Patriots samdi við Revis | Ekki minnkar rígurinn við Jets Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2014 15:30 Darrelle Revis er farinn til New England. Vísir/Getty New England Patriots var ekki lengi að fylla bakvarðarstöðuna sem AqibTalib skildi eftir sig þegar hann fór nokkuð óvænt til Denver Broncos í fyrradag. Eftir að Tampa Bay Buccaneers losaði sig DarrelleRevis í gær, einn besta bakvörð í sögu deildarinnar, stökk Patriots á hann og gerði við Revis eins árs samning sem færir honum tólf milljónir dollara í tekjur. Hann verður því áfram launahæsti bakvörðurinn í deildinni en Tampa Bay gerði við hann sex ára samning upp á 96 milljónir dollara síðasta sumar. Það reyndi að fá eitthvað fyrir Revis en þegar ekkert lið vildi taka við samningnum hans þurfti það að losa leikmanninn frá liðinu. Þessi félagaskipti skvetta svo sannarlega olíu á eldinn í rígnum á milli Patriots og Jets en liðunum er vægast sagt illa við hvort annað. Þau spila í sama riðli og mætast því tvisvar á ári en Revis hefur hrellt Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, um árabil. Revis sleit krossband árið 2013 en sneri aftur og spilaði með Tampa Bay á síðustu leiktíð. Hann var ekki 100 prósent heill en var engu að síður valinn í stjörnuleikinn. Hann náði 50 tæklingum, komst tvisvar sinn í sendingu og sló ellefu aðrar sendingar úr höndum mótherja í ellefu leikjum með Tampa Bay í fyrra. NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Sjá meira
New England Patriots var ekki lengi að fylla bakvarðarstöðuna sem AqibTalib skildi eftir sig þegar hann fór nokkuð óvænt til Denver Broncos í fyrradag. Eftir að Tampa Bay Buccaneers losaði sig DarrelleRevis í gær, einn besta bakvörð í sögu deildarinnar, stökk Patriots á hann og gerði við Revis eins árs samning sem færir honum tólf milljónir dollara í tekjur. Hann verður því áfram launahæsti bakvörðurinn í deildinni en Tampa Bay gerði við hann sex ára samning upp á 96 milljónir dollara síðasta sumar. Það reyndi að fá eitthvað fyrir Revis en þegar ekkert lið vildi taka við samningnum hans þurfti það að losa leikmanninn frá liðinu. Þessi félagaskipti skvetta svo sannarlega olíu á eldinn í rígnum á milli Patriots og Jets en liðunum er vægast sagt illa við hvort annað. Þau spila í sama riðli og mætast því tvisvar á ári en Revis hefur hrellt Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, um árabil. Revis sleit krossband árið 2013 en sneri aftur og spilaði með Tampa Bay á síðustu leiktíð. Hann var ekki 100 prósent heill en var engu að síður valinn í stjörnuleikinn. Hann náði 50 tæklingum, komst tvisvar sinn í sendingu og sló ellefu aðrar sendingar úr höndum mótherja í ellefu leikjum með Tampa Bay í fyrra.
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Sjá meira