„Saga Belforts er víti til varnaðar“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. apríl 2014 07:15 Jón Gunnar lofar að fólk fái mikið út úr komu Jordans þann 6. maí. Vísir/Stefán „Útskýring á dýrara miðaverði á söluráðstefnu Jordans Belfort í Háskólabíói er einföld – þessi viðburður í Danmörku er bara fyrirlestur, ekkert annað, engin kennsla á sölutækni og enginn aðgangur að Jordan Belfort með spurningum,“ segir Jón Gunnar Geirdal. Hann stendur fyrir komu Jordans Belfort til Íslands þann 6. maí. Fréttablaðið skrifaði um það fyrir stuttu að talsvert dýrara væri á viðburðinn í Háskólabíó en fyrirlestur Jordans í Danmörku í september. Jón Gunnar segir ráðstefnuna á Íslandi vera íburðarmeiri en fyrirlesturinn í Danmörku. „Ráðstefnan hér heima samanstendur af klukkutíma fyrirlestri, þriggja tíma Straight Line Persuasion-sölunámskeiði með spurt og svarað sem er einfaldlega dýrari útfærsla af því sem hann hefur upp á að bjóða. En þetta þýðir um leið að í Háskólabíói þennan dag fær fólk miklu meira út úr viðburðinum.“ Jón Gunnar hefur þurft að sæta talsverðri gagnrýni fyrir að flytja Jordan Belfort hingað til lands. Jordan er í daglegu tali kallaður Úlfurinn af Wall Street og fjallar verðlaunamyndin The Wolf of Wall Street um líf hans. Í myndinni sést hvernig Úlfurinn náði frægð með því að svíkja fé út úr saklausu fólki. „Saga Belforts er víti til varnaðar um svikastarfsemi sem er látin óáreitt, en það er málefni sem hefur verið áberandi í umræðunni eftir hrunið 2008. Þrátt fyrir skuggalega fortíð Belforts er óumdeilanlegt að þeir sem starfa við áhættustýringu og sölumennsku, sama hver varan eða þjónustan er, geta mikið lært af viðskiptaviti, samskiptafærni, sölugetu og forystuhæfileikum hans, um leið og þeir forðast að falla í sömu gryfjur á framabrautinni,“ segir Jón Gunnar. Tengdar fréttir „Ræna fólk í björtu á kaldrifjaðan og ákveðinn hátt“ „Mynd Martin Scorsese sýndi vel siðleysi og svindilhætti prangarans,“ segir Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, í bloggfærslu sinni og gagnrýnir komu Jordans Belford til Íslands. 10. apríl 2014 12:00 Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. 11. mars 2014 21:35 Belfort miklu ódýrari í Danmörku Fyrirlestur með úlfinum kostar aðeins sjö þúsund krónur í Danmörku. 8. apríl 2014 11:00 Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06 "Hann er í grunninn frábær sölumaður“ Jón Gunnar Geirdal, sem flytur inn Úlfinn á Wall street, Jordan Belfort, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 13. mars 2014 11:41 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Sjá meira
„Útskýring á dýrara miðaverði á söluráðstefnu Jordans Belfort í Háskólabíói er einföld – þessi viðburður í Danmörku er bara fyrirlestur, ekkert annað, engin kennsla á sölutækni og enginn aðgangur að Jordan Belfort með spurningum,“ segir Jón Gunnar Geirdal. Hann stendur fyrir komu Jordans Belfort til Íslands þann 6. maí. Fréttablaðið skrifaði um það fyrir stuttu að talsvert dýrara væri á viðburðinn í Háskólabíó en fyrirlestur Jordans í Danmörku í september. Jón Gunnar segir ráðstefnuna á Íslandi vera íburðarmeiri en fyrirlesturinn í Danmörku. „Ráðstefnan hér heima samanstendur af klukkutíma fyrirlestri, þriggja tíma Straight Line Persuasion-sölunámskeiði með spurt og svarað sem er einfaldlega dýrari útfærsla af því sem hann hefur upp á að bjóða. En þetta þýðir um leið að í Háskólabíói þennan dag fær fólk miklu meira út úr viðburðinum.“ Jón Gunnar hefur þurft að sæta talsverðri gagnrýni fyrir að flytja Jordan Belfort hingað til lands. Jordan er í daglegu tali kallaður Úlfurinn af Wall Street og fjallar verðlaunamyndin The Wolf of Wall Street um líf hans. Í myndinni sést hvernig Úlfurinn náði frægð með því að svíkja fé út úr saklausu fólki. „Saga Belforts er víti til varnaðar um svikastarfsemi sem er látin óáreitt, en það er málefni sem hefur verið áberandi í umræðunni eftir hrunið 2008. Þrátt fyrir skuggalega fortíð Belforts er óumdeilanlegt að þeir sem starfa við áhættustýringu og sölumennsku, sama hver varan eða þjónustan er, geta mikið lært af viðskiptaviti, samskiptafærni, sölugetu og forystuhæfileikum hans, um leið og þeir forðast að falla í sömu gryfjur á framabrautinni,“ segir Jón Gunnar.
Tengdar fréttir „Ræna fólk í björtu á kaldrifjaðan og ákveðinn hátt“ „Mynd Martin Scorsese sýndi vel siðleysi og svindilhætti prangarans,“ segir Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, í bloggfærslu sinni og gagnrýnir komu Jordans Belford til Íslands. 10. apríl 2014 12:00 Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. 11. mars 2014 21:35 Belfort miklu ódýrari í Danmörku Fyrirlestur með úlfinum kostar aðeins sjö þúsund krónur í Danmörku. 8. apríl 2014 11:00 Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06 "Hann er í grunninn frábær sölumaður“ Jón Gunnar Geirdal, sem flytur inn Úlfinn á Wall street, Jordan Belfort, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 13. mars 2014 11:41 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Taylor Swift trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Sjá meira
„Ræna fólk í björtu á kaldrifjaðan og ákveðinn hátt“ „Mynd Martin Scorsese sýndi vel siðleysi og svindilhætti prangarans,“ segir Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, í bloggfærslu sinni og gagnrýnir komu Jordans Belford til Íslands. 10. apríl 2014 12:00
Miðar á úlfinn kosta 50 þúsund krónur Jordan Belfort, einnig þekktur sem úlfurinn á Wall Street, mun halda sölufyrirlestur á Íslandi í maí. Miðarnir munu kosta á milli 39.900 og 49.900 krónur. 11. mars 2014 21:35
Belfort miklu ódýrari í Danmörku Fyrirlestur með úlfinum kostar aðeins sjö þúsund krónur í Danmörku. 8. apríl 2014 11:00
Búið að selja hundruð miða á Jordan Belfort "Það eru fyrirtæki að kaupa miða, stórar söludeildir, háskólafólk og hinir og þessir úr hinum ýmsu geirum,“ segir Jón Gunnar Geirdal sem stendur fyrir komu Jordan Belfort til Íslands í maí. 24. mars 2014 12:06
"Hann er í grunninn frábær sölumaður“ Jón Gunnar Geirdal, sem flytur inn Úlfinn á Wall street, Jordan Belfort, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 13. mars 2014 11:41