Rekstrarniðurstaða Seltjarnarnesbæjar jákvæð um 354 milljónir Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 15. apríl 2014 15:13 Íbúum í Seltjarnarnesbæ fjölgaði um 1,1 prósent frá 2012 til ársins 2013 og voru íbúar bæjarins orðnir 4376 í desember í lok síðasta árs. VÍSIR/STEFÁN Fjárhagsstaða Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2013 er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Rekstrarniðurstaðan er jákvæð um 354 milljónir króna samanborið við áætlun um 18 milljónir krónur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bænum. Þar segir að þessi góða afkoma helgist meðal annars af því að framlög frá Jöfnunarsjóði reyndust meiri en reiknað var með í fjárhagsáætlun. Innheimta eldri útsvarkrafna fór einnig langt fram úr því sem gert hafði verið ráð fyrir. Heildar skuldir og skuldbindingar bæjarins nema um 1.699 milljónum króna og hafa lækkað um 118 milljónir króna á milli ára. Skuldahlutfallið í Seltjarnarnesbæ mun vera með því lægsta á landinu öllu eða um 55 prósent. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri er afar ánægð með þessa jákvæðu niðurstöðu. „Ég er sérlega ánægð með að geta lagt fram ársreikning 2013 sem sýnir að öll helstu markmið um rekstur bæjarfélagins hafa gengið eftir. Þessum góða árangri er fyrst og fremst samhentu átaki starfsmanna bæjarins að þakka, vönduðum kostnaðaráætlunum og miklum aga í rekstri,“ segir hún.Íbúum bæjarsins fjölgað Í lykiltölum kemur fram að skatttekjur nema 546 þúsund krónur á íbúa og skuldir á íbúa í árslok 2013 námu 167 þúsund krónum. Til samanburðar námu meðalskuldir á íbúa höfuðborgarsvæðisins 1.945 þúsund krónum í árslok 2012. Íbúum í bænum fjölgaði um 1,1 prósent frá 2012 til ársins 2013 og voru íbúar bæjarins orðnir 4376 í desember í lok síðasta árs. Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira
Fjárhagsstaða Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2013 er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Rekstrarniðurstaðan er jákvæð um 354 milljónir króna samanborið við áætlun um 18 milljónir krónur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bænum. Þar segir að þessi góða afkoma helgist meðal annars af því að framlög frá Jöfnunarsjóði reyndust meiri en reiknað var með í fjárhagsáætlun. Innheimta eldri útsvarkrafna fór einnig langt fram úr því sem gert hafði verið ráð fyrir. Heildar skuldir og skuldbindingar bæjarins nema um 1.699 milljónum króna og hafa lækkað um 118 milljónir króna á milli ára. Skuldahlutfallið í Seltjarnarnesbæ mun vera með því lægsta á landinu öllu eða um 55 prósent. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri er afar ánægð með þessa jákvæðu niðurstöðu. „Ég er sérlega ánægð með að geta lagt fram ársreikning 2013 sem sýnir að öll helstu markmið um rekstur bæjarfélagins hafa gengið eftir. Þessum góða árangri er fyrst og fremst samhentu átaki starfsmanna bæjarins að þakka, vönduðum kostnaðaráætlunum og miklum aga í rekstri,“ segir hún.Íbúum bæjarsins fjölgað Í lykiltölum kemur fram að skatttekjur nema 546 þúsund krónur á íbúa og skuldir á íbúa í árslok 2013 námu 167 þúsund krónum. Til samanburðar námu meðalskuldir á íbúa höfuðborgarsvæðisins 1.945 þúsund krónum í árslok 2012. Íbúum í bænum fjölgaði um 1,1 prósent frá 2012 til ársins 2013 og voru íbúar bæjarins orðnir 4376 í desember í lok síðasta árs.
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira