Vill viðræður við ráðuneyti um stofnun undirbúningsfélags um gerð flugvallar í Hvassahrauni Birgir Olgeirsson skrifar 16. júlí 2015 13:18 Dagur B. Eggertsson. Vísir/Arnar Halldórsson Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur óskað eftir viðræðum við innanríkisráðuneytið á grundvelli gagna og tillagna Rögnu-nefndarinnar. Segir hann þessar viðræður taka til stofnunar undirbúningsfélags um gerð flugvallar í Hvassahrauni og hvernig rekstraröryggi verði tryggt á Reykjavíkurflugvelli á meðan unnið er að undirbúningi og gerðs nýs flugvallar. Dagur hefur óskað eftir þessum fundi með bréfi til innanríkisráðherra en bréfið var lagt fyrir fund borgarráðs í morgun. Hann segist jafnframt hafa áréttað í bréfinu samningsbundnar skyldur ríkisins til að loka þriðju flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli í samræmi við samninga Reykjavíkurborgar og innanríkisráðuneytisins. Hann segir áhættumati og öryggisúttekt Isavia um þessa lokun hafa verð unna að beiðni ráðherra og er henni nú lokið með staðfestingu Samgöngustofu. Borgarstjórinn segir á Facebook ljóst að Reykjavíkurborg geti skapað sér skaðabótaskyldu gagnvart uppbyggingaraðilum ef borgin kallar ekki eftir efndum á þessum samningsskuldbindingum ríkisins. „Það væri í mínum huga óásættanlegt með öllu að borgarbúar þyrftu að borga einhvers konar bætur vegna vanefnda ríkisins. Ég tek fram að ég hef alla tíð gengið út frá því að ríkið virði þessa samninga, enda sú regla að samningar standi einn af hornsteinum samfélagsins. Engum er það betur ljóst en sjálfu dómsmálaráðuneytinu.“Í tilefni af þessari frétt get ég upplýst að ég hef með bréfi til innanríkisráðherra óskað eftir viðræðum við ráðuneytið...Posted by Dagur B. Eggertsson on Thursday, July 16, 2015 Tengdar fréttir Skýrslan breytir engu um baráttuna fyrir flugvelli í Vatnsmýri Sveinbjörg Birna segist ætla að standa keikrétt gegn skammtímagróðasjónarmiðum sem snúa að uppbyggingu á svæðinu. 25. júní 2015 16:25 Telur ólíklegt að aukinn ferðatími breyti miklu Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að sjaldan sé talin þörf á að flytja fólk með forgangsakstri frá flugvellinum á Landspítalann. 26. júní 2015 12:33 Forseti bæjarstjórnar segir skiptar skoðanir á mögulegum flugvelli í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir segir að ekki eigi að útiloka neina möguleika og segir Hvassahraun verða skoðað nánar sem mögulegt flugvallarstæði. 26. júní 2015 12:35 Rögnunefndin telur Hvassahraun besta kostinn fyrir flugvöll Telur nefndin að allir þeir staðir sem skoðaðir voru geti rúmað þá starfsemi sem nú er í Vatnsmýrinni. 25. júní 2015 14:13 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur óskað eftir viðræðum við innanríkisráðuneytið á grundvelli gagna og tillagna Rögnu-nefndarinnar. Segir hann þessar viðræður taka til stofnunar undirbúningsfélags um gerð flugvallar í Hvassahrauni og hvernig rekstraröryggi verði tryggt á Reykjavíkurflugvelli á meðan unnið er að undirbúningi og gerðs nýs flugvallar. Dagur hefur óskað eftir þessum fundi með bréfi til innanríkisráðherra en bréfið var lagt fyrir fund borgarráðs í morgun. Hann segist jafnframt hafa áréttað í bréfinu samningsbundnar skyldur ríkisins til að loka þriðju flugbrautinni á Reykjavíkurflugvelli í samræmi við samninga Reykjavíkurborgar og innanríkisráðuneytisins. Hann segir áhættumati og öryggisúttekt Isavia um þessa lokun hafa verð unna að beiðni ráðherra og er henni nú lokið með staðfestingu Samgöngustofu. Borgarstjórinn segir á Facebook ljóst að Reykjavíkurborg geti skapað sér skaðabótaskyldu gagnvart uppbyggingaraðilum ef borgin kallar ekki eftir efndum á þessum samningsskuldbindingum ríkisins. „Það væri í mínum huga óásættanlegt með öllu að borgarbúar þyrftu að borga einhvers konar bætur vegna vanefnda ríkisins. Ég tek fram að ég hef alla tíð gengið út frá því að ríkið virði þessa samninga, enda sú regla að samningar standi einn af hornsteinum samfélagsins. Engum er það betur ljóst en sjálfu dómsmálaráðuneytinu.“Í tilefni af þessari frétt get ég upplýst að ég hef með bréfi til innanríkisráðherra óskað eftir viðræðum við ráðuneytið...Posted by Dagur B. Eggertsson on Thursday, July 16, 2015
Tengdar fréttir Skýrslan breytir engu um baráttuna fyrir flugvelli í Vatnsmýri Sveinbjörg Birna segist ætla að standa keikrétt gegn skammtímagróðasjónarmiðum sem snúa að uppbyggingu á svæðinu. 25. júní 2015 16:25 Telur ólíklegt að aukinn ferðatími breyti miklu Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að sjaldan sé talin þörf á að flytja fólk með forgangsakstri frá flugvellinum á Landspítalann. 26. júní 2015 12:33 Forseti bæjarstjórnar segir skiptar skoðanir á mögulegum flugvelli í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir segir að ekki eigi að útiloka neina möguleika og segir Hvassahraun verða skoðað nánar sem mögulegt flugvallarstæði. 26. júní 2015 12:35 Rögnunefndin telur Hvassahraun besta kostinn fyrir flugvöll Telur nefndin að allir þeir staðir sem skoðaðir voru geti rúmað þá starfsemi sem nú er í Vatnsmýrinni. 25. júní 2015 14:13 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Skýrslan breytir engu um baráttuna fyrir flugvelli í Vatnsmýri Sveinbjörg Birna segist ætla að standa keikrétt gegn skammtímagróðasjónarmiðum sem snúa að uppbyggingu á svæðinu. 25. júní 2015 16:25
Telur ólíklegt að aukinn ferðatími breyti miklu Slökkviliðsstjórinn á höfuðborgarsvæðinu segir að sjaldan sé talin þörf á að flytja fólk með forgangsakstri frá flugvellinum á Landspítalann. 26. júní 2015 12:33
Forseti bæjarstjórnar segir skiptar skoðanir á mögulegum flugvelli í Hafnarfirði Guðlaug Kristjánsdóttir segir að ekki eigi að útiloka neina möguleika og segir Hvassahraun verða skoðað nánar sem mögulegt flugvallarstæði. 26. júní 2015 12:35
Rögnunefndin telur Hvassahraun besta kostinn fyrir flugvöll Telur nefndin að allir þeir staðir sem skoðaðir voru geti rúmað þá starfsemi sem nú er í Vatnsmýrinni. 25. júní 2015 14:13