

Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær.
Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt.
Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina.
Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna.
Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum.
Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn.
Landsmót hestamanna náði hápunkti í kvöld þegar A-úrslit í tölti voru kveðin upp.
Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn.
Eftir erfiða viku er sólin loks farin að láta sjá sig.
Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár.
Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna.
Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir.