Lífið

Glamúr í fyrirrúmi á rauða dreglinum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Vísir/Getty
BAFTA-sjónvarpsverðlaunin voru afhent í London um helgina við hátíðlega athöfn. 

Meðal þeirra sem hlutu styttuna eftirsóknarverðu voru Richard Ayoade fyrir bestan grínleik, þátturinn Breaking Bad hlaut áhorfendaverðlaun og Cilla Black hlaut viðurkenningu fyrir ævistarf sitt í sjónvarpsgeiranum.

Mikið var um dýrðir á rauða dreglinum og voru stjörnurnar hver annarri glæsilegri.



Helena Bonham Carter.
Jeremy Piven.
Naomi Campbell.
Jamie Redknapp og Louise Redknapp.
Sophie Ellis-Bextor.
Davina McCall.
Sophie Turner.
Jamie Dornan og Amelia Warner.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.