Innlent

Pistill Mikaels: Að kíkja í pakkann

„Ég get alveg leyft ykkur að kíkja í pakkann,“ segir Mikael Torfason í pistli sínum í þættinum Mín skoðun að þessu sinni.

Evrópumál eru Mikael hugleikin sem endranær og hann segir braskara vera eina þjóðfélagshópinn sem græðir á því að halda íslensku krónunni. 

Hægt er að horfa á pistilinn hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×