Einar Orri má ekki tjá sig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. maí 2014 14:45 Einar Orri í leik fyrr í sumar. vísir/daníel "Knattspyrnudeildin hefur beðið mig að tjá mig ekkert um málið að svo stöddu. Ég held að það sé bara ágæt ákvörðun," segir Keflvíkingurinn Einar Orri Einarsson sem hefur verið mikið á milli tannanna á fólki í dag. Hann missti stjórn á skapi sínu í leik Keflavíkur og FH í gær. Fékk rautt spjald og trylltist hreinlega í kjölfarið eins og sjá má þessu myndbandi. Hann endaði með því að hrækja á varamannabekk FH áður en hann gekk til búningsherbergja. Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, sagði stjórnina ætla að hittast á fundi síðar í dag þar sem farið yrði yfir málið. Einhver átök eiga að hafa brotist út eftir leikinn en Þorsteinn vildi heldur ekki tjá sig um það. "Við viljum fara yfir þetta mál í rólegheitum og svo sendum við væntanlega eitthvað frá okkur," segir Þorsteinn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Einar þarf að hugsa sinn gang Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, telur engan vafa á því að FH-ingurinn Hólmar Örn Rúnarsson átti að fá rautt spjald í leik liðanna í kvöld. 22. maí 2014 23:01 Uppbótartíminn: Líflátshótanir og Óla Þórðar dúkka sem talar Fjórða umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. 23. maí 2014 12:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 1-1 | Atli Viðar hetjan Tvö rauð spjöld fóru á loft er Keflavík gerði 1-1 jafntefli við FH í lokaleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. 22. maí 2014 10:36 Missti alla virðingu fyrir Keflavík en baðst svo afsökunar Kristján Flóki Finnbogason kallaði Keflvíkinga glæpamenn en sá að sér. 23. maí 2014 11:18 Átján mörk í fimmtu umferðinni - sjáðu þau öll Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fór öll fram í gær og hún var síðan gerð upp í Pepsi-mörkunum eftir að síðasta leiknum lauk. 23. maí 2014 10:24 Einar Orri missti sig þegar hann fékk rautt spjald | Myndband Miðjumaður Keflavíkur gæti verið í vandræðum vegna atviks í leik liðsins gegn FH í gærkvöldi. 23. maí 2014 11:48 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
"Knattspyrnudeildin hefur beðið mig að tjá mig ekkert um málið að svo stöddu. Ég held að það sé bara ágæt ákvörðun," segir Keflvíkingurinn Einar Orri Einarsson sem hefur verið mikið á milli tannanna á fólki í dag. Hann missti stjórn á skapi sínu í leik Keflavíkur og FH í gær. Fékk rautt spjald og trylltist hreinlega í kjölfarið eins og sjá má þessu myndbandi. Hann endaði með því að hrækja á varamannabekk FH áður en hann gekk til búningsherbergja. Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, sagði stjórnina ætla að hittast á fundi síðar í dag þar sem farið yrði yfir málið. Einhver átök eiga að hafa brotist út eftir leikinn en Þorsteinn vildi heldur ekki tjá sig um það. "Við viljum fara yfir þetta mál í rólegheitum og svo sendum við væntanlega eitthvað frá okkur," segir Þorsteinn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Einar þarf að hugsa sinn gang Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, telur engan vafa á því að FH-ingurinn Hólmar Örn Rúnarsson átti að fá rautt spjald í leik liðanna í kvöld. 22. maí 2014 23:01 Uppbótartíminn: Líflátshótanir og Óla Þórðar dúkka sem talar Fjórða umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. 23. maí 2014 12:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 1-1 | Atli Viðar hetjan Tvö rauð spjöld fóru á loft er Keflavík gerði 1-1 jafntefli við FH í lokaleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. 22. maí 2014 10:36 Missti alla virðingu fyrir Keflavík en baðst svo afsökunar Kristján Flóki Finnbogason kallaði Keflvíkinga glæpamenn en sá að sér. 23. maí 2014 11:18 Átján mörk í fimmtu umferðinni - sjáðu þau öll Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fór öll fram í gær og hún var síðan gerð upp í Pepsi-mörkunum eftir að síðasta leiknum lauk. 23. maí 2014 10:24 Einar Orri missti sig þegar hann fékk rautt spjald | Myndband Miðjumaður Keflavíkur gæti verið í vandræðum vegna atviks í leik liðsins gegn FH í gærkvöldi. 23. maí 2014 11:48 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Einar þarf að hugsa sinn gang Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, telur engan vafa á því að FH-ingurinn Hólmar Örn Rúnarsson átti að fá rautt spjald í leik liðanna í kvöld. 22. maí 2014 23:01
Uppbótartíminn: Líflátshótanir og Óla Þórðar dúkka sem talar Fjórða umferð Pepsi-deildarinnar gerð upp í máli og myndum. 23. maí 2014 12:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 1-1 | Atli Viðar hetjan Tvö rauð spjöld fóru á loft er Keflavík gerði 1-1 jafntefli við FH í lokaleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. 22. maí 2014 10:36
Missti alla virðingu fyrir Keflavík en baðst svo afsökunar Kristján Flóki Finnbogason kallaði Keflvíkinga glæpamenn en sá að sér. 23. maí 2014 11:18
Átján mörk í fimmtu umferðinni - sjáðu þau öll Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fór öll fram í gær og hún var síðan gerð upp í Pepsi-mörkunum eftir að síðasta leiknum lauk. 23. maí 2014 10:24
Einar Orri missti sig þegar hann fékk rautt spjald | Myndband Miðjumaður Keflavíkur gæti verið í vandræðum vegna atviks í leik liðsins gegn FH í gærkvöldi. 23. maí 2014 11:48