Friðurinn slitinn ef ekki verður þjóðaratkvæðagreiðsla Heimir Már Pétursson skrifar 17. mars 2014 15:33 Formaður Já-Ísland segir ekkert svigrúm til málalenginga eða útúrsnúninga varðandi loforð um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB vísir/stefán Formaður Já-Ísland segir að ef stjórnvöld verði ekki við ákalli þjóðarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið sé búið að slíta friðinn í samfélaginu. Fleiri hafa skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að falla frá slitum aðildarviðræðna við Evrópusambandið og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðnanna en kusu Sjálfstæðisflokkinn í síðustu kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði allra flokka í síðustu Alþingiskosningum í fyrra vor, 50.454 atkvæði. Undiraskriftarsöfnun Já-Ísland um að stjórnvöld falli frá því að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka og boðað verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna hefur staðið yfir í um þrjár vikur.Jón Steindór Valdimarsson, formaður samtakanna, segir undirskriftirnar nú þegar orðnar fleiri en nokkur stjórnmálaflokkur fékk í kosningunum síðasta vor. Hann segir enga málamiðlun felast í hugmyndum Bjarna Beneditkssonar fjármálaráðherra um að tillaga utanríkisráðherra um viðræðuslit fari í þjóðaratkvæðagreiðslu. „Þær hugmyndir eru algerlega út í hött. Algerlega ótækar og snúast ekkert um ákall þjóðarinnar til stjórnvalda. Þannig að það er algerlega ótækt,“ segir Jón Steindór. Söfnun undirskrifta haldi eitthvað áfram en hann reiknar með að þær verði afhentar eftir viku eða tíu daga, þegar rannsóknarfyrirtæki hefur kannað undirskriftirnar með úrtaki. Nokkur hundruð undirskriftir til viðbótar skipti ekki öllu máli þegar fjöldinn sé orðinn þetta mikill. Jón Steindór segir enga málamiðlun felast í þjóðaratkvæði um aðrar tillögur eða láta málið sofna í utanríkismálanefnd. „Þetta er mjög skýrt. Það er ekkert svigrúm til neinna málalenginga eða útúrsnúninga í því. Annað hvort svara menn þessu ákalli eða ekki og ef menn gera það ekki eru menn búnir að slíta friðinn í þessu samfélagi,“ segir Jón Steindór Valdimarsson formaður Já-Ísland. Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Formaður Já-Ísland segir að ef stjórnvöld verði ekki við ákalli þjóðarinnar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið sé búið að slíta friðinn í samfélaginu. Fleiri hafa skrifað undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að falla frá slitum aðildarviðræðna við Evrópusambandið og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðnanna en kusu Sjálfstæðisflokkinn í síðustu kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði allra flokka í síðustu Alþingiskosningum í fyrra vor, 50.454 atkvæði. Undiraskriftarsöfnun Já-Ísland um að stjórnvöld falli frá því að draga aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka og boðað verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna hefur staðið yfir í um þrjár vikur.Jón Steindór Valdimarsson, formaður samtakanna, segir undirskriftirnar nú þegar orðnar fleiri en nokkur stjórnmálaflokkur fékk í kosningunum síðasta vor. Hann segir enga málamiðlun felast í hugmyndum Bjarna Beneditkssonar fjármálaráðherra um að tillaga utanríkisráðherra um viðræðuslit fari í þjóðaratkvæðagreiðslu. „Þær hugmyndir eru algerlega út í hött. Algerlega ótækar og snúast ekkert um ákall þjóðarinnar til stjórnvalda. Þannig að það er algerlega ótækt,“ segir Jón Steindór. Söfnun undirskrifta haldi eitthvað áfram en hann reiknar með að þær verði afhentar eftir viku eða tíu daga, þegar rannsóknarfyrirtæki hefur kannað undirskriftirnar með úrtaki. Nokkur hundruð undirskriftir til viðbótar skipti ekki öllu máli þegar fjöldinn sé orðinn þetta mikill. Jón Steindór segir enga málamiðlun felast í þjóðaratkvæði um aðrar tillögur eða láta málið sofna í utanríkismálanefnd. „Þetta er mjög skýrt. Það er ekkert svigrúm til neinna málalenginga eða útúrsnúninga í því. Annað hvort svara menn þessu ákalli eða ekki og ef menn gera það ekki eru menn búnir að slíta friðinn í þessu samfélagi,“ segir Jón Steindór Valdimarsson formaður Já-Ísland.
Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira