Sterkar stelpur þora að vera þær sjálfar Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 16. nóvember 2014 09:30 Ingunn Anna, Lilja Hrund og Urður Helga tóku viðtöl við konur sem þær líta upp til. Vísir/Valli Urður Helga Gísladóttir, Lilja Hrund Lúðvíksdóttir og Ingunn Anna Kristinsdóttir sigruðu í myndbandakeppni sem haldin var af Þróunarsamvinnustofnun Íslands í tengslum við átakið Sterkar stelpur sem stóð frá 6. til 11. október. Stelpur, hvað eruð þið gamlar og í hvaða skóla eruð þið? „Við erum allar fimmtán ára og erum í Garðaskóla í Garðabæ.“ Hvernig kom það til að þið tókuð þátt í myndbandakeppninni Sterkar stelpur? „Við rákumst á grein um keppnina í Fréttablaðinu og vissum að við gætum skilað af okkur góðu verkefni og ákváðum að slá til.“ Hafið þið gert myndbönd áður? „Ekki af neinni alvöru en höfum samt fengið smá æfingu í skólanum.“ Hver átti hugmyndina að efni myndbandsins og hversu langt er það? „Við vissum strax að við vildum taka viðtöl en svo púslaðist þetta allt saman þegar leið á vinnuna. Við tókum samtals upp einn og hálfan klukkutíma af efni sem við styttum svo niður í fjórar mínútur.“ Fannst ykkur þetta skemmtilegt verkefni? „Það gekk svona upp og ofan en þegar upp er staðið erum við ánægðar með útkomuna.“ Hvernig völduð þið viðmælendur í myndbandið? „Við vildum taka viðtöl við konur sem höfðu náð árangri á sínu sviði. Svo bara notuðum við tengslin sem við höfðum og sendum tölvupósta á þær. Síðan mæltum við okkur mót við þær sem samþykktu og höfðu tíma til.“ Lærðuð þið eitthvað af konunum sem þið töluðuð við? „Við lítum allar mikið upp til þessara kvenna. Þær hafa náð árangri og sýna vel hvað það er að vera sterk stelpa og bara sterk manneskja. Það hefur miklu meiri áhrif á mann að heyra hvað þær hafa að segja í eigin persónu en í gegnum fjölmiðla.“ Hvernig verða stelpur sterkar að ykkar áliti? „Okkur finnst skilgreiningin á sterkri manneskju það að vera hugrakkur, þora að vera maður sjálfur og að gera það sem maður vill þrátt fyrir skoðanir annarra. Menningarlegur og félagslegur bakgrunnur skiptir samt auðvitað máli og persónuleiki manneskjunnar líka. Það eru samt allir sterkir á sinn hátt þó að við skilgreinum hugtakið svona.“ Gerði þetta verkefni ykkur að sterkari stelpum en áður? „Öll verkefni sem við skilum af okkur á lífsleiðinni og allar hindranir sem við yfirstígum gera okkur að sterkari manneskjum, þar með talið þetta myndband.“ Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Sjá meira
Urður Helga Gísladóttir, Lilja Hrund Lúðvíksdóttir og Ingunn Anna Kristinsdóttir sigruðu í myndbandakeppni sem haldin var af Þróunarsamvinnustofnun Íslands í tengslum við átakið Sterkar stelpur sem stóð frá 6. til 11. október. Stelpur, hvað eruð þið gamlar og í hvaða skóla eruð þið? „Við erum allar fimmtán ára og erum í Garðaskóla í Garðabæ.“ Hvernig kom það til að þið tókuð þátt í myndbandakeppninni Sterkar stelpur? „Við rákumst á grein um keppnina í Fréttablaðinu og vissum að við gætum skilað af okkur góðu verkefni og ákváðum að slá til.“ Hafið þið gert myndbönd áður? „Ekki af neinni alvöru en höfum samt fengið smá æfingu í skólanum.“ Hver átti hugmyndina að efni myndbandsins og hversu langt er það? „Við vissum strax að við vildum taka viðtöl en svo púslaðist þetta allt saman þegar leið á vinnuna. Við tókum samtals upp einn og hálfan klukkutíma af efni sem við styttum svo niður í fjórar mínútur.“ Fannst ykkur þetta skemmtilegt verkefni? „Það gekk svona upp og ofan en þegar upp er staðið erum við ánægðar með útkomuna.“ Hvernig völduð þið viðmælendur í myndbandið? „Við vildum taka viðtöl við konur sem höfðu náð árangri á sínu sviði. Svo bara notuðum við tengslin sem við höfðum og sendum tölvupósta á þær. Síðan mæltum við okkur mót við þær sem samþykktu og höfðu tíma til.“ Lærðuð þið eitthvað af konunum sem þið töluðuð við? „Við lítum allar mikið upp til þessara kvenna. Þær hafa náð árangri og sýna vel hvað það er að vera sterk stelpa og bara sterk manneskja. Það hefur miklu meiri áhrif á mann að heyra hvað þær hafa að segja í eigin persónu en í gegnum fjölmiðla.“ Hvernig verða stelpur sterkar að ykkar áliti? „Okkur finnst skilgreiningin á sterkri manneskju það að vera hugrakkur, þora að vera maður sjálfur og að gera það sem maður vill þrátt fyrir skoðanir annarra. Menningarlegur og félagslegur bakgrunnur skiptir samt auðvitað máli og persónuleiki manneskjunnar líka. Það eru samt allir sterkir á sinn hátt þó að við skilgreinum hugtakið svona.“ Gerði þetta verkefni ykkur að sterkari stelpum en áður? „Öll verkefni sem við skilum af okkur á lífsleiðinni og allar hindranir sem við yfirstígum gera okkur að sterkari manneskjum, þar með talið þetta myndband.“
Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Fleiri fréttir Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Sjá meira