Kennir sjálfum sér um andlát Peaches Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 16. október 2014 18:30 Feðginin árið 2003. vísir/getty Tónlistarmaðurinn Sir Bob Geldof segist þjást af miklu samviskubiti yfir andláti dóttur sinnar, Peaches en hún lést úr of stórum skammti eiturlyfja fyrr á þessu ári. „Maður kennir sjálfum sér um. Ég er faðir sem ber ábyrgð og brást greinilega,“ segir Bob í viðtali við ITV News í Bretlandi. Peaches var fyrirsæta og sjónvarpskona og var aðeins 25 ára þegar hún lést í apríl. Hún hafði glímt við fíkniefnavanda um langt skeið og byrjaði að nota heróín aftur í febrúar á þessu ári. „Hún var mjög klár. Hún vissi hvernig lífið ætti að vera og, Guð blessi hana, hún reyndi að lifa því þannig,“ bætir Bob við. Hann segir jafnframt að það hafi haft slæm áhrif á Peaches og systkini hennar að vera sífellt minnt á að móðir þeirra, Paula Yates, hafi látist úr of stórum skammti af heróíni árið 2000. Tónlistarmaðurinn segir að það hafi góð áhrif á sig að koma fram með hljómsveit sinni Boomtown Rats. „Það er mjög hreinsandi. Það tæmir huga minn í öllum skilningi þess orð. Ég gleymi mér á sviði en það er stutt hvíld.“Peaches skildi eftir sig eiginmann og tvö börn.vísir/getty Tengdar fréttir Handmáluð kista Peaches Geldof Fjölmenn útför Peaches Geldof í gær. 22. apríl 2014 09:16 Talið að Peaches Geldof hafi látist af völdum heróíns Móðir hennar lést úr ofskammti heróíns árið 2000. 30. apríl 2014 23:04 „Við munum elska hana að eilífu“ Farið yfir líf Peaches Geldof sem lést á mánudaginn, 25 ára að aldri. 9. apríl 2014 11:30 Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Útför Peaches Geldof fer fram í dag Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. 21. apríl 2014 10:55 "Ég þarf að beygja inn í götu og kjökra í smá stund“ Bob Geldof í fyrsta sjónvarpsviðtalinu síðan dóttir hans, Peaches, lést. 4. júlí 2014 14:55 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Stjörnurnar votta Geldof fjölskyldunni samúð sína Paris Hilton og Kelly Osbourne meðal þeirra sem votta samúð sína. 8. apríl 2014 15:00 Öskunni dreift í Kent Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000. 15. apríl 2014 21:30 Jarðarförin fer fram annan í páskum Peaches Geldof borin til grafar. 18. apríl 2014 15:56 Fjölskyldan syrgir Peaches Bob Geldof sendir frá sér hjartnæma kveðju. 8. apríl 2014 14:30 Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Dánarorsök Peaches Geldof er ókunn. Ástæður andlátsins munu skýrast betur eftir krufningu. 8. apríl 2014 12:12 Peaches var heróínfíkill Eiginmaður hennar telur hana hafa logið til um neysluna. 23. júlí 2014 18:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Sir Bob Geldof segist þjást af miklu samviskubiti yfir andláti dóttur sinnar, Peaches en hún lést úr of stórum skammti eiturlyfja fyrr á þessu ári. „Maður kennir sjálfum sér um. Ég er faðir sem ber ábyrgð og brást greinilega,“ segir Bob í viðtali við ITV News í Bretlandi. Peaches var fyrirsæta og sjónvarpskona og var aðeins 25 ára þegar hún lést í apríl. Hún hafði glímt við fíkniefnavanda um langt skeið og byrjaði að nota heróín aftur í febrúar á þessu ári. „Hún var mjög klár. Hún vissi hvernig lífið ætti að vera og, Guð blessi hana, hún reyndi að lifa því þannig,“ bætir Bob við. Hann segir jafnframt að það hafi haft slæm áhrif á Peaches og systkini hennar að vera sífellt minnt á að móðir þeirra, Paula Yates, hafi látist úr of stórum skammti af heróíni árið 2000. Tónlistarmaðurinn segir að það hafi góð áhrif á sig að koma fram með hljómsveit sinni Boomtown Rats. „Það er mjög hreinsandi. Það tæmir huga minn í öllum skilningi þess orð. Ég gleymi mér á sviði en það er stutt hvíld.“Peaches skildi eftir sig eiginmann og tvö börn.vísir/getty
Tengdar fréttir Handmáluð kista Peaches Geldof Fjölmenn útför Peaches Geldof í gær. 22. apríl 2014 09:16 Talið að Peaches Geldof hafi látist af völdum heróíns Móðir hennar lést úr ofskammti heróíns árið 2000. 30. apríl 2014 23:04 „Við munum elska hana að eilífu“ Farið yfir líf Peaches Geldof sem lést á mánudaginn, 25 ára að aldri. 9. apríl 2014 11:30 Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Útför Peaches Geldof fer fram í dag Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. 21. apríl 2014 10:55 "Ég þarf að beygja inn í götu og kjökra í smá stund“ Bob Geldof í fyrsta sjónvarpsviðtalinu síðan dóttir hans, Peaches, lést. 4. júlí 2014 14:55 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Stjörnurnar votta Geldof fjölskyldunni samúð sína Paris Hilton og Kelly Osbourne meðal þeirra sem votta samúð sína. 8. apríl 2014 15:00 Öskunni dreift í Kent Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000. 15. apríl 2014 21:30 Jarðarförin fer fram annan í páskum Peaches Geldof borin til grafar. 18. apríl 2014 15:56 Fjölskyldan syrgir Peaches Bob Geldof sendir frá sér hjartnæma kveðju. 8. apríl 2014 14:30 Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Dánarorsök Peaches Geldof er ókunn. Ástæður andlátsins munu skýrast betur eftir krufningu. 8. apríl 2014 12:12 Peaches var heróínfíkill Eiginmaður hennar telur hana hafa logið til um neysluna. 23. júlí 2014 18:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Sjá meira
Talið að Peaches Geldof hafi látist af völdum heróíns Móðir hennar lést úr ofskammti heróíns árið 2000. 30. apríl 2014 23:04
„Við munum elska hana að eilífu“ Farið yfir líf Peaches Geldof sem lést á mánudaginn, 25 ára að aldri. 9. apríl 2014 11:30
Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24
Útför Peaches Geldof fer fram í dag Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. 21. apríl 2014 10:55
"Ég þarf að beygja inn í götu og kjökra í smá stund“ Bob Geldof í fyrsta sjónvarpsviðtalinu síðan dóttir hans, Peaches, lést. 4. júlí 2014 14:55
Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00
Stjörnurnar votta Geldof fjölskyldunni samúð sína Paris Hilton og Kelly Osbourne meðal þeirra sem votta samúð sína. 8. apríl 2014 15:00
Öskunni dreift í Kent Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000. 15. apríl 2014 21:30
Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Dánarorsök Peaches Geldof er ókunn. Ástæður andlátsins munu skýrast betur eftir krufningu. 8. apríl 2014 12:12
Peaches var heróínfíkill Eiginmaður hennar telur hana hafa logið til um neysluna. 23. júlí 2014 18:00