Peaches var heróínfíkill Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 23. júlí 2014 18:00 vísir/getty Dánardómstjóri hefur gefið út tilkynningu um að Peaches Geldof, dóttir tónlistarmannsins Bobs Geldof og fyrirsætunnar og sjónvarpskonunnar heitinnar Paulu Yates, hafi dáið úr of stórum skammti af heróíni. Meinafræðingurinn Peter Jerreat sagði við réttarrannsókn að stunguför eftir nálar hefðu fundist á líki Peaches, á olnbogum, þumalfingrum og úlnliðum og að heróínmagn í blóði hennar hafi verið banvænt. Þá fundust einnig leifar af mebadoni, kódíni og morfíni í blóði hennar. Peaches fannst látin á heimili sínu í Kent á Englandi í byrjun apríl á þessu ári. Hún var gift rokkaranum Thomas Cohen og sagði hann við réttarrannsóknina hafa fundið hana í gestaherberginu.Peaches með eiginmanninum og börnunum þeirra tveimur.vísir/getty„Við notuðum það bæði þegar börnin sváfu,“ sagði Thomas en Peaches skildi eftir sig tvo unga syni; Phaedra og Astala. Þá á Thomas að hafa sagt að Peaches hafi verið í meðferð við fíkninni í tvö ár og að hún hafi tekið vikuleg próf til að athuga hvort hún væri að taka inn fíkniefni. Hann heldur núna að hún hafi logið til um neysluna. „Í nóvember í fyrra hætti hún að taka heróín í kjölfar strangrar meðferðar og ráðgjafar,“ segir dánardómstjórinn Roger Hatch. „Þetta var mikið afrek fyrir hana en af ástæðum sem við fáum aldrei að vita byrjaði hún aftur að taka heróín fyrir andlátið,“ bætir hann við.Samkvæmt BBC var heróínið sem Peaches tók í hæsta gæðaflokki og fundust meðal annars 34 sprautunálar, bómullarhnoðrar og brenndar skeiðar á heimili hennar. Tengdar fréttir Handmáluð kista Peaches Geldof Fjölmenn útför Peaches Geldof í gær. 22. apríl 2014 09:16 Talið að Peaches Geldof hafi látist af völdum heróíns Móðir hennar lést úr ofskammti heróíns árið 2000. 30. apríl 2014 23:04 „Við munum elska hana að eilífu“ Farið yfir líf Peaches Geldof sem lést á mánudaginn, 25 ára að aldri. 9. apríl 2014 11:30 Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Útför Peaches Geldof fer fram í dag Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. 21. apríl 2014 10:55 "Ég þarf að beygja inn í götu og kjökra í smá stund“ Bob Geldof í fyrsta sjónvarpsviðtalinu síðan dóttir hans, Peaches, lést. 4. júlí 2014 14:55 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Stjörnurnar votta Geldof fjölskyldunni samúð sína Paris Hilton og Kelly Osbourne meðal þeirra sem votta samúð sína. 8. apríl 2014 15:00 Öskunni dreift í Kent Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000. 15. apríl 2014 21:30 Jarðarförin fer fram annan í páskum Peaches Geldof borin til grafar. 18. apríl 2014 15:56 Fjölskyldan syrgir Peaches Bob Geldof sendir frá sér hjartnæma kveðju. 8. apríl 2014 14:30 Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Dánarorsök Peaches Geldof er ókunn. Ástæður andlátsins munu skýrast betur eftir krufningu. 8. apríl 2014 12:12 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Dánardómstjóri hefur gefið út tilkynningu um að Peaches Geldof, dóttir tónlistarmannsins Bobs Geldof og fyrirsætunnar og sjónvarpskonunnar heitinnar Paulu Yates, hafi dáið úr of stórum skammti af heróíni. Meinafræðingurinn Peter Jerreat sagði við réttarrannsókn að stunguför eftir nálar hefðu fundist á líki Peaches, á olnbogum, þumalfingrum og úlnliðum og að heróínmagn í blóði hennar hafi verið banvænt. Þá fundust einnig leifar af mebadoni, kódíni og morfíni í blóði hennar. Peaches fannst látin á heimili sínu í Kent á Englandi í byrjun apríl á þessu ári. Hún var gift rokkaranum Thomas Cohen og sagði hann við réttarrannsóknina hafa fundið hana í gestaherberginu.Peaches með eiginmanninum og börnunum þeirra tveimur.vísir/getty„Við notuðum það bæði þegar börnin sváfu,“ sagði Thomas en Peaches skildi eftir sig tvo unga syni; Phaedra og Astala. Þá á Thomas að hafa sagt að Peaches hafi verið í meðferð við fíkninni í tvö ár og að hún hafi tekið vikuleg próf til að athuga hvort hún væri að taka inn fíkniefni. Hann heldur núna að hún hafi logið til um neysluna. „Í nóvember í fyrra hætti hún að taka heróín í kjölfar strangrar meðferðar og ráðgjafar,“ segir dánardómstjórinn Roger Hatch. „Þetta var mikið afrek fyrir hana en af ástæðum sem við fáum aldrei að vita byrjaði hún aftur að taka heróín fyrir andlátið,“ bætir hann við.Samkvæmt BBC var heróínið sem Peaches tók í hæsta gæðaflokki og fundust meðal annars 34 sprautunálar, bómullarhnoðrar og brenndar skeiðar á heimili hennar.
Tengdar fréttir Handmáluð kista Peaches Geldof Fjölmenn útför Peaches Geldof í gær. 22. apríl 2014 09:16 Talið að Peaches Geldof hafi látist af völdum heróíns Móðir hennar lést úr ofskammti heróíns árið 2000. 30. apríl 2014 23:04 „Við munum elska hana að eilífu“ Farið yfir líf Peaches Geldof sem lést á mánudaginn, 25 ára að aldri. 9. apríl 2014 11:30 Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24 Útför Peaches Geldof fer fram í dag Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. 21. apríl 2014 10:55 "Ég þarf að beygja inn í götu og kjökra í smá stund“ Bob Geldof í fyrsta sjónvarpsviðtalinu síðan dóttir hans, Peaches, lést. 4. júlí 2014 14:55 Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00 Stjörnurnar votta Geldof fjölskyldunni samúð sína Paris Hilton og Kelly Osbourne meðal þeirra sem votta samúð sína. 8. apríl 2014 15:00 Öskunni dreift í Kent Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000. 15. apríl 2014 21:30 Jarðarförin fer fram annan í páskum Peaches Geldof borin til grafar. 18. apríl 2014 15:56 Fjölskyldan syrgir Peaches Bob Geldof sendir frá sér hjartnæma kveðju. 8. apríl 2014 14:30 Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Dánarorsök Peaches Geldof er ókunn. Ástæður andlátsins munu skýrast betur eftir krufningu. 8. apríl 2014 12:12 Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Talið að Peaches Geldof hafi látist af völdum heróíns Móðir hennar lést úr ofskammti heróíns árið 2000. 30. apríl 2014 23:04
„Við munum elska hana að eilífu“ Farið yfir líf Peaches Geldof sem lést á mánudaginn, 25 ára að aldri. 9. apríl 2014 11:30
Peaches Geldof látin Dóttir tónlistarmannsins Bob Geldof og Paula Yates látin, 25 ára að aldri. 7. apríl 2014 17:24
Útför Peaches Geldof fer fram í dag Útför Peaches Geldof fer fram í dag í St Lawrence kirkjunni í Davington. 21. apríl 2014 10:55
"Ég þarf að beygja inn í götu og kjökra í smá stund“ Bob Geldof í fyrsta sjónvarpsviðtalinu síðan dóttir hans, Peaches, lést. 4. júlí 2014 14:55
Seinustu myndir Peaches Seinasta myndin sem Peaches Geldof deildi á samfélagsmiðlunum Twitter var mynd af henni og móður hennar. 7. apríl 2014 23:00
Stjörnurnar votta Geldof fjölskyldunni samúð sína Paris Hilton og Kelly Osbourne meðal þeirra sem votta samúð sína. 8. apríl 2014 15:00
Öskunni dreift í Kent Ösku Peaches Geldof verður dreift á sama stað og ösku móður hennar var dreift árið 2000. 15. apríl 2014 21:30
Engin merki um eiturlyfjaneyslu Peaches Geldof Dánarorsök Peaches Geldof er ókunn. Ástæður andlátsins munu skýrast betur eftir krufningu. 8. apríl 2014 12:12
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“