Segir íbúa gjalda fyrir aðra hagsmuni Garðar Örn Úlfarsson skrifar 21. febrúar 2014 12:00 Vigfús Andrésson vill að sveitarstjórnin kveði skýrt á um að varnargarður vestan Markarfljóts verði ekki lengdur nema varnargarður austan fljótsins verði reistur samhliða. Mynd/Úr Einkasafni „Mann grunar að allt þetta ferli sé undirlægjuháttur við utanaðkomandi yfirvöld,“ segir Vigfús Andrésson í Berjanesi austan Holtsóss um fyrirhugaða lengingu varnargarðs vestan Markarfljóts. Vigfús er einn þeirra íbúa austan Markarfljóts sem mótmælt hafa áformaðri 250 metra lengingu varnargarðsins. Beina á fljótinu lengra til austurs til að freista þess að minnka sandburð í Landeyjahöfn svo halda megi höfninni oftar opinni fyrir farþegasiglingar til og frá Vestmannaeyjum. Vigfús gagnrýnir að sveitarstjórn Rangárþings eystra kalli röksemdir og ótta íbúanna misskilning. „Það sem íbúarnir vilja, ekki síst þeir sem eiga heimili og lönd að fljótinu, er að sveitarstjórnin segi það skýrt og skorinort að því aðeins verði leyft að lengja þessa leiðigarða ef varnargarður að austanverðu verður byggður að minnsta kosti jafnhliða,“ segir Vigfús sem undirstrikar að menn óttist um lönd sín og mannvirki ef Markarfljót flæðir til austurs inn í Holtsós. „Afleiðingarnar gætu orðið geigvænlegar. En kannski vega líf og limir íbúanna austan Markarfljóts meira en aðrir hagsmunir. Það er ljótt að segja þetta, en hvað á manni að detta í hug? Það er enginn Eyfellingur á móti því að samgöngur batni til Eyja en röng staðsetning hafnarinnar er rót þessa vanda,“ segir Vigfús Andrésson. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
„Mann grunar að allt þetta ferli sé undirlægjuháttur við utanaðkomandi yfirvöld,“ segir Vigfús Andrésson í Berjanesi austan Holtsóss um fyrirhugaða lengingu varnargarðs vestan Markarfljóts. Vigfús er einn þeirra íbúa austan Markarfljóts sem mótmælt hafa áformaðri 250 metra lengingu varnargarðsins. Beina á fljótinu lengra til austurs til að freista þess að minnka sandburð í Landeyjahöfn svo halda megi höfninni oftar opinni fyrir farþegasiglingar til og frá Vestmannaeyjum. Vigfús gagnrýnir að sveitarstjórn Rangárþings eystra kalli röksemdir og ótta íbúanna misskilning. „Það sem íbúarnir vilja, ekki síst þeir sem eiga heimili og lönd að fljótinu, er að sveitarstjórnin segi það skýrt og skorinort að því aðeins verði leyft að lengja þessa leiðigarða ef varnargarður að austanverðu verður byggður að minnsta kosti jafnhliða,“ segir Vigfús sem undirstrikar að menn óttist um lönd sín og mannvirki ef Markarfljót flæðir til austurs inn í Holtsós. „Afleiðingarnar gætu orðið geigvænlegar. En kannski vega líf og limir íbúanna austan Markarfljóts meira en aðrir hagsmunir. Það er ljótt að segja þetta, en hvað á manni að detta í hug? Það er enginn Eyfellingur á móti því að samgöngur batni til Eyja en röng staðsetning hafnarinnar er rót þessa vanda,“ segir Vigfús Andrésson.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira