Vegagerðin kemur öllum á Aldrei fór ég suður Snærós Sindradóttir skrifar 18. apríl 2014 14:34 Pétur Magnússon, kynnir á Aldrei fór ég suður, bisar hér við að koma partýtjaldinu upp VÍSIR/Snærós Allt er að smella saman á Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar, sem fram fer á Ísafirði um helgina. Búið er að aflýsa öllu flugi vestur en þeir tónlistarmenn sem eiga að koma fram á hátíðinni eru lagðir af stað í rútum. Birna Jónasdóttir rokkstýra vonast til þess að dagskráin riðlist ekki vegna þessa. „Við vorum með rútu á standby og erum bjartsýn á að allt gangi vel,“ segir Birna. Vegagerðin í Hólmavík er komin með þungavinnuvélar á Steingrímsfjarðarheiði en heiðin var ófær fyrr í dag.„Við munum bara moka Steingrímsfjarðarheiðina þar til allir komast yfir. Við munum moka á meðan það eru bílar að fara yfir.“ segir Jón Hörður Elíasson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar á Hólmavík. Unnsteinn Manúel Stefánsson, söngvari Retro Stefson, er lagður af stað í rútunni úr höfuðborginni „Við erum á einhverri torfærutýpu með Hjaltalín, Cell 7, Vio sem unnu músíktilraunir og Moses Hightower. Svo eru hér nokkrir úr Markúsarbandinu. Hér eru líka tveir legendary túrmanagerar, þau Siggi frændi og Sigga litla. Það er mjög góð stemning hjá okkur.“Partýtjaldið á leið upp í gær. Hér verður drukkið, sungið og borðaður plokkariVÍSIR/SnærósAldrei fór ég suður fer fram í húsnæði Gámaþjónustunnar á Ísafirði. Sjálfboðaliðar hafa síðustu daga unnið hörðum höndum að því að ryðja ruslinu frá og setja upp svið og hljóðkerfi. Í gær voru partýtjöld sett upp fyrir utan tónleikastaðinn þar sem seld er hin heimsfræga fiskisúpa, plokkfiskur og bjór. Vísir.is mun birta myndir og fréttir frá hátíðinni alla helgina. Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira
Allt er að smella saman á Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar, sem fram fer á Ísafirði um helgina. Búið er að aflýsa öllu flugi vestur en þeir tónlistarmenn sem eiga að koma fram á hátíðinni eru lagðir af stað í rútum. Birna Jónasdóttir rokkstýra vonast til þess að dagskráin riðlist ekki vegna þessa. „Við vorum með rútu á standby og erum bjartsýn á að allt gangi vel,“ segir Birna. Vegagerðin í Hólmavík er komin með þungavinnuvélar á Steingrímsfjarðarheiði en heiðin var ófær fyrr í dag.„Við munum bara moka Steingrímsfjarðarheiðina þar til allir komast yfir. Við munum moka á meðan það eru bílar að fara yfir.“ segir Jón Hörður Elíasson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar á Hólmavík. Unnsteinn Manúel Stefánsson, söngvari Retro Stefson, er lagður af stað í rútunni úr höfuðborginni „Við erum á einhverri torfærutýpu með Hjaltalín, Cell 7, Vio sem unnu músíktilraunir og Moses Hightower. Svo eru hér nokkrir úr Markúsarbandinu. Hér eru líka tveir legendary túrmanagerar, þau Siggi frændi og Sigga litla. Það er mjög góð stemning hjá okkur.“Partýtjaldið á leið upp í gær. Hér verður drukkið, sungið og borðaður plokkariVÍSIR/SnærósAldrei fór ég suður fer fram í húsnæði Gámaþjónustunnar á Ísafirði. Sjálfboðaliðar hafa síðustu daga unnið hörðum höndum að því að ryðja ruslinu frá og setja upp svið og hljóðkerfi. Í gær voru partýtjöld sett upp fyrir utan tónleikastaðinn þar sem seld er hin heimsfræga fiskisúpa, plokkfiskur og bjór. Vísir.is mun birta myndir og fréttir frá hátíðinni alla helgina.
Mest lesið Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Innlent Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Erlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Erlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Fleiri fréttir Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Sjá meira