Lífið

Vonast til að giftast Robert Downey Jr. einn daginn

Marín Manda skrifar
Gréta Karen Grétarsdóttir
Gréta Karen Grétarsdóttir
Gréta Karen hefur búið í Los Angeles undanfarin ár og unnið að söngferli sínum. Sönglistina hefur hún í blóðinu en hún er dóttir Grétars Örvarssonar. Gréta Karen var í heimsókn á Íslandi og Lífið spurði hana spjörunum úr.

Nafn? Gréta Karen Grétarsdóttir



Aldur? 2 old :) One should never trust a woman who tells one her real age. A woman who would tell one that would tell one anything. Oscar Wilde

Starf? Söngkona/lagahöfundur/píanóleikari sem dútlar við ljósmyndun og leiklist.

Maki? Enginn maki en ég held ennþá í vonina um að giftast Robert Downey Jr. einn daginn.

Stjörnumerki? Brjálaður hrútur.

Hvað fékkstu þér í morgunmat? Fékk mér ristað brauð með osti og íslenskt vatn.

Uppáhaldsstaður? Þar sem fjölskyldan mín er. Your home is where the heart is.

Hreyfing? Hvað er hreyfing? Hahaha. Ég labba út í bíl og ég stýri mjög mikið.

Uppáhalds fatahönnuður? Alexander Wang.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.