Karlar gleymast oft í umræðu um jafnrétti Jóhannes Stefánsson skrifar 5. febrúar 2014 09:15 Helgi segir að karlar gleymist oft í jafnréttisumræðu. Fréttablaðið/GVA „Umræðan er miðuð að kjörum og hag kvenna og það er í sjálfu sér fyllilega réttlætanlegt að beina sjónum að því, en um leið gleymist það að karlar standa höllum fæti á margvíslegan hátt í samfélaginu,“ segir Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. „Karlar eru mun líklegri til að fremja sjálfsvíg, glíma við fíknivanda, lenda í fangelsi, fremja afbrot, lenda í slysum og ýmislegt fleira. Þetta vill oft gleymast í umræðu um jafnrétti kynja og menn taka þetta af einhverjum ástæðum ekki eins alvarlega og vandamál sem konur standa gjarnan frammi fyrir,“ segir Helgi. „Þetta ætti að vera viðfangsefni jafnréttisbaráttu í meiri mæli en nú er gert,“ bætir hann við. „Karlar sem standa höllum fæti í samfélaginu eru gleymdur hópur sem á sér engan málsvara,“ segir Helgi og spyr að lokum: „Er þetta gjald karlmennskunnar?“Vilja að karlar hljóti þyngri refsingarÍ rannsókn sem Helgi Gunnlaugsson stóð að kom meðal annars í ljós að Íslendingar telja karla verðskulda töluvert þyngri dóma heldur en konur fyrir sömu afbrot. „Við spurðum fólk að því hvað það vildi dæma aðila, sem hefði orðið uppvís að fíkniefnasmygli til landsins, til langrar fangelsisvistar. Breytan sem við skoðuðum var kyn brotamannsins. Tæpur helmingur vildi dæma í meira en þriggja ára fangelsi ef um var að ræða karl, en einungis þriðjungur ef um var að ræða konu. Þessar niðurstöður voru nokkuð sláandi,“ segir Helgi. Hann segir niðurstöðurnar endurspegla undirliggjandi vandamál sem karlar standi frammi fyrir í samfélaginu og fái ekki hljómgrunn. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Sjá meira
„Umræðan er miðuð að kjörum og hag kvenna og það er í sjálfu sér fyllilega réttlætanlegt að beina sjónum að því, en um leið gleymist það að karlar standa höllum fæti á margvíslegan hátt í samfélaginu,“ segir Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. „Karlar eru mun líklegri til að fremja sjálfsvíg, glíma við fíknivanda, lenda í fangelsi, fremja afbrot, lenda í slysum og ýmislegt fleira. Þetta vill oft gleymast í umræðu um jafnrétti kynja og menn taka þetta af einhverjum ástæðum ekki eins alvarlega og vandamál sem konur standa gjarnan frammi fyrir,“ segir Helgi. „Þetta ætti að vera viðfangsefni jafnréttisbaráttu í meiri mæli en nú er gert,“ bætir hann við. „Karlar sem standa höllum fæti í samfélaginu eru gleymdur hópur sem á sér engan málsvara,“ segir Helgi og spyr að lokum: „Er þetta gjald karlmennskunnar?“Vilja að karlar hljóti þyngri refsingarÍ rannsókn sem Helgi Gunnlaugsson stóð að kom meðal annars í ljós að Íslendingar telja karla verðskulda töluvert þyngri dóma heldur en konur fyrir sömu afbrot. „Við spurðum fólk að því hvað það vildi dæma aðila, sem hefði orðið uppvís að fíkniefnasmygli til landsins, til langrar fangelsisvistar. Breytan sem við skoðuðum var kyn brotamannsins. Tæpur helmingur vildi dæma í meira en þriggja ára fangelsi ef um var að ræða karl, en einungis þriðjungur ef um var að ræða konu. Þessar niðurstöður voru nokkuð sláandi,“ segir Helgi. Hann segir niðurstöðurnar endurspegla undirliggjandi vandamál sem karlar standi frammi fyrir í samfélaginu og fái ekki hljómgrunn.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Sjá meira