Loksins tapaði Celtic í deildinni | Ekkert bólar á Hólmbert Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. febrúar 2014 10:45 Neil Lennon átti erfitt með að kyngja fyrsta tapi sinna manna í deildinni. Vísir/Getty Skotlandsmeistarar Celtic töpuðu loksins deildarleik á tímabilinu í gærkvöldi þegar Aberdeen varð fyrsta liðið til að vinna meistarana, 2-1. Aberdeen lék manni fleiri í 78 mínútur því Virgil van Dijk, leikmaður Celtic, fékk að líta rauða spjaldið fyrir brot sem aftasti maður strax á tólftu mínútu leiksins. Það virtist ekkert þurfa neitt mikið minna til að vinna Celtic í skosku deildinni á þessu tímabili en liðið var fyrir leikinn í gærkvöldi búið að vinna 23 leiki og gera þrjú jafntefli í fyrstu 26 leikjum liðsins. Markatala liðsins var 62-12 sem gerir 48 mörk í plús. Celtic er eftir sem áður með 21 stigs forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar. Til viðbótar við það FraserForster, markvörður Celtic, búinn að halda hreinu í 13 deildarleikjum í röð. Hann hélt markinu hreinu í alls 1.256 mínútur eða þar til JonathanHayes skoraði fyrsta mark leiksins í gærkvöldi á 41. mínútu. Með þessu setti Englendingurinn Forster nýtt met í skosku úrvalsdeildinni. Síðasta liðið til að skora hjá Celtic þar til í gærkvöldi var einmitt Aberdeen en það gerði liðið í 3-1 tapi gegn meisturunum 23. nóvember á síðasta ári. Yfirburðir Celtic í Skotlandi eru algjörir enda samkeppnin lítil sem engin vegna falls Rangers niður í neðstu deild fyrir tveimur árum.Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, var ósáttur við fyrsta tapið og kenndi dómara leiksins að mestu um það. Hann var ósáttur við rauða spjaldið sem Van Dijk fékk og svo fannst honum að sínir menn hefðu átt að fá vítaspyrnu. „Dómarinn fór illa með okkur. Þetta var aldrei rautt spjald. Síðan fór boltinn augljóslega í hönd eins leikmanns Aberdeen. Það sáu allir, meira að segja dómarinn. Þetta var alveg galið,“ sagði Neil Lennon eftir leikinn.Hólmbert Aron Friðjónsson, HK-ingurinn ungi sem fór frá Fram til Celtic í lok nóvember, hefur ekki enn komið við sögu hjá liðinu. Hann meiddist snemma á árinu þegar hann varð loksins löglegur með liðinu og þá hjálpar ekki til að samkeppnin um framherjastöður hjá Skotlandsmeisturunum er mikil. Hann hefur þó staðið sig vel með U20 ára liði félagsins en Hólmbert skoraði í fyrstu tveimur leikjum sínum með því liði. Nú er bara að vona hann fái brátt tækifæri með aðalliðinu. Fótbolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira
Skotlandsmeistarar Celtic töpuðu loksins deildarleik á tímabilinu í gærkvöldi þegar Aberdeen varð fyrsta liðið til að vinna meistarana, 2-1. Aberdeen lék manni fleiri í 78 mínútur því Virgil van Dijk, leikmaður Celtic, fékk að líta rauða spjaldið fyrir brot sem aftasti maður strax á tólftu mínútu leiksins. Það virtist ekkert þurfa neitt mikið minna til að vinna Celtic í skosku deildinni á þessu tímabili en liðið var fyrir leikinn í gærkvöldi búið að vinna 23 leiki og gera þrjú jafntefli í fyrstu 26 leikjum liðsins. Markatala liðsins var 62-12 sem gerir 48 mörk í plús. Celtic er eftir sem áður með 21 stigs forskot á toppi skosku úrvalsdeildarinnar. Til viðbótar við það FraserForster, markvörður Celtic, búinn að halda hreinu í 13 deildarleikjum í röð. Hann hélt markinu hreinu í alls 1.256 mínútur eða þar til JonathanHayes skoraði fyrsta mark leiksins í gærkvöldi á 41. mínútu. Með þessu setti Englendingurinn Forster nýtt met í skosku úrvalsdeildinni. Síðasta liðið til að skora hjá Celtic þar til í gærkvöldi var einmitt Aberdeen en það gerði liðið í 3-1 tapi gegn meisturunum 23. nóvember á síðasta ári. Yfirburðir Celtic í Skotlandi eru algjörir enda samkeppnin lítil sem engin vegna falls Rangers niður í neðstu deild fyrir tveimur árum.Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic, var ósáttur við fyrsta tapið og kenndi dómara leiksins að mestu um það. Hann var ósáttur við rauða spjaldið sem Van Dijk fékk og svo fannst honum að sínir menn hefðu átt að fá vítaspyrnu. „Dómarinn fór illa með okkur. Þetta var aldrei rautt spjald. Síðan fór boltinn augljóslega í hönd eins leikmanns Aberdeen. Það sáu allir, meira að segja dómarinn. Þetta var alveg galið,“ sagði Neil Lennon eftir leikinn.Hólmbert Aron Friðjónsson, HK-ingurinn ungi sem fór frá Fram til Celtic í lok nóvember, hefur ekki enn komið við sögu hjá liðinu. Hann meiddist snemma á árinu þegar hann varð loksins löglegur með liðinu og þá hjálpar ekki til að samkeppnin um framherjastöður hjá Skotlandsmeisturunum er mikil. Hann hefur þó staðið sig vel með U20 ára liði félagsins en Hólmbert skoraði í fyrstu tveimur leikjum sínum með því liði. Nú er bara að vona hann fái brátt tækifæri með aðalliðinu.
Fótbolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira