Umræðan á Twitter eftir Íþróttamann ársins Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2015 22:39 Það var fjör á Twitter í kvöld. Vísir/Getty Mikil umræða skapaðist á samskiptamiðlinum Twitter í kvöld þegar ljóst var hver myndi hreppa Íþróttamaður ársins 2014. Jón Arnór Stefánsson var valinn fyrir magnaðan árangur á árinu, en Jón Arnór spilaði meðal annars stórt hlutverk í íslenska körfuboltalandsliðinu sem tryggði sér í fyrsta sinn sæti á Evrópumótinu. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnukappi hjá Swansea varð í öðru sæti og Guðjón Valur Sigurðsson handboltamaður hjá Barcelona í því þriðja. Fjörugar umræður fóru af stað á Twitter um leið og ljóst var hver myndi verða efstur, en brotabrot af þeim má sjá hér að neðan.Jón Arnór er einn flottasti íþróttamaður sem við höfum átt. Auðvitað á að heiðra hann.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 3, 2015 Kolbeinn Sigþórsson fékk bara ekki eitt atkvæði, það og að Alfreð sé ekki á topp tíu er næst besti brandarinn í kjörinu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 3, 2015 Þetta gleður mig mikið. Jón Arnór er svo mikið eðal eintak á allan hátt, sem spilari, liðsmaður, félagi og fyrirmynd.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) January 3, 2015 Er Jón Arnór á lausu eða? #damn— Hrafnhildur Agnarsd (@Hreffie) January 3, 2015 Jón Arnór Stefánsson er vel að þessu kominn. Guðjón og Gylfi hefðu líka átt þetta skilið. Allt frábærir íþróttamenn. Verum glöð.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 3, 2015 Stoltur að vera partur af liði ársins á Íslandi! EM2015! Til hamingju @jonstef9 með íþróttamaður ársins kominn tími til!— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) January 3, 2015 Vel gert íþróttafréttamenn. Bjóst ekki við þessu. Jón Arnór á þetta fyllilega skilið. EM sætið ekki vanmetið hjá öllum.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 3, 2015 Best að sleppa því að gefa kost á sér í landsleikina í Mars fyrir Gylfa til að eiga séns á næsta ári. #Djók #ÍM14— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) January 3, 2015 Mínir Topp3 í atkvæðagreiðslunni voru 1. Jón Arnór 2. Gylfi Sig og 3.Guðjón Valur Sigurðsson. Til hamingju Jón Arnór. #KKÍ— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) January 3, 2015 Það eru ekki liðnir nema 3 dagar af árinu og brandari ársins er strax kominn— Viktor Örn Guðmundss (@viktororn) January 3, 2015 Hvernig er það, Finnur Stef er bara með 99.9% sigurhlutfall sem þjálfari en kemst ekki á þennan lista! #ÞjálfariÁrsins #OK— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) January 3, 2015 Fögnum fjölbreytninni og þeirri staðreynd að við eigum afreksíþróttamenn í fleiri en einni íþróttagrein Til hamingju Jón Arnór! Hættiðaðvæla— Sigurður Þór (@siggitor) January 3, 2015 Til hamingju @jonstef9 og @kkikarfa Respect á íþróttafréttamenn fyrir að hafa kjark og vit...!! #íþróttamaðurársins— Marvin Vald (@MarvinVald) January 3, 2015 Til hamingju kæri vinur @jonstef9 tær snilld #íþróttamaðurársins #kki #korfubolti #ruv— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) January 3, 2015 Íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Mikil umræða skapaðist á samskiptamiðlinum Twitter í kvöld þegar ljóst var hver myndi hreppa Íþróttamaður ársins 2014. Jón Arnór Stefánsson var valinn fyrir magnaðan árangur á árinu, en Jón Arnór spilaði meðal annars stórt hlutverk í íslenska körfuboltalandsliðinu sem tryggði sér í fyrsta sinn sæti á Evrópumótinu. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnukappi hjá Swansea varð í öðru sæti og Guðjón Valur Sigurðsson handboltamaður hjá Barcelona í því þriðja. Fjörugar umræður fóru af stað á Twitter um leið og ljóst var hver myndi verða efstur, en brotabrot af þeim má sjá hér að neðan.Jón Arnór er einn flottasti íþróttamaður sem við höfum átt. Auðvitað á að heiðra hann.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 3, 2015 Kolbeinn Sigþórsson fékk bara ekki eitt atkvæði, það og að Alfreð sé ekki á topp tíu er næst besti brandarinn í kjörinu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 3, 2015 Þetta gleður mig mikið. Jón Arnór er svo mikið eðal eintak á allan hátt, sem spilari, liðsmaður, félagi og fyrirmynd.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) January 3, 2015 Er Jón Arnór á lausu eða? #damn— Hrafnhildur Agnarsd (@Hreffie) January 3, 2015 Jón Arnór Stefánsson er vel að þessu kominn. Guðjón og Gylfi hefðu líka átt þetta skilið. Allt frábærir íþróttamenn. Verum glöð.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 3, 2015 Stoltur að vera partur af liði ársins á Íslandi! EM2015! Til hamingju @jonstef9 með íþróttamaður ársins kominn tími til!— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) January 3, 2015 Vel gert íþróttafréttamenn. Bjóst ekki við þessu. Jón Arnór á þetta fyllilega skilið. EM sætið ekki vanmetið hjá öllum.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 3, 2015 Best að sleppa því að gefa kost á sér í landsleikina í Mars fyrir Gylfa til að eiga séns á næsta ári. #Djók #ÍM14— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) January 3, 2015 Mínir Topp3 í atkvæðagreiðslunni voru 1. Jón Arnór 2. Gylfi Sig og 3.Guðjón Valur Sigurðsson. Til hamingju Jón Arnór. #KKÍ— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) January 3, 2015 Það eru ekki liðnir nema 3 dagar af árinu og brandari ársins er strax kominn— Viktor Örn Guðmundss (@viktororn) January 3, 2015 Hvernig er það, Finnur Stef er bara með 99.9% sigurhlutfall sem þjálfari en kemst ekki á þennan lista! #ÞjálfariÁrsins #OK— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) January 3, 2015 Fögnum fjölbreytninni og þeirri staðreynd að við eigum afreksíþróttamenn í fleiri en einni íþróttagrein Til hamingju Jón Arnór! Hættiðaðvæla— Sigurður Þór (@siggitor) January 3, 2015 Til hamingju @jonstef9 og @kkikarfa Respect á íþróttafréttamenn fyrir að hafa kjark og vit...!! #íþróttamaðurársins— Marvin Vald (@MarvinVald) January 3, 2015 Til hamingju kæri vinur @jonstef9 tær snilld #íþróttamaðurársins #kki #korfubolti #ruv— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) January 3, 2015
Íþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira