Orkuveitan mikilvægasta verkefni borgarstjóra Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. apríl 2014 21:44 Borgarstjóri segir málefni Orkuveitu Reykjavíkur vera mikilvægasta verkefni sem hann hefur ráðist í. Búið er að bæta úr 116 athugasemdum sem gerðar voru á rekstri fyrirtækisins árið 2012. Ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur fór fram í dag. Eins og greint var frá nýverið í kvöldfréttum Stöðvar 2 þá hefur rekstur Orkuveitunnar tekið stakkaskiptum og skilaði fyrirtækið rúmlega þriggja milljarða króna hagnaði árið 2013 ásamt því að grynnka á skuldum. Árið 2011 var skipuð úttektarnefnd til að grafast fyrir um ástæður þeirrar grafalvarlegu fjárhagsstöðu sem fyrirtækið hafði ratað í. Greiningin leiddi í ljós 118 atriði sem þótti brýnt að lagfæra. Beindist gagnrýnin meðal annars að of miklum fjárfestingum, of háum arðgreiðslum miðað við afkomu, rýrnandi gjaldskrám, miklu gengistapi, og svo framvegins. Í dag hefur verið bætt úr öllum þessum atriðum nema tveimur sem eru í vinnslu. Jón Gnarr borgarstjóri kveðst stoltur af þeim árangri sem náðst hefur á síðustu árum. „Ég lít á Orkuveituna sem mikilvægasta verkefni sem ég hef komið að á mínum borgarstjórnarferli,“ segir Jón Gnarr. Friður hafi skapast um málefni Orkuveitunnar á þessu kjörtímabili. „Orkuveitan var mjög gjarnan bitbein í borgarstjórn en það heyrir sögunni til. Það ríkir sátt, friður og traust á Orkuveitu Reykjavíkur. Umfjöllun um OR er allt önnur en hún var. Hún er á jákvæðari og uppbyggilegra nótum en hún var áður.“ Tengdar fréttir OR hagnaðist um tæpa 3,4 milljarða á síðasta ári Orkuveita Reykjavíkur skilaði 3.350 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári samkvæmt uppgjöri sem kynnt var í gær. Marmkiðum "plansins“ um endurreistan fjárhag Orkuveitunnar hafa náðst að rúmum 80 prósentum. 21. mars 2014 15:55 Óvenju margar tilnefningar til jafnréttirviðurkenningar Samtök kvenna af erlendum uppruna og Orkuveita Reykjavíkur hlutu í gær jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2013. 21. mars 2014 07:00 Sigur fyrir borgarbúa Viðsnúningur í rekstri Orkuveitu Reykjavíkur er sigur borgarbúa. Þetta segir formaður borgarráðs. 21. mars 2014 19:40 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Borgarstjóri segir málefni Orkuveitu Reykjavíkur vera mikilvægasta verkefni sem hann hefur ráðist í. Búið er að bæta úr 116 athugasemdum sem gerðar voru á rekstri fyrirtækisins árið 2012. Ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur fór fram í dag. Eins og greint var frá nýverið í kvöldfréttum Stöðvar 2 þá hefur rekstur Orkuveitunnar tekið stakkaskiptum og skilaði fyrirtækið rúmlega þriggja milljarða króna hagnaði árið 2013 ásamt því að grynnka á skuldum. Árið 2011 var skipuð úttektarnefnd til að grafast fyrir um ástæður þeirrar grafalvarlegu fjárhagsstöðu sem fyrirtækið hafði ratað í. Greiningin leiddi í ljós 118 atriði sem þótti brýnt að lagfæra. Beindist gagnrýnin meðal annars að of miklum fjárfestingum, of háum arðgreiðslum miðað við afkomu, rýrnandi gjaldskrám, miklu gengistapi, og svo framvegins. Í dag hefur verið bætt úr öllum þessum atriðum nema tveimur sem eru í vinnslu. Jón Gnarr borgarstjóri kveðst stoltur af þeim árangri sem náðst hefur á síðustu árum. „Ég lít á Orkuveituna sem mikilvægasta verkefni sem ég hef komið að á mínum borgarstjórnarferli,“ segir Jón Gnarr. Friður hafi skapast um málefni Orkuveitunnar á þessu kjörtímabili. „Orkuveitan var mjög gjarnan bitbein í borgarstjórn en það heyrir sögunni til. Það ríkir sátt, friður og traust á Orkuveitu Reykjavíkur. Umfjöllun um OR er allt önnur en hún var. Hún er á jákvæðari og uppbyggilegra nótum en hún var áður.“
Tengdar fréttir OR hagnaðist um tæpa 3,4 milljarða á síðasta ári Orkuveita Reykjavíkur skilaði 3.350 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári samkvæmt uppgjöri sem kynnt var í gær. Marmkiðum "plansins“ um endurreistan fjárhag Orkuveitunnar hafa náðst að rúmum 80 prósentum. 21. mars 2014 15:55 Óvenju margar tilnefningar til jafnréttirviðurkenningar Samtök kvenna af erlendum uppruna og Orkuveita Reykjavíkur hlutu í gær jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2013. 21. mars 2014 07:00 Sigur fyrir borgarbúa Viðsnúningur í rekstri Orkuveitu Reykjavíkur er sigur borgarbúa. Þetta segir formaður borgarráðs. 21. mars 2014 19:40 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri fréttir Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
OR hagnaðist um tæpa 3,4 milljarða á síðasta ári Orkuveita Reykjavíkur skilaði 3.350 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári samkvæmt uppgjöri sem kynnt var í gær. Marmkiðum "plansins“ um endurreistan fjárhag Orkuveitunnar hafa náðst að rúmum 80 prósentum. 21. mars 2014 15:55
Óvenju margar tilnefningar til jafnréttirviðurkenningar Samtök kvenna af erlendum uppruna og Orkuveita Reykjavíkur hlutu í gær jafnréttisviðurkenninguna fyrir árið 2013. 21. mars 2014 07:00
Sigur fyrir borgarbúa Viðsnúningur í rekstri Orkuveitu Reykjavíkur er sigur borgarbúa. Þetta segir formaður borgarráðs. 21. mars 2014 19:40