Átti ekki í önnur hús að venda en fangageymslur lögreglu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. október 2015 16:48 Fangelsið á Akureyri. vísir/auðunn Hollensk kona, sem losnaði úr gæsluvarðhaldi úr fangelsinu á Akureyri í gær, gisti í nótt í fangageymslum lögreglunnar á Akureyri. Hún var allslaus þegar hún losnaði úr gæsluvarðhaldi og var meðal annars án peninga og skilríkja samkvæmt heimildum Vísis. Konan sætir nú farbanni eftir að Hæstiréttur hafnaði kröfu lögreglustjórans á Austurlandi um að hún yrði áfram í gæsluvarðhaldi. Konan var handtekin, ásamt eiginmanni sínum, á Seyðisfirði í byrjun september, grunuð um að flytja um 80 kíló af MDMA hingað til lands með Norrænu. Maðurinn sætir enn gæsluvarðhaldi til 3. nóvember. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Austurlandi er konan nú á eigin vegum. Við handtöku var lagt hald á persónulega muni konunnar og mun hún hafa fengið þá í dag, nánar tiltekið þá muni sem hún óskaði eftir og lögreglan taldi rétt að hún fengi. Í gær tók hins vegar Afstaða, félag fanga, að sér að útvega konunni síma, símanúmer og rútumiða og er hún nú á leiðinni til Reykjavíkur. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, gagnrýnir yfirvöld fyrir að firra sig ábyrgð á konunni þar sem lögreglan hafi farið fram á að hún skyldi sæta farbanni. „Þetta er algjörlega fáránlegt að lögreglan skuli firra sig ábyrgð. Þegar manneskja er svipt frelsi, hvort sem það er til fulls eða hluta, þá einfaldlega ber einhver ábyrgð á því og í þessu tilfelli er það lögreglan á Austurlandi,“ segir Guðmundur. Svala Jóhannesdóttir, verkefnastýra hjá Rauða krossinum í Reykjavík, hefur komið að máli konunnar og segir að hún sé komin með gistingu í Reykjavík í nótt. Þar að auki sé málið komið í farveg hjá borginni sem veitir útlendingum í neyð þjónustu. Tengdar fréttir 80 kíló af MDMA í Norrænu: Sleppt úr gæsluvarðhaldi án peninga og skilríkja Hollensk kona sem losnaði úr gæsluvarðhaldi í gær var allslaus þegar hún fór úr fangelsinu á Akureyri þar sem hún var í haldi. Hún sætir nú farbanni. 14. október 2015 14:30 Erlent par úrskurðað í gæsluvarðhald vegna fíkniefnafundarins Tollverðir og lögregla fundum um níutíu kíló af hörðum efnum við leit þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar í gær. 9. september 2015 16:54 Fíkniefnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollayfirvalda Efnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollsins á Íslandi í samvinnu við tollayfirvöld í Færeyjum og lögreglu á Íslandi. 9. september 2015 19:00 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Hollensk kona, sem losnaði úr gæsluvarðhaldi úr fangelsinu á Akureyri í gær, gisti í nótt í fangageymslum lögreglunnar á Akureyri. Hún var allslaus þegar hún losnaði úr gæsluvarðhaldi og var meðal annars án peninga og skilríkja samkvæmt heimildum Vísis. Konan sætir nú farbanni eftir að Hæstiréttur hafnaði kröfu lögreglustjórans á Austurlandi um að hún yrði áfram í gæsluvarðhaldi. Konan var handtekin, ásamt eiginmanni sínum, á Seyðisfirði í byrjun september, grunuð um að flytja um 80 kíló af MDMA hingað til lands með Norrænu. Maðurinn sætir enn gæsluvarðhaldi til 3. nóvember. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Austurlandi er konan nú á eigin vegum. Við handtöku var lagt hald á persónulega muni konunnar og mun hún hafa fengið þá í dag, nánar tiltekið þá muni sem hún óskaði eftir og lögreglan taldi rétt að hún fengi. Í gær tók hins vegar Afstaða, félag fanga, að sér að útvega konunni síma, símanúmer og rútumiða og er hún nú á leiðinni til Reykjavíkur. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu, gagnrýnir yfirvöld fyrir að firra sig ábyrgð á konunni þar sem lögreglan hafi farið fram á að hún skyldi sæta farbanni. „Þetta er algjörlega fáránlegt að lögreglan skuli firra sig ábyrgð. Þegar manneskja er svipt frelsi, hvort sem það er til fulls eða hluta, þá einfaldlega ber einhver ábyrgð á því og í þessu tilfelli er það lögreglan á Austurlandi,“ segir Guðmundur. Svala Jóhannesdóttir, verkefnastýra hjá Rauða krossinum í Reykjavík, hefur komið að máli konunnar og segir að hún sé komin með gistingu í Reykjavík í nótt. Þar að auki sé málið komið í farveg hjá borginni sem veitir útlendingum í neyð þjónustu.
Tengdar fréttir 80 kíló af MDMA í Norrænu: Sleppt úr gæsluvarðhaldi án peninga og skilríkja Hollensk kona sem losnaði úr gæsluvarðhaldi í gær var allslaus þegar hún fór úr fangelsinu á Akureyri þar sem hún var í haldi. Hún sætir nú farbanni. 14. október 2015 14:30 Erlent par úrskurðað í gæsluvarðhald vegna fíkniefnafundarins Tollverðir og lögregla fundum um níutíu kíló af hörðum efnum við leit þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar í gær. 9. september 2015 16:54 Fíkniefnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollayfirvalda Efnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollsins á Íslandi í samvinnu við tollayfirvöld í Færeyjum og lögreglu á Íslandi. 9. september 2015 19:00 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
80 kíló af MDMA í Norrænu: Sleppt úr gæsluvarðhaldi án peninga og skilríkja Hollensk kona sem losnaði úr gæsluvarðhaldi í gær var allslaus þegar hún fór úr fangelsinu á Akureyri þar sem hún var í haldi. Hún sætir nú farbanni. 14. október 2015 14:30
Erlent par úrskurðað í gæsluvarðhald vegna fíkniefnafundarins Tollverðir og lögregla fundum um níutíu kíló af hörðum efnum við leit þegar Norræna kom til Seyðisfjarðar í gær. 9. september 2015 16:54
Fíkniefnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollayfirvalda Efnin fundust í kjölfar áhættugreiningar tollsins á Íslandi í samvinnu við tollayfirvöld í Færeyjum og lögreglu á Íslandi. 9. september 2015 19:00