Skiptir máli hvað er sagt en ekki hver segir það Hjörtur Hjartarson skrifar 8. júlí 2014 18:32 Hannes Hólmsteinn Gissurason kippir sér ekki upp við gagnrýni um þá ákvörðun að hann stýri rannsóknarvinnu um erlenda þætti efnahagshrunsins. Fólk eigi að horfa á það sem skrifað er frekar en hver skrifar. Sagnfræðingur segir það aftur á móti ómögulegt að aðskilja höfund og það sem hann skrifar. Fjármálaráðuneytið mun greiða félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 10 milljónir króna fyrir verkefnið þar sem ætlunin er að meta erlenda áhrifaþætti á íslenska bankahrunið. Verkið skal taka eitt ár. Hannes segir að eðlilega hafi Íslendingar verið sjálfsgagnrýnir í kjölfar efnahagshrunsins á meðan hafi fjölmörgum spurningum ekki verið svarað. „Við horfum dálítið framhjá þessum erlendu áhrifaþáttum hrunsins. Eins og þeirri staðreynd að þegar við þurftum á aðstoð að halda, til þess að halda á floti okkar bönkum, eins og aðrar þjóðir sem þurftu að halda sínum bönkum á floti sem voru margir hverjir að hruni komnir, þá fengum við ekki aðstoð. Íslendingar voru skildir eftir úti á köldum klaka,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurason, prófessor viðHáskólaÍslands.Margir hafa lagt orð í belg og lýst furðu sinni á því að Hannes Hólmsteinn stýri verkefni sem þessu. Hannes sat í bankaráði Seðlabankans frá 2001 til 2009, var náinn ráðgjafi Davíð Oddssonar og áhrifamaður innan Sjálfstæðisflokksins. „Hversu mikið sem menn telja að ég hafi komið nálægt málum á Íslandi þá held ég að enginn geti nú sagt það að ég hafi haft einhver á áhrif á gerðir bandaríska eða breska seðlabankans eða á þær ákvarðanir sem teknar voru í New York, Washington og Lundúnum. Það er það sem ég er að rannsaka og ég tel mig tiltölulega fjarlægan því rannsóknarefni. Hannes segir ekki að um neinn hvítþvott á þætti Sjálfstæðisflokksins í efnahagshruninu verði að ræða í skýrslunni. Þekking og reynsla hans komi til með að hjálpa honum við verkefnið, frekar en að verða honum fjötur um fót „Við eigum að hætta að hugsa alltaf um hver segir eitthvað, við eigum frekar að hlusta á hvað hann segir og með hvaða rökum og hvaða gögn hann getur fært fram fyrir máli sínu,“ segir Hannes Hólmsteinn.Guðni Th. Jóhanesson, sagnfræðingurEn er málið svo einfalt? Skiptir engu máli hver skráir sögulega atburði? Jú, það skiptir máli að mati Guðna Th. Jóhannessonar, sagnfræðings. Hann segir það alþekkt að menn skrifi söguna á eigin forsendum. „Þótt flestir stefni að því að vera algjörlega hlutlægir þá er það ómögulegt. Við erum öll börn okkar tíma með okkar eigin dóma og fordóma,“ segir Guðni.„En hver getur þá skrifað niður söguna?“„Sem flestir. Það er þakkarvert að sem flestir rannsaki sem mest í hruninu eins og öðrum hlutum úr liðinni tíð. Svo verðum við bara að vita að það er enginn einn sannleikur í þessu.“ Öllu beri að taka með fyrirvara eins og sagan sýnir okkur. „Winston Churchill sagði að dómur sögunnar yrði honum hagstæður því hann ætlaði að skrifa hann sjálfur.“ Tengdar fréttir Sætir furðu hversu litlu fjármagni er varið í verkefnið "Þetta er bara brotabrot af því sem aðrar rannsóknarnefndir hafa kostað, til dæmis rannsóknarnefndir sparisjóðanna og húsnæðislánasjóðs. Það kostaði hundruð milljóna. Ég botna bara ekkert í þessu,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 7. júlí 2014 19:58 Hannes Hólmsteinn fenginn til að rannsaka bankahrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor mun hafa umsjón með verkefni á vegum Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. 7. júlí 2014 15:49 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Hannes Hólmsteinn Gissurason kippir sér ekki upp við gagnrýni um þá ákvörðun að hann stýri rannsóknarvinnu um erlenda þætti efnahagshrunsins. Fólk eigi að horfa á það sem skrifað er frekar en hver skrifar. Sagnfræðingur segir það aftur á móti ómögulegt að aðskilja höfund og það sem hann skrifar. Fjármálaráðuneytið mun greiða félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 10 milljónir króna fyrir verkefnið þar sem ætlunin er að meta erlenda áhrifaþætti á íslenska bankahrunið. Verkið skal taka eitt ár. Hannes segir að eðlilega hafi Íslendingar verið sjálfsgagnrýnir í kjölfar efnahagshrunsins á meðan hafi fjölmörgum spurningum ekki verið svarað. „Við horfum dálítið framhjá þessum erlendu áhrifaþáttum hrunsins. Eins og þeirri staðreynd að þegar við þurftum á aðstoð að halda, til þess að halda á floti okkar bönkum, eins og aðrar þjóðir sem þurftu að halda sínum bönkum á floti sem voru margir hverjir að hruni komnir, þá fengum við ekki aðstoð. Íslendingar voru skildir eftir úti á köldum klaka,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurason, prófessor viðHáskólaÍslands.Margir hafa lagt orð í belg og lýst furðu sinni á því að Hannes Hólmsteinn stýri verkefni sem þessu. Hannes sat í bankaráði Seðlabankans frá 2001 til 2009, var náinn ráðgjafi Davíð Oddssonar og áhrifamaður innan Sjálfstæðisflokksins. „Hversu mikið sem menn telja að ég hafi komið nálægt málum á Íslandi þá held ég að enginn geti nú sagt það að ég hafi haft einhver á áhrif á gerðir bandaríska eða breska seðlabankans eða á þær ákvarðanir sem teknar voru í New York, Washington og Lundúnum. Það er það sem ég er að rannsaka og ég tel mig tiltölulega fjarlægan því rannsóknarefni. Hannes segir ekki að um neinn hvítþvott á þætti Sjálfstæðisflokksins í efnahagshruninu verði að ræða í skýrslunni. Þekking og reynsla hans komi til með að hjálpa honum við verkefnið, frekar en að verða honum fjötur um fót „Við eigum að hætta að hugsa alltaf um hver segir eitthvað, við eigum frekar að hlusta á hvað hann segir og með hvaða rökum og hvaða gögn hann getur fært fram fyrir máli sínu,“ segir Hannes Hólmsteinn.Guðni Th. Jóhanesson, sagnfræðingurEn er málið svo einfalt? Skiptir engu máli hver skráir sögulega atburði? Jú, það skiptir máli að mati Guðna Th. Jóhannessonar, sagnfræðings. Hann segir það alþekkt að menn skrifi söguna á eigin forsendum. „Þótt flestir stefni að því að vera algjörlega hlutlægir þá er það ómögulegt. Við erum öll börn okkar tíma með okkar eigin dóma og fordóma,“ segir Guðni.„En hver getur þá skrifað niður söguna?“„Sem flestir. Það er þakkarvert að sem flestir rannsaki sem mest í hruninu eins og öðrum hlutum úr liðinni tíð. Svo verðum við bara að vita að það er enginn einn sannleikur í þessu.“ Öllu beri að taka með fyrirvara eins og sagan sýnir okkur. „Winston Churchill sagði að dómur sögunnar yrði honum hagstæður því hann ætlaði að skrifa hann sjálfur.“
Tengdar fréttir Sætir furðu hversu litlu fjármagni er varið í verkefnið "Þetta er bara brotabrot af því sem aðrar rannsóknarnefndir hafa kostað, til dæmis rannsóknarnefndir sparisjóðanna og húsnæðislánasjóðs. Það kostaði hundruð milljóna. Ég botna bara ekkert í þessu,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 7. júlí 2014 19:58 Hannes Hólmsteinn fenginn til að rannsaka bankahrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor mun hafa umsjón með verkefni á vegum Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. 7. júlí 2014 15:49 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Sætir furðu hversu litlu fjármagni er varið í verkefnið "Þetta er bara brotabrot af því sem aðrar rannsóknarnefndir hafa kostað, til dæmis rannsóknarnefndir sparisjóðanna og húsnæðislánasjóðs. Það kostaði hundruð milljóna. Ég botna bara ekkert í þessu,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 7. júlí 2014 19:58
Hannes Hólmsteinn fenginn til að rannsaka bankahrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor mun hafa umsjón með verkefni á vegum Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. 7. júlí 2014 15:49