Telur dýrategundum mismunað í umfjöllun Elimar Hauksson skrifar 9. febrúar 2014 22:30 Árni segir fjölmörg dýr í verksmiðjubúskap þurfa að þola slæman aðbúnað áður en þau séu gefin dýrum í dýragörðum. Mynd/afp „Mér finnst þetta vera svolítið öfugsnúið og þetta er ekki hugsun sem ristir mjög djúpt.“ segir Árni Stefán Árnason, lögfræðingur og sérfræðingur um íslensk dýraverndarlög, um viðbrögð við aflífun dýragarðsins í Kaupmannahöfn á gíraffanum Mariusi. Um aflífunina á Mariusi var fjallað í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Árni, sem er sendiherra á Íslandi fyrir alheimsdýraverndarsamtökin World Animal Day, telur að gíraffinn hafi verið aflífaður á mannúðlegan hátt og að eðlilegt hafi verið að nota hann í fóður. „Það sem stingur mig mest er að dýraverndarsinnar skuli fara af stað með þennan æsing og senda undurskriftalista á meðan þúsundir búfjár eru felld í þágu dýragarða í dag. Dýr sem hafa þurft að lifa við slæman aðbúnað alla sína ævi. Það er þessi mismunun sem á sér stað, hún æpir á mig,“ segir Árni og bætir við að dýrum sé þarna augljóslega mismunað. „Það búfé sem er alið upp í verksmiðjubúskap og síðan selt til að fóðra bæði ljón og önnur dýr, maður sér ekkert fjallað um þau. Þessi gíraffi var aflífaður á mannúðlegan hátt og hann er síðan gefinn ljónunum. Þó ég sé á móti dýragörðum þá finnst mér þarna eiga sér stað ákveðin mismunun að ein dýrategund skuli að fá slíka umfjöllun meðan aðrar þurfa jafnvel að líða kvalir í verksmiðjubúskap áður en þær eru gefnar dýrum í dýragörðum.“ Árni telur að hugarfarsbreyting þurfi að eiga sér stað í þessum málum. „Dýragarðar eiga að mínu mati ekki að vera til og að ein dýrategund þurfi að þjóna nákvæmlega sama hlutverki og gíraffinn án þess að nokkur tali um það, ég bara kaupi þetta ekki.“ segir Árni Stefán. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
„Mér finnst þetta vera svolítið öfugsnúið og þetta er ekki hugsun sem ristir mjög djúpt.“ segir Árni Stefán Árnason, lögfræðingur og sérfræðingur um íslensk dýraverndarlög, um viðbrögð við aflífun dýragarðsins í Kaupmannahöfn á gíraffanum Mariusi. Um aflífunina á Mariusi var fjallað í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Árni, sem er sendiherra á Íslandi fyrir alheimsdýraverndarsamtökin World Animal Day, telur að gíraffinn hafi verið aflífaður á mannúðlegan hátt og að eðlilegt hafi verið að nota hann í fóður. „Það sem stingur mig mest er að dýraverndarsinnar skuli fara af stað með þennan æsing og senda undurskriftalista á meðan þúsundir búfjár eru felld í þágu dýragarða í dag. Dýr sem hafa þurft að lifa við slæman aðbúnað alla sína ævi. Það er þessi mismunun sem á sér stað, hún æpir á mig,“ segir Árni og bætir við að dýrum sé þarna augljóslega mismunað. „Það búfé sem er alið upp í verksmiðjubúskap og síðan selt til að fóðra bæði ljón og önnur dýr, maður sér ekkert fjallað um þau. Þessi gíraffi var aflífaður á mannúðlegan hátt og hann er síðan gefinn ljónunum. Þó ég sé á móti dýragörðum þá finnst mér þarna eiga sér stað ákveðin mismunun að ein dýrategund skuli að fá slíka umfjöllun meðan aðrar þurfa jafnvel að líða kvalir í verksmiðjubúskap áður en þær eru gefnar dýrum í dýragörðum.“ Árni telur að hugarfarsbreyting þurfi að eiga sér stað í þessum málum. „Dýragarðar eiga að mínu mati ekki að vera til og að ein dýrategund þurfi að þjóna nákvæmlega sama hlutverki og gíraffinn án þess að nokkur tali um það, ég bara kaupi þetta ekki.“ segir Árni Stefán.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira