Finnst stökkið langskemmtilegast 19. júlí 2014 16:00 Á landsmóti Selma María keppti á landsmóti hestamanna á merinni Indíu frá Álfhólum og varð í 6. sæti. Mynd/Úr einkasafni Hvenær byrjaðir þú að stunda hestamennsku? „Þegar ég var fjögurra ára byrjaði ég af alvöru í hestamennskunni. Fjölskyldan mín er í hestunum og ég byrjaði að ríða út alveg ein sex ára þegar ég fékk fyrsta hestinn minn, hann Síríus.“Hvað heitir hesturinn þinn? „Hann heitir Sproti og er tólf vetra. Hann er algjört æði.“Hvernig gekk á landsmótinu? „Mér gekk mjög vel á landsmótinu – ég var í 3. sæti eftir milliriðla og fór þá beint í A-úrslit, en svo endaði ég í 6. sæti í úrslitum.“Hvaða grein ætlar þú að keppa í á Íslandsmótinu? „Ég mun keppa á tveimur hestum í fjórgangi og svo í töltinu líka.“Hvað er erfiðast og skemmtilegast við hestamennskuna? „Það er eiginlega erfiðast að vera í burtu frá hestunum. Það skemmtilegasta við hestamennskuna er að vera innan um hestana, ríða út, kemba og hugsa um þá.“Hver er skemmtilegasta gangtegundin? „Mér finnst stökkið langskemmtilegast.“Ferðu í hestaferðalög og hvernig er það? „Já, við ríðum mikið út í sveitinni á sumrin og förum í hestaferðir, en svo er ég núna í sveit á Álfhólum hjá frænkum mínum og þá erum við stundum í hestaferðum og rekum hestana. Mér finnst það mjög skemmtilegt.“Hversu mikið æfir þú þig fyrir keppni? „Ég æfi allan veturinn fyrir ýmis mót en sérstaklega æfi ég fyrir hvert og eitt mót, í svona sirka tvær vikur fyrir hvert.“Hefurðu einhvern tíma lent í slysi á hestinum? „Já, ég var átta ára þegar ég datt af Síríusi, hestinum sem ég átti áður. Þá lenti ég beint á andlitinu og var í sex klukkutíma á slysó eftir það. Það þurfti að sauma og hreinsa skurð sem ég fékk á andlitið og þurfti að kalla út lýtalækni svo þetta væri nógu vel gert, þetta var svo stórt sár. En það gekk allt vel og sést ekkert í dag.“Ætlarðu að halda áfram að stunda hestamennskuna þegar þú eldist? „Já, að sjálfsögðu, þetta er svo skemmtilegt sport.“ Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hvenær byrjaðir þú að stunda hestamennsku? „Þegar ég var fjögurra ára byrjaði ég af alvöru í hestamennskunni. Fjölskyldan mín er í hestunum og ég byrjaði að ríða út alveg ein sex ára þegar ég fékk fyrsta hestinn minn, hann Síríus.“Hvað heitir hesturinn þinn? „Hann heitir Sproti og er tólf vetra. Hann er algjört æði.“Hvernig gekk á landsmótinu? „Mér gekk mjög vel á landsmótinu – ég var í 3. sæti eftir milliriðla og fór þá beint í A-úrslit, en svo endaði ég í 6. sæti í úrslitum.“Hvaða grein ætlar þú að keppa í á Íslandsmótinu? „Ég mun keppa á tveimur hestum í fjórgangi og svo í töltinu líka.“Hvað er erfiðast og skemmtilegast við hestamennskuna? „Það er eiginlega erfiðast að vera í burtu frá hestunum. Það skemmtilegasta við hestamennskuna er að vera innan um hestana, ríða út, kemba og hugsa um þá.“Hver er skemmtilegasta gangtegundin? „Mér finnst stökkið langskemmtilegast.“Ferðu í hestaferðalög og hvernig er það? „Já, við ríðum mikið út í sveitinni á sumrin og förum í hestaferðir, en svo er ég núna í sveit á Álfhólum hjá frænkum mínum og þá erum við stundum í hestaferðum og rekum hestana. Mér finnst það mjög skemmtilegt.“Hversu mikið æfir þú þig fyrir keppni? „Ég æfi allan veturinn fyrir ýmis mót en sérstaklega æfi ég fyrir hvert og eitt mót, í svona sirka tvær vikur fyrir hvert.“Hefurðu einhvern tíma lent í slysi á hestinum? „Já, ég var átta ára þegar ég datt af Síríusi, hestinum sem ég átti áður. Þá lenti ég beint á andlitinu og var í sex klukkutíma á slysó eftir það. Það þurfti að sauma og hreinsa skurð sem ég fékk á andlitið og þurfti að kalla út lýtalækni svo þetta væri nógu vel gert, þetta var svo stórt sár. En það gekk allt vel og sést ekkert í dag.“Ætlarðu að halda áfram að stunda hestamennskuna þegar þú eldist? „Já, að sjálfsögðu, þetta er svo skemmtilegt sport.“
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“