Robbi Chronic er 25 kílóum léttari: "Þetta er allt annað líf“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2014 09:00 Fyrir og eftir mynd af Robba. mynd/einkasafn „Ég hefði nú ekki geta gert þetta án aðstoðar. Ég á það til að vera of góður við sjálfan mig oft á tíðum eins og sést kannski á gömlu myndinni,“ segir Róbert Aron Magnússon, betur þekktur sem Robbi Chronic. Hann birti fyrir og eftir mynd af sér á Instagram þar sem sést hve mikið hann hefur tekið sig í gegn síðustu misseri. „Ég byrjaði að vinna í þessu hægt og rólega fyrir um tveimur árum en tók þetta fyrir alvöru núna í haust. Ég fékk góða aðstoð frá vinkonu minni sem var dugleg að sparka í mig þegar ég var latur og í framhaldinu fékk ég mér einkaþjálfara. Með þeirra hjálp fóru hlutirnir að gerast,“ segir Robbi sem er 25 kílóum léttari nú en þegar hann var sem þyngstur. Hann finnur mikinn mun á sér síðan hann sneri við blaðinu.Robba líður miklu betur í dag.mynd/einkasafn„Þetta er allt annað líf. Mér líður miklu betur, ég er léttari í lund og á vigtinni.“ Robbi rekur Hamborgarabúllu Tómasar í London. Hann segir það furðu auðvelt að vinna á hamborgarastað og breyta um lífsstíl. „Þannig eiginlega byrjaði þetta. Þegar maður horfir á 750 hamborgara eldaða á dag þá langar manni enn frekar í eitthvað annað en borgara. Fyrir utan það eru hamborgarar ekki óhollir í hófi, Tommi er nú sönnun þess. Hann hefur borðað allavega einn hamborgara á dag í átta ár,“ segir Robbi glaður í bragði. En hvað vill hann segja við þá sem vilja snúa við blaðinu líkt og hann sjálfur gerði? „Rífa sig í gang, passa mataræðið og ég mæli eindregið með því að fá sér einkaþjálfara til að halda manni við efnið.“ Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
„Ég hefði nú ekki geta gert þetta án aðstoðar. Ég á það til að vera of góður við sjálfan mig oft á tíðum eins og sést kannski á gömlu myndinni,“ segir Róbert Aron Magnússon, betur þekktur sem Robbi Chronic. Hann birti fyrir og eftir mynd af sér á Instagram þar sem sést hve mikið hann hefur tekið sig í gegn síðustu misseri. „Ég byrjaði að vinna í þessu hægt og rólega fyrir um tveimur árum en tók þetta fyrir alvöru núna í haust. Ég fékk góða aðstoð frá vinkonu minni sem var dugleg að sparka í mig þegar ég var latur og í framhaldinu fékk ég mér einkaþjálfara. Með þeirra hjálp fóru hlutirnir að gerast,“ segir Robbi sem er 25 kílóum léttari nú en þegar hann var sem þyngstur. Hann finnur mikinn mun á sér síðan hann sneri við blaðinu.Robba líður miklu betur í dag.mynd/einkasafn„Þetta er allt annað líf. Mér líður miklu betur, ég er léttari í lund og á vigtinni.“ Robbi rekur Hamborgarabúllu Tómasar í London. Hann segir það furðu auðvelt að vinna á hamborgarastað og breyta um lífsstíl. „Þannig eiginlega byrjaði þetta. Þegar maður horfir á 750 hamborgara eldaða á dag þá langar manni enn frekar í eitthvað annað en borgara. Fyrir utan það eru hamborgarar ekki óhollir í hófi, Tommi er nú sönnun þess. Hann hefur borðað allavega einn hamborgara á dag í átta ár,“ segir Robbi glaður í bragði. En hvað vill hann segja við þá sem vilja snúa við blaðinu líkt og hann sjálfur gerði? „Rífa sig í gang, passa mataræðið og ég mæli eindregið með því að fá sér einkaþjálfara til að halda manni við efnið.“
Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein