ársins en það voru liðin 48 ár frá því að körfuboltamaður hlaut þessa útnefningu. 3. janúar 2015 21:45 Umræðan á Twitter eftir Íþróttamann ársins Sjáðu brot af umræðunni á Twitter. 3. janúar 2015 22:39 Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Karlalandslið Íslands í körfubolta valið lið ársins Karlalandslið Íslands í körfubolta var kjörið lið ársins í kvöld en þetta kom í ljós á kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanns ársins 2014. 3. janúar 2015 20:51
Ásgeir og Pétur teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Sigurvinsson og körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ og eru nú alls níu íþróttamenn komnir inn í Heiðurshöll ÍSÍ sem var stofnuð í tilefni hundrað ára afmælis ÍSÍ árið 2012. 3. janúar 2015 20:35
Jón Arnór Stefánsson er Íþróttamaður ársins 2014 Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en fékk flest atvæði í árlegu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. 3. janúar 2015 20:49
30 íþróttamenn fengu atkvæði í kjörinu í ár - stigin og sætin Kjöri Samtaka íþróttafréttamanna var lýst í 59. sinn í kvöld á hófi í Gullhömrum í Reykjavík. Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta og leikmaður Unicaja Malaga á Spáni, hlaut sæmdarheitið í ár og er annar körfuboltamaðurinn sem verður fyrir valinu og sá fyrsti í 48 ár. 3. janúar 2015 21:10
Ekki vandræðalaust að koma bikarnum til Jóns Arnórs Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri RÚV, fékk þann heiður að afhenda Jóni Arnóri Stefánssyni annan bikarinn sem hann hlaut sem Íþróttamaður ársins 2014. 4. janúar 2015 13:37
Mamma Jóns Arnórs dansaði af gleði á sviðinu - myndir frá kvöldinu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann hlýtur þessi verðlaun. Körfuboltamaður hafði ekki verið kosinn Íþróttamaður ársins í heil 48 ár. 3. janúar 2015 21:54
Jón Arnór búinn að enda í öllum sætum nema þremur á topp tíu Körfuboltamaðurinn Jón Arnór Stefánsson var í kvöld kosinn Íþróttamaður ársins 2014 en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær þessi verðlaun á ferlinum. 3. janúar 2015 22:15
Fyrstu bræðurnir í hópi Íþróttamanna ársins Jón Arnór Stefánsson fylgdi í fótspor bróður síns Ólafs Stefánssonar þegar hann var kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld en Jón Arnór varð efstur í í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á Íþróttamanni ársins 2014. 3. janúar 2015 21:32
Knattspyrnumaður varð líka í öðru sæti fyrir 48 árum Jón Arnór Stefánsson varð í kvöld aðeins annar körfuboltamaðurinn í sögunni til að vera kosinn Íþróttamaður ársins en það voru liðin 48 ár frá því að körfuboltamaður hlaut þessa útnefningu. 3. janúar 2015 21:45
Jón Arnór: Er betri manneskja í dag Jón Arnór segist stoltur yfir því að vera kosinn íþróttamaður ársins. 3. janúar 2015 21:27