Lífið

Húrra opnar nýja vefverslun

Stefán Árni Pálsson skrifar
Húrra opnar nýja vefsíðu.
Húrra opnar nýja vefsíðu. vísir
Fataverslunin Húrra Reykjavík hefur opnað glænýja vefsíðu þar sem finna má vefverslun.

Síðan er vel heppnuð en þar má sjá góðar myndir af vörunum ásamt ítarlegum lýsingum á þeim.

Þar er hægt að versla vörur á síðunni og fá þær sendar heim að dyrum. Vefsíðan var opnuð við hátíðlega athöfn í versluninni í gærkvöldi og var mætingin mjög góð.

Framleiðslufyrirtækið Mint Production vann að nýrri auglýsingu fyrir Húrra og má sjá hana hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.