Viðurlögin allt að þriggja mánaða fangelsi og fjársekt Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2014 10:16 Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á sunndaginn. mynd/samsett Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á sunndaginn. Skipverjar tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. Nú leikur grunur á því að um gabb hafi verið að ræða en eftir mikla leit hefur ekki tekist að finna bát né skipverja. Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar heyrðu aðstoðarbeiðni á rás 16 sem er neyðar og uppkallsrás skipa og báta. „Okkur vantar aðstoð – við erum úti við Faxaflóa – Yfir - Báturinn er farinn að leka mikið og við erum að fara í flotgallana“. Samstundis var hafin víðtæk leit en skilaboðin heyrðust einnig í harðbotna björgunarbát Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Akranesi. Þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út auk kafara og björgunarskipa Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Finnskar björgunarþyrlur sem taka þátt í æfingunni Iceland Air Meet 2014 voru einnig við leit og Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð. Allt að tvö hundruð manns tóku þátt. Ef um gabb hafi verið að ræða ku það vera gríðarlega alvarlegt mál. „Það má leiða líkum að því að þetta hafi verið gabb,“ sagði Ásgrímur L. Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs LHG, í viðtali í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í gær. „Við fórum vandlega í gegnum okkar kerfi á sunnudaginn og þá kom í ljós að einskins bát var saknað. Það er ljóst að um var að ræða íslenska skipverja þar sem neyðarkallið var á íslensku.“ „Lögreglan er að aðstoða okkur við rannsókn málsins og hvort hugsanlega einhver hafi getað farið út á sjó án þess að vera skráður í okkar kerfum.“ „Það er enginn leið að rekja neyðarkallið í þessu tilfelli. Um er að ræða vhf fjarskipti.“ „Þetta var gríðarlega umfangsmikil leit en alls tóku fimm björgunarskip þátt og fjórar þyrlur. Einnig voru töluvert margir harðbotna bátar og bílar á landi. Allt í allt tóku um 200 manns þátt í leitinni.“ „Við teljum nú líklegt að um gabb hafi verið að ræða en útilokum ekki neitt enn sem komið er. Sem betur fer er svona ekki algengt hjá Landhelgisgæslunni en viðurlögin við svona brot geta verið fjársektir og allt að þriggja mánaða fangelsi.“ Ljóst er að kostnaðurinn við leitina hleypur á milljónum.Hér má hlusta á viðtalið úr þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í gær. Tengdar fréttir Gera ráð fyrir því að kalla inn skipin fyrir miðnætti Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag en gríðarlega umfangsmikil leit hefur verið að skipverjum í dag. 2. febrúar 2014 20:33 Neyðarkallið líklega gabb Allt bendir til þess að neyðarkallið sem Landhelgisgæslunni barst í gær, um leka í bát á Faxaflóa, hafi verið gabb. 3. febrúar 2014 19:29 Leit hafin að lekum bát Leki kom að bát sem var á siglingu á Faxaflóa í dag. Ekki hefur náðst í skipsverja frá því neyðarkall barst. 2. febrúar 2014 15:28 „Búin að leita af okkur allan grun“ Ekkert bendir til þess að um raunverulega neyð hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. 3. febrúar 2014 16:45 Tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni Fréttastofa hefur fengið það staðfest að tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni að skipverjum. Landhelgisgæslunni barst tilkynningu leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. 2. febrúar 2014 16:52 Staðan verður endurmetin í fyrramálið Víðtæk leit sem staðið hefur yfir frá því í dag á Faxaflóa hefur ekki borið árangur. Ákveðið hefur verið að fresta frekari leit að sinni og verður staðan endurmetin í fyrramálið. 2. febrúar 2014 21:53 Mjög umfangsmikil leit Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. Mennirnir á bátnum tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. 2. febrúar 2014 16:29 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Fleiri fréttir Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn Sjá meira
Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á sunndaginn. Skipverjar tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. Nú leikur grunur á því að um gabb hafi verið að ræða en eftir mikla leit hefur ekki tekist að finna bát né skipverja. Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar heyrðu aðstoðarbeiðni á rás 16 sem er neyðar og uppkallsrás skipa og báta. „Okkur vantar aðstoð – við erum úti við Faxaflóa – Yfir - Báturinn er farinn að leka mikið og við erum að fara í flotgallana“. Samstundis var hafin víðtæk leit en skilaboðin heyrðust einnig í harðbotna björgunarbát Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Akranesi. Þyrlur Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út auk kafara og björgunarskipa Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. Finnskar björgunarþyrlur sem taka þátt í æfingunni Iceland Air Meet 2014 voru einnig við leit og Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð. Allt að tvö hundruð manns tóku þátt. Ef um gabb hafi verið að ræða ku það vera gríðarlega alvarlegt mál. „Það má leiða líkum að því að þetta hafi verið gabb,“ sagði Ásgrímur L. Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðarsviðs LHG, í viðtali í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í gær. „Við fórum vandlega í gegnum okkar kerfi á sunnudaginn og þá kom í ljós að einskins bát var saknað. Það er ljóst að um var að ræða íslenska skipverja þar sem neyðarkallið var á íslensku.“ „Lögreglan er að aðstoða okkur við rannsókn málsins og hvort hugsanlega einhver hafi getað farið út á sjó án þess að vera skráður í okkar kerfum.“ „Það er enginn leið að rekja neyðarkallið í þessu tilfelli. Um er að ræða vhf fjarskipti.“ „Þetta var gríðarlega umfangsmikil leit en alls tóku fimm björgunarskip þátt og fjórar þyrlur. Einnig voru töluvert margir harðbotna bátar og bílar á landi. Allt í allt tóku um 200 manns þátt í leitinni.“ „Við teljum nú líklegt að um gabb hafi verið að ræða en útilokum ekki neitt enn sem komið er. Sem betur fer er svona ekki algengt hjá Landhelgisgæslunni en viðurlögin við svona brot geta verið fjársektir og allt að þriggja mánaða fangelsi.“ Ljóst er að kostnaðurinn við leitina hleypur á milljónum.Hér má hlusta á viðtalið úr þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í gær.
Tengdar fréttir Gera ráð fyrir því að kalla inn skipin fyrir miðnætti Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag en gríðarlega umfangsmikil leit hefur verið að skipverjum í dag. 2. febrúar 2014 20:33 Neyðarkallið líklega gabb Allt bendir til þess að neyðarkallið sem Landhelgisgæslunni barst í gær, um leka í bát á Faxaflóa, hafi verið gabb. 3. febrúar 2014 19:29 Leit hafin að lekum bát Leki kom að bát sem var á siglingu á Faxaflóa í dag. Ekki hefur náðst í skipsverja frá því neyðarkall barst. 2. febrúar 2014 15:28 „Búin að leita af okkur allan grun“ Ekkert bendir til þess að um raunverulega neyð hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. 3. febrúar 2014 16:45 Tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni Fréttastofa hefur fengið það staðfest að tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni að skipverjum. Landhelgisgæslunni barst tilkynningu leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. 2. febrúar 2014 16:52 Staðan verður endurmetin í fyrramálið Víðtæk leit sem staðið hefur yfir frá því í dag á Faxaflóa hefur ekki borið árangur. Ákveðið hefur verið að fresta frekari leit að sinni og verður staðan endurmetin í fyrramálið. 2. febrúar 2014 21:53 Mjög umfangsmikil leit Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. Mennirnir á bátnum tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. 2. febrúar 2014 16:29 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Fleiri fréttir Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn Sjá meira
Gera ráð fyrir því að kalla inn skipin fyrir miðnætti Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag en gríðarlega umfangsmikil leit hefur verið að skipverjum í dag. 2. febrúar 2014 20:33
Neyðarkallið líklega gabb Allt bendir til þess að neyðarkallið sem Landhelgisgæslunni barst í gær, um leka í bát á Faxaflóa, hafi verið gabb. 3. febrúar 2014 19:29
Leit hafin að lekum bát Leki kom að bát sem var á siglingu á Faxaflóa í dag. Ekki hefur náðst í skipsverja frá því neyðarkall barst. 2. febrúar 2014 15:28
„Búin að leita af okkur allan grun“ Ekkert bendir til þess að um raunverulega neyð hafi verið að ræða þegar neyðarkall barst frá sökkvandi báti á Faxaflóa í gær. 3. febrúar 2014 16:45
Tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni Fréttastofa hefur fengið það staðfest að tvær finnskar herþyrlur taka þátt í leitinni að skipverjum. Landhelgisgæslunni barst tilkynningu leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. 2. febrúar 2014 16:52
Staðan verður endurmetin í fyrramálið Víðtæk leit sem staðið hefur yfir frá því í dag á Faxaflóa hefur ekki borið árangur. Ákveðið hefur verið að fresta frekari leit að sinni og verður staðan endurmetin í fyrramálið. 2. febrúar 2014 21:53
Mjög umfangsmikil leit Landhelgisgæslunni barst tilkynning um leka í bát sem var á siglingu á Faxaflóa á þriðja tímanum í dag. Mennirnir á bátnum tilkynntu um lekann á neyðarrás og að þeir væru allir komnir í flotgalla. 2. febrúar 2014 16:29