Loksins tapaði Celtic í deildinni | Ekkert bólar á Hólmbert Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. febrúar 2014 10:45 Neil Lennon átti erfitt með að kyngja fyrsta tapi sinna manna í deildinni. Vísir/Getty Skotlandsmeistarar Celtic töpuðu loksins deildarleik á tímabilinu í gærkvöldi þegar Aberdeen varð fyrsta liðið til að vinna meistarana, 2-1. Aberdeen lék manni fleiri í 78 mínútur því Virgil van Dijk, leikmaður Celtic, fékk að líta rauða spjaldið fyrir brot sem aftasti maður strax á tólftu mínútu leiksins. Það virtist ekkert þurfa neitt mikið minna til að vinna Celtic í skosku deildinni á þessu tímabili en liðið var fyrir leikinn í gærkvöldi búið að vinna 23 leiki og gera þrjú jafntefli í fyrstu 26 leikjum liðsins. Markatala liðsins var 62-12 sem gerir 48 mörk í plús. Celtic er eftir sem áður með 21 stigs forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar. Til viðbótar við það FraserForster, markvörður Celtic, búinn að halda hreinu í 13 deildarleikjum í röð. Hann hélt markinu hreinu í alls 1.256 mínútur eða þar til JonathanHayes skoraði fyrsta mark leiksins í gærkvöldi á 41. mínútu. Með þessu setti Englendingurinn Forster nýtt met í skosku úrvalsdeildinni. Síðasta liðið til að skora hjá Celtic þar til í gærkvöldi var einmitt Aberdeen en það gerði liðið í 3-1 tapi gegn meisturunum 23. nóvember á síðasta ári. Yfirburðir Celtic í Skotlandi eru algjörir enda samkeppnin lítil sem engin vegna falls Rangers niður í neðstu deild fyrir tveimur árum.Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, var ósáttur við fyrsta tapið og kenndi dómara leiksins að mestu um það. Hann var ósáttur við rauða spjaldið sem Van Dijk fékk og svo fannst honum að sínir menn hefðu átt að fá vítaspyrnu. „Dómarinn fór illa með okkur. Þetta var aldrei rautt spjald. Síðan fór boltinn augljóslega í hönd eins leikmanns Aberdeen. Það sáu allir, meira að segja dómarinn. Þetta var alveg galið,“ sagði Neil Lennon eftir leikinn.Hólmbert Aron Friðjónsson, HK-ingurinn ungi sem fór frá Fram til Celtic í lok nóvember, hefur ekki enn komið við sögu hjá liðinu. Hann meiddist snemma á árinu þegar hann varð loksins löglegur með liðinu og þá hjálpar ekki til að samkeppnin um framherjastöður hjá Skotlandsmeisturunum er mikil. Hann hefur þó staðið sig vel með U20 ára liði félagsins en Hólmbert skoraði í fyrstu tveimur leikjum sínum með því liði. Nú er bara að vona hann fái brátt tækifæri með aðalliðinu. Fótbolti Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Sjá meira
Skotlandsmeistarar Celtic töpuðu loksins deildarleik á tímabilinu í gærkvöldi þegar Aberdeen varð fyrsta liðið til að vinna meistarana, 2-1. Aberdeen lék manni fleiri í 78 mínútur því Virgil van Dijk, leikmaður Celtic, fékk að líta rauða spjaldið fyrir brot sem aftasti maður strax á tólftu mínútu leiksins. Það virtist ekkert þurfa neitt mikið minna til að vinna Celtic í skosku deildinni á þessu tímabili en liðið var fyrir leikinn í gærkvöldi búið að vinna 23 leiki og gera þrjú jafntefli í fyrstu 26 leikjum liðsins. Markatala liðsins var 62-12 sem gerir 48 mörk í plús. Celtic er eftir sem áður með 21 stigs forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar. Til viðbótar við það FraserForster, markvörður Celtic, búinn að halda hreinu í 13 deildarleikjum í röð. Hann hélt markinu hreinu í alls 1.256 mínútur eða þar til JonathanHayes skoraði fyrsta mark leiksins í gærkvöldi á 41. mínútu. Með þessu setti Englendingurinn Forster nýtt met í skosku úrvalsdeildinni. Síðasta liðið til að skora hjá Celtic þar til í gærkvöldi var einmitt Aberdeen en það gerði liðið í 3-1 tapi gegn meisturunum 23. nóvember á síðasta ári. Yfirburðir Celtic í Skotlandi eru algjörir enda samkeppnin lítil sem engin vegna falls Rangers niður í neðstu deild fyrir tveimur árum.Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, var ósáttur við fyrsta tapið og kenndi dómara leiksins að mestu um það. Hann var ósáttur við rauða spjaldið sem Van Dijk fékk og svo fannst honum að sínir menn hefðu átt að fá vítaspyrnu. „Dómarinn fór illa með okkur. Þetta var aldrei rautt spjald. Síðan fór boltinn augljóslega í hönd eins leikmanns Aberdeen. Það sáu allir, meira að segja dómarinn. Þetta var alveg galið,“ sagði Neil Lennon eftir leikinn.Hólmbert Aron Friðjónsson, HK-ingurinn ungi sem fór frá Fram til Celtic í lok nóvember, hefur ekki enn komið við sögu hjá liðinu. Hann meiddist snemma á árinu þegar hann varð loksins löglegur með liðinu og þá hjálpar ekki til að samkeppnin um framherjastöður hjá Skotlandsmeisturunum er mikil. Hann hefur þó staðið sig vel með U20 ára liði félagsins en Hólmbert skoraði í fyrstu tveimur leikjum sínum með því liði. Nú er bara að vona hann fái brátt tækifæri með aðalliðinu.
Fótbolti Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Sjá meira