Skyndihjálparmaður ársins útnefndur í dag Bjarki Ármannsson skrifar 9. febrúar 2014 12:26 Bylgja og Patrekur við athöfnina í dag. Vísir/Vilhelm Bylgja Dögg Sigurðardóttir hlaut í dag viðurkenningu Rauða krossins á Íslandi sem Skyndihjálparmaður ársins 2013. Þetta var tilkynnt í húsi Rauða krossins í hádeginu í dag. Nafnbótina hlýtur hún fyrir að sýna hárrétt viðbrögð þegar hún kom að ungum manni sem hafði fengið hjartastopp í Breiðholti í október síðastliðnum. Bylgja, sem er 24 ára gömul, hefur oft farið á skyndihjálparnámskeið og hnoðaði bringu mannsins þar til að lögregla mætti á svæðið og tók við endurlífguninni. Ungi maðurinn, háskólanemi að nafni Patrekur Maron Magnússon, var þá fluttur á spítala og hefur að sögn náð sér merkilega vel eftir atburðinn. Þrír aðrir einstaklingar hljóta einnig viðurkenningu Rauða krossins í dag fyrir að hafa beitt skyndihjálp og bjargað lífi á eftirtektarverðan hátt. Þeir eru: Heiðar Arnfinnsson, Mosfellsbæ, sem bjargaði tengdaföður sínum eftir að hann féll við byggingu sumarbústaðar við Meðalfellsvatn og hrygg- og hálsbrotnaði; Heimir Hansson og Sveinbjörn Björnsson, Ísafirði, sem hnoðuðu lífi í nágranna sinn eftir að hann fór í hjartastopp við snjómokstur; og Jóhanna Guðmundsdóttir búsett í Flórída, sem kom konu til aðstoðar eftir að hún fór í hjartastopp rétt fyrir jólin í konuboði í Skerjafirðinum. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Bylgja Dögg Sigurðardóttir hlaut í dag viðurkenningu Rauða krossins á Íslandi sem Skyndihjálparmaður ársins 2013. Þetta var tilkynnt í húsi Rauða krossins í hádeginu í dag. Nafnbótina hlýtur hún fyrir að sýna hárrétt viðbrögð þegar hún kom að ungum manni sem hafði fengið hjartastopp í Breiðholti í október síðastliðnum. Bylgja, sem er 24 ára gömul, hefur oft farið á skyndihjálparnámskeið og hnoðaði bringu mannsins þar til að lögregla mætti á svæðið og tók við endurlífguninni. Ungi maðurinn, háskólanemi að nafni Patrekur Maron Magnússon, var þá fluttur á spítala og hefur að sögn náð sér merkilega vel eftir atburðinn. Þrír aðrir einstaklingar hljóta einnig viðurkenningu Rauða krossins í dag fyrir að hafa beitt skyndihjálp og bjargað lífi á eftirtektarverðan hátt. Þeir eru: Heiðar Arnfinnsson, Mosfellsbæ, sem bjargaði tengdaföður sínum eftir að hann féll við byggingu sumarbústaðar við Meðalfellsvatn og hrygg- og hálsbrotnaði; Heimir Hansson og Sveinbjörn Björnsson, Ísafirði, sem hnoðuðu lífi í nágranna sinn eftir að hann fór í hjartastopp við snjómokstur; og Jóhanna Guðmundsdóttir búsett í Flórída, sem kom konu til aðstoðar eftir að hún fór í hjartastopp rétt fyrir jólin í konuboði í Skerjafirðinum.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira