Gott fyrir Ragnar að fara í sterkari deild Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. febrúar 2014 15:15 Ragnar í leik með FCK. Vísir/Getty Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, var ánægður með að Ragnar Sigurðsson hafi tekið stökkið yfir til Rússlands. Ragnar var á dögunum keyptur til Krasnodar sem leikur í rússnesku úrvalsdeildinni. Í dag var hann valinn í íslenska landsliðið sem mætir Wales í næstu viku en rússneska deildin hefst svo um miðjan næsta mánuð. Ragnar var áður á mála hjá FCK í Danmörku en atvinnumannaferilinn hóf hann í Svíþjóð á sínum tíma. „Hann er að fara í sterkari deild og því er þetta gott skref fyrir hann,“ sagði Lagerbäck á blaðamannafundi KSÍ í dag. „En þessu fylgja líka lengri ferðalög. Ég held að Krasnodar þurfi að ferðast í minnst 4-5 tíma í hvern einasta útileik.“ „En þetta er jákvætt fyrir hann. Þetta er ný áskorun eftir árin í Svíþjóð og Danmörku - það er að segja ef hann fær að spila.“ Margir lykilmenn í íslenska landsliðinu hafa minna fengið að spila með sínum félagsliðum að undanförnu og það er áhyggjuefni fyrir íslenska landsliðið. „Auðvitað vill maður að þessi strákar fái að spila reglulega,“ sagði Lagerbäck. „Það flækir líka stöðuna fyrir okkur þjálfarana því það er oft erfitt að meta hvort að leikmaður sem fær fá tækifæri í sterku liði sé í betra standi en leikmaður sem spilar alltaf í til dæmis Noregi eða Svíþjóð.“ Meðal þeirra leikmanna sem hafa lítið spilað að undanförnu má nefna Gylfa Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson - sem báðir spila í ensku úrvalsdeildinni - og Birki Bjarnason hjá Sampdoria á Ítalíu. „Samkvæmt minni reynslu er erfiðara fyrir yngri leikmenn að sitja mikið á bekknum en þá eldri. Við erum með leikmenn sem eru enn ungir og hafa tekið út mikinn þroska á síðustu árum,“ sagði Lagerbäck. „Vonandi er það þróun sem mun halda áfram. Það er mikil framtíð í liðinu okkar.“ Fótbolti Tengdar fréttir Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. 28. febrúar 2014 10:45 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira
Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, var ánægður með að Ragnar Sigurðsson hafi tekið stökkið yfir til Rússlands. Ragnar var á dögunum keyptur til Krasnodar sem leikur í rússnesku úrvalsdeildinni. Í dag var hann valinn í íslenska landsliðið sem mætir Wales í næstu viku en rússneska deildin hefst svo um miðjan næsta mánuð. Ragnar var áður á mála hjá FCK í Danmörku en atvinnumannaferilinn hóf hann í Svíþjóð á sínum tíma. „Hann er að fara í sterkari deild og því er þetta gott skref fyrir hann,“ sagði Lagerbäck á blaðamannafundi KSÍ í dag. „En þessu fylgja líka lengri ferðalög. Ég held að Krasnodar þurfi að ferðast í minnst 4-5 tíma í hvern einasta útileik.“ „En þetta er jákvætt fyrir hann. Þetta er ný áskorun eftir árin í Svíþjóð og Danmörku - það er að segja ef hann fær að spila.“ Margir lykilmenn í íslenska landsliðinu hafa minna fengið að spila með sínum félagsliðum að undanförnu og það er áhyggjuefni fyrir íslenska landsliðið. „Auðvitað vill maður að þessi strákar fái að spila reglulega,“ sagði Lagerbäck. „Það flækir líka stöðuna fyrir okkur þjálfarana því það er oft erfitt að meta hvort að leikmaður sem fær fá tækifæri í sterku liði sé í betra standi en leikmaður sem spilar alltaf í til dæmis Noregi eða Svíþjóð.“ Meðal þeirra leikmanna sem hafa lítið spilað að undanförnu má nefna Gylfa Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson - sem báðir spila í ensku úrvalsdeildinni - og Birki Bjarnason hjá Sampdoria á Ítalíu. „Samkvæmt minni reynslu er erfiðara fyrir yngri leikmenn að sitja mikið á bekknum en þá eldri. Við erum með leikmenn sem eru enn ungir og hafa tekið út mikinn þroska á síðustu árum,“ sagði Lagerbäck. „Vonandi er það þróun sem mun halda áfram. Það er mikil framtíð í liðinu okkar.“
Fótbolti Tengdar fréttir Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. 28. febrúar 2014 10:45 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira
Björn Daníel og Elmar í hópi Íslands Landsliðshópur Íslands fyrir æfingaleik gegn Wales þann 5. mars var kynntur í dag. 28. febrúar 2014 10:45