Klopp kveður: "Vil halda partí í Dortmund næsta sunnudag" Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2015 16:30 Klopp þakkar fyrir sig. vísir/getty Jürgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, stýrði sínum síðasta deildarleik fyrir Dortmund í gær þegar Dortmund vann 3-2 sigur á Werder Bremen í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Klopp hefur ákveðið að róa á ný mið, en hann hefur þjálfað Dortmund frá 2008. Áður þjálfaði hann Mainz í sjö ár, frá 2001-2008. „Ég er ekki að gera þetta í beinni því vonandi lærir þú af þínum af mistökum, svo mér fannst ég ekki vilja gera það eins og ég gerði í Mainz fyrir nokkrum árum," „Þá grét ég svo mikið að mér varð á og enginn skildi hvað ég var að reyna segja. Engu að síður, var þetta mikilvægt fyrir mig að fá tækifæri til þess að segja bless með öllum ykkar og til ykkar allra." „Ég hef notið hverrar einustu sekúndu hérna, ekki bara hérna á vellinum heldur með ykkur öllum og ég vil þakka ykkur frá mínum innstu hjartarótum." „Trúiði mér. Þið getið verið stolt af fólkinu sem vinnur við klúbbinn því þau eru öll einnig stuðningsmenn Dortmund. Ég veit ekki til þess að það sé svoleiðis annarstaðar einnig, en það er þannig hér." Tímabilinu er þó ekki lokið hjá Dortmund því næsta laugardag spilar liðið úrslitaleik við Wolfsburg um þýska bikarinn. Klopp vonast til halda gott partí í Dortmund næsta sunnudag og fagna bikarnum með stuðningsmönnumm. „Við eigum þó verkefni eftir því næstu helgi spilum við bikarúrslitaleik og ég myndi elska að halda partí hérna í miðbænum næsta sunnudag. Það væri frábært að enda á þannig hátt," sagði Klopp sem kvaddi að lokum: „Þetta hefur verið mikil skemmtun hérna og miklar þakkir fyrir allt. Við munum hittast á ný, það er klárt mál. Ykkar, Kloppo." Enski boltinn Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Sjá meira
Jürgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, stýrði sínum síðasta deildarleik fyrir Dortmund í gær þegar Dortmund vann 3-2 sigur á Werder Bremen í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Klopp hefur ákveðið að róa á ný mið, en hann hefur þjálfað Dortmund frá 2008. Áður þjálfaði hann Mainz í sjö ár, frá 2001-2008. „Ég er ekki að gera þetta í beinni því vonandi lærir þú af þínum af mistökum, svo mér fannst ég ekki vilja gera það eins og ég gerði í Mainz fyrir nokkrum árum," „Þá grét ég svo mikið að mér varð á og enginn skildi hvað ég var að reyna segja. Engu að síður, var þetta mikilvægt fyrir mig að fá tækifæri til þess að segja bless með öllum ykkar og til ykkar allra." „Ég hef notið hverrar einustu sekúndu hérna, ekki bara hérna á vellinum heldur með ykkur öllum og ég vil þakka ykkur frá mínum innstu hjartarótum." „Trúiði mér. Þið getið verið stolt af fólkinu sem vinnur við klúbbinn því þau eru öll einnig stuðningsmenn Dortmund. Ég veit ekki til þess að það sé svoleiðis annarstaðar einnig, en það er þannig hér." Tímabilinu er þó ekki lokið hjá Dortmund því næsta laugardag spilar liðið úrslitaleik við Wolfsburg um þýska bikarinn. Klopp vonast til halda gott partí í Dortmund næsta sunnudag og fagna bikarnum með stuðningsmönnumm. „Við eigum þó verkefni eftir því næstu helgi spilum við bikarúrslitaleik og ég myndi elska að halda partí hérna í miðbænum næsta sunnudag. Það væri frábært að enda á þannig hátt," sagði Klopp sem kvaddi að lokum: „Þetta hefur verið mikil skemmtun hérna og miklar þakkir fyrir allt. Við munum hittast á ný, það er klárt mál. Ykkar, Kloppo."
Enski boltinn Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Sjá meira