Sagan á bak við beyglutöskuna frægu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. október 2014 22:00 Indía Menuez. vísir/getty Íslenska leikkonan Indía Menuez stal senunni í Chanel-partíi í vikunni með mjög sérstaka beyglutösku. Tímaritið Glamour setti hana á topp lista yfir athyglisverðustu lúkk kvöldsins og töldu að taskan væri frá Chanel.Nú hefur tímaritið birt grein á vefsíðu sinni þar sem kemur fram að taskan sé alls ekki frá Chanel heldur kanadísku listakonunni Chloe Wise. Er beyglutaskan aðeins ein af mörgum töskum sem Chloe hefur gert sem líkjast brauðmeti. „Þegar Indía sagði mér að hún væri að fara í Chanel-boð og spurði hvort hún mætti fá töskuna lánaða fannst mér það bráðfyndin leið til að setja list og tísku í samhengi og ég sagði já undir eins,“ segir Chloe í samtali við Glamour en Indía hafði setið fyrir í gerviauglýsingu fyrir listakonuna þar sem hún bar töskuna. Chloe segist bíða spennt eftir viðbrögðum frá Chanel út af töskunni þar sem Chanel-merkið hangir á henni. „Fólk virðist fíla þessa tösku en er líka ringlað. Ringulreið er frábær.“Beyglutaskan.Brauðtaska.Önnur brauðtaska. Tengdar fréttir Eitt efnilegasta nýstirnið í Hollywood Indía Salvör Menuez leikur í kvikmyndinni Uncertain Terms sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles. 21. júní 2014 09:00 Íslensk stelpa á plötuumslagi Pharrells Indía Salvör Menuez er búsett í New York. 21. febrúar 2014 17:00 Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. 15. október 2014 13:46 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Íslenska leikkonan Indía Menuez stal senunni í Chanel-partíi í vikunni með mjög sérstaka beyglutösku. Tímaritið Glamour setti hana á topp lista yfir athyglisverðustu lúkk kvöldsins og töldu að taskan væri frá Chanel.Nú hefur tímaritið birt grein á vefsíðu sinni þar sem kemur fram að taskan sé alls ekki frá Chanel heldur kanadísku listakonunni Chloe Wise. Er beyglutaskan aðeins ein af mörgum töskum sem Chloe hefur gert sem líkjast brauðmeti. „Þegar Indía sagði mér að hún væri að fara í Chanel-boð og spurði hvort hún mætti fá töskuna lánaða fannst mér það bráðfyndin leið til að setja list og tísku í samhengi og ég sagði já undir eins,“ segir Chloe í samtali við Glamour en Indía hafði setið fyrir í gerviauglýsingu fyrir listakonuna þar sem hún bar töskuna. Chloe segist bíða spennt eftir viðbrögðum frá Chanel út af töskunni þar sem Chanel-merkið hangir á henni. „Fólk virðist fíla þessa tösku en er líka ringlað. Ringulreið er frábær.“Beyglutaskan.Brauðtaska.Önnur brauðtaska.
Tengdar fréttir Eitt efnilegasta nýstirnið í Hollywood Indía Salvör Menuez leikur í kvikmyndinni Uncertain Terms sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles. 21. júní 2014 09:00 Íslensk stelpa á plötuumslagi Pharrells Indía Salvör Menuez er búsett í New York. 21. febrúar 2014 17:00 Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. 15. október 2014 13:46 Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Eitt efnilegasta nýstirnið í Hollywood Indía Salvör Menuez leikur í kvikmyndinni Uncertain Terms sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Los Angeles. 21. júní 2014 09:00
Íslensk stelpa á plötuumslagi Pharrells Indía Salvör Menuez er búsett í New York. 21. febrúar 2014 17:00
Indía Salvör stal senunni í Chanel-partíi Lúkk kvöldsins að mati tímaritsins Glamour. 15. október 2014 13:46