Aníta Ósk Hrafnsdóttir, Fjörður/Breiðablik, og Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR, slógu báðar Íslandsmet á haustmóti Ármanns sem fór fram um helgina.
Thelma setti tvö ný Íslandsmet á mótinu, það fyrra í 800m skriðsundi er hún synti á tímanum 12:32,57mín og það seinna í 200m baksundi er hún synti á 3:40,41mín. Thelma keppir í flokki S6, flokki hreyfihamlaðra.
Aníta stórbætti Íslandsmetið sitt í 800m skriðsundi er hún synti á 10:20,48 mín. Aníta keppir í flokki S14, flokki þroskahamlaðra.
Flott byrjun hjá Anítu og Thelmu
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið





Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“
Íslenski boltinn



Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits
Enski boltinn


ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík
Íslenski boltinn