Segir borgarstjóra starfa með ólýðræðislegum hætti Hjörtur Hjartarson skrifar 19. júní 2014 19:45 Þingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavík segir meirihlutann í borginni haga sér með ólýðræðislegum hætti með því að útiloka flokkinn frá fjölmörgum nefndum og ráðum. Hann telur það mjög óeðlilegt að borgarstjóri skuli reyna að leggja línurnar um hvað megi ræða og hvað ekki. Borgarmálin muni þó ekki hafa áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið. Eins og kunnugt er ákvað meirihlutinn í borginni að bjóða ekki Framsóknarflokknum til samstarfs í nefndum og ráðum með sama hætti og Sjálfstæðisflokknum. Framsóknarflokkurinn á fulltrúua í sjö nefndum en engan til að mynda í stjórn Orkuveitunnar, Hafnarstjórn og heilbrigðisnefnd. „Mér finnst það mjög miður. Mér finnst þetta mál lykta af ákveðnum rétttrúnaði, það er að segja, að borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, og aðrir sem eru nátengdir honum, séu að leggja línur um hvaða mál megi ræða í borginni. Það finnst mér mjög óeðlilegt,“ segir Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson sagði að erfitt væri að vinna með Framsóknarflokknum sem væri í raun óstjórntækur og á meðan oddvitinn skýrði ekki afstöðu sína í moskumálinu með fullnægjandi hætti. „Það er mjög undarlegt þegar borgarstjóri segir að Framsóknarflokkurinn sé óstjórntækur í borginni vegna þess að flokkurinn fékk rúmlega tíu prósent atkvæða og það er mjög undarlegt ef borgarstjóri telur að það eigi að hunsa þessi tíu prósent. Það er ekki mjög lýðræðisleg og ég vísa þessu algjörlega á bug.“ „Varðandi moskumálið þá held ég að Framsóknarflokkurinn hafi gert mjög vel grein fyrir sinni afstöðu í þessu máli. Bæði hefur forsætisráðherra gert það auk þess sem leiðtogi flokksins í Reykjavík, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, hefur gert það líka. Þannig að ég skil ekki þessa umræðu að hún skuli enn vera í gangi að Framsóknarflokkurinn hafi ekki gert hreint fyrir sínum dyrum.“Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri tekur við lyklavöldunum í Ráðhúsinu úr hendi Jóns Gnarr.Karl segir að þó Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hafi á vissan hátt tekið undir gagnrýni borgarstjóra, komi það ekki til með að hafa áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið. Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa unnið mjög vel saman í ríkisstjórn. Þeir hafa unnið mjög vel saman hér í þinginu. Ég er sannfærður um að þetta mál, varðandi borgina, það hefur engin áhrif á það góða samstarf sem hefur verið í gangi,“ segir Karl. Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira
Þingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavík segir meirihlutann í borginni haga sér með ólýðræðislegum hætti með því að útiloka flokkinn frá fjölmörgum nefndum og ráðum. Hann telur það mjög óeðlilegt að borgarstjóri skuli reyna að leggja línurnar um hvað megi ræða og hvað ekki. Borgarmálin muni þó ekki hafa áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið. Eins og kunnugt er ákvað meirihlutinn í borginni að bjóða ekki Framsóknarflokknum til samstarfs í nefndum og ráðum með sama hætti og Sjálfstæðisflokknum. Framsóknarflokkurinn á fulltrúua í sjö nefndum en engan til að mynda í stjórn Orkuveitunnar, Hafnarstjórn og heilbrigðisnefnd. „Mér finnst það mjög miður. Mér finnst þetta mál lykta af ákveðnum rétttrúnaði, það er að segja, að borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, og aðrir sem eru nátengdir honum, séu að leggja línur um hvaða mál megi ræða í borginni. Það finnst mér mjög óeðlilegt,“ segir Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavík. Dagur B. Eggertsson sagði að erfitt væri að vinna með Framsóknarflokknum sem væri í raun óstjórntækur og á meðan oddvitinn skýrði ekki afstöðu sína í moskumálinu með fullnægjandi hætti. „Það er mjög undarlegt þegar borgarstjóri segir að Framsóknarflokkurinn sé óstjórntækur í borginni vegna þess að flokkurinn fékk rúmlega tíu prósent atkvæða og það er mjög undarlegt ef borgarstjóri telur að það eigi að hunsa þessi tíu prósent. Það er ekki mjög lýðræðisleg og ég vísa þessu algjörlega á bug.“ „Varðandi moskumálið þá held ég að Framsóknarflokkurinn hafi gert mjög vel grein fyrir sinni afstöðu í þessu máli. Bæði hefur forsætisráðherra gert það auk þess sem leiðtogi flokksins í Reykjavík, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, hefur gert það líka. Þannig að ég skil ekki þessa umræðu að hún skuli enn vera í gangi að Framsóknarflokkurinn hafi ekki gert hreint fyrir sínum dyrum.“Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri tekur við lyklavöldunum í Ráðhúsinu úr hendi Jóns Gnarr.Karl segir að þó Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hafi á vissan hátt tekið undir gagnrýni borgarstjóra, komi það ekki til með að hafa áhrif á ríkisstjórnarsamstarfið. Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa unnið mjög vel saman í ríkisstjórn. Þeir hafa unnið mjög vel saman hér í þinginu. Ég er sannfærður um að þetta mál, varðandi borgina, það hefur engin áhrif á það góða samstarf sem hefur verið í gangi,“ segir Karl.
Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Sjá meira