Umræðan á Twitter eftir Íþróttamann ársins Anton Ingi Leifsson skrifar 3. janúar 2015 22:39 Það var fjör á Twitter í kvöld. Vísir/Getty Mikil umræða skapaðist á samskiptamiðlinum Twitter í kvöld þegar ljóst var hver myndi hreppa Íþróttamaður ársins 2014. Jón Arnór Stefánsson var valinn fyrir magnaðan árangur á árinu, en Jón Arnór spilaði meðal annars stórt hlutverk í íslenska körfuboltalandsliðinu sem tryggði sér í fyrsta sinn sæti á Evrópumótinu. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnukappi hjá Swansea varð í öðru sæti og Guðjón Valur Sigurðsson handboltamaður hjá Barcelona í því þriðja. Fjörugar umræður fóru af stað á Twitter um leið og ljóst var hver myndi verða efstur, en brotabrot af þeim má sjá hér að neðan.Jón Arnór er einn flottasti íþróttamaður sem við höfum átt. Auðvitað á að heiðra hann.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 3, 2015 Kolbeinn Sigþórsson fékk bara ekki eitt atkvæði, það og að Alfreð sé ekki á topp tíu er næst besti brandarinn í kjörinu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 3, 2015 Þetta gleður mig mikið. Jón Arnór er svo mikið eðal eintak á allan hátt, sem spilari, liðsmaður, félagi og fyrirmynd.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) January 3, 2015 Er Jón Arnór á lausu eða? #damn— Hrafnhildur Agnarsd (@Hreffie) January 3, 2015 Jón Arnór Stefánsson er vel að þessu kominn. Guðjón og Gylfi hefðu líka átt þetta skilið. Allt frábærir íþróttamenn. Verum glöð.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 3, 2015 Stoltur að vera partur af liði ársins á Íslandi! EM2015! Til hamingju @jonstef9 með íþróttamaður ársins kominn tími til!— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) January 3, 2015 Vel gert íþróttafréttamenn. Bjóst ekki við þessu. Jón Arnór á þetta fyllilega skilið. EM sætið ekki vanmetið hjá öllum.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 3, 2015 Best að sleppa því að gefa kost á sér í landsleikina í Mars fyrir Gylfa til að eiga séns á næsta ári. #Djók #ÍM14— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) January 3, 2015 Mínir Topp3 í atkvæðagreiðslunni voru 1. Jón Arnór 2. Gylfi Sig og 3.Guðjón Valur Sigurðsson. Til hamingju Jón Arnór. #KKÍ— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) January 3, 2015 Það eru ekki liðnir nema 3 dagar af árinu og brandari ársins er strax kominn— Viktor Örn Guðmundss (@viktororn) January 3, 2015 Hvernig er það, Finnur Stef er bara með 99.9% sigurhlutfall sem þjálfari en kemst ekki á þennan lista! #ÞjálfariÁrsins #OK— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) January 3, 2015 Fögnum fjölbreytninni og þeirri staðreynd að við eigum afreksíþróttamenn í fleiri en einni íþróttagrein Til hamingju Jón Arnór! Hættiðaðvæla— Sigurður Þór (@siggitor) January 3, 2015 Til hamingju @jonstef9 og @kkikarfa Respect á íþróttafréttamenn fyrir að hafa kjark og vit...!! #íþróttamaðurársins— Marvin Vald (@MarvinVald) January 3, 2015 Til hamingju kæri vinur @jonstef9 tær snilld #íþróttamaðurársins #kki #korfubolti #ruv— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) January 3, 2015 Íþróttir Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Mikil umræða skapaðist á samskiptamiðlinum Twitter í kvöld þegar ljóst var hver myndi hreppa Íþróttamaður ársins 2014. Jón Arnór Stefánsson var valinn fyrir magnaðan árangur á árinu, en Jón Arnór spilaði meðal annars stórt hlutverk í íslenska körfuboltalandsliðinu sem tryggði sér í fyrsta sinn sæti á Evrópumótinu. Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnukappi hjá Swansea varð í öðru sæti og Guðjón Valur Sigurðsson handboltamaður hjá Barcelona í því þriðja. Fjörugar umræður fóru af stað á Twitter um leið og ljóst var hver myndi verða efstur, en brotabrot af þeim má sjá hér að neðan.Jón Arnór er einn flottasti íþróttamaður sem við höfum átt. Auðvitað á að heiðra hann.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) January 3, 2015 Kolbeinn Sigþórsson fékk bara ekki eitt atkvæði, það og að Alfreð sé ekki á topp tíu er næst besti brandarinn í kjörinu— Hörður S Jónsson (@hoddi23) January 3, 2015 Þetta gleður mig mikið. Jón Arnór er svo mikið eðal eintak á allan hátt, sem spilari, liðsmaður, félagi og fyrirmynd.— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) January 3, 2015 Er Jón Arnór á lausu eða? #damn— Hrafnhildur Agnarsd (@Hreffie) January 3, 2015 Jón Arnór Stefánsson er vel að þessu kominn. Guðjón og Gylfi hefðu líka átt þetta skilið. Allt frábærir íþróttamenn. Verum glöð.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 3, 2015 Stoltur að vera partur af liði ársins á Íslandi! EM2015! Til hamingju @jonstef9 með íþróttamaður ársins kominn tími til!— Haukur Helgi Palsson (@haukurpalsson) January 3, 2015 Vel gert íþróttafréttamenn. Bjóst ekki við þessu. Jón Arnór á þetta fyllilega skilið. EM sætið ekki vanmetið hjá öllum.— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) January 3, 2015 Best að sleppa því að gefa kost á sér í landsleikina í Mars fyrir Gylfa til að eiga séns á næsta ári. #Djók #ÍM14— Kristján Sigurðsson (@kristjanoli) January 3, 2015 Mínir Topp3 í atkvæðagreiðslunni voru 1. Jón Arnór 2. Gylfi Sig og 3.Guðjón Valur Sigurðsson. Til hamingju Jón Arnór. #KKÍ— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) January 3, 2015 Það eru ekki liðnir nema 3 dagar af árinu og brandari ársins er strax kominn— Viktor Örn Guðmundss (@viktororn) January 3, 2015 Hvernig er það, Finnur Stef er bara með 99.9% sigurhlutfall sem þjálfari en kemst ekki á þennan lista! #ÞjálfariÁrsins #OK— Runólfur Þórhallsson (@Runolfur21) January 3, 2015 Fögnum fjölbreytninni og þeirri staðreynd að við eigum afreksíþróttamenn í fleiri en einni íþróttagrein Til hamingju Jón Arnór! Hættiðaðvæla— Sigurður Þór (@siggitor) January 3, 2015 Til hamingju @jonstef9 og @kkikarfa Respect á íþróttafréttamenn fyrir að hafa kjark og vit...!! #íþróttamaðurársins— Marvin Vald (@MarvinVald) January 3, 2015 Til hamingju kæri vinur @jonstef9 tær snilld #íþróttamaðurársins #kki #korfubolti #ruv— Leifur Gardarsson (@LGardarsson) January 3, 2015
Íþróttir Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira