Heilbrigðisráðherra vill endurskoða refsistefnu í fíknefnamálum Jakob Bjarnar skrifar 14. febrúar 2014 09:43 Kristján Þór Júlíusson segir að breyta verði um stefnu í fíknefnamálum. Heimdellingar stóðu fyrir fundi í gærkvöldi þar sem rætt var hvort núverandi stefna í fíkniefnamálum gengi hreinlega upp. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra var einn framsögumanna á fundinum og mörgum að óvörum lýsti hann því yfir að hann hefði miklar efasemdir um ríkjandi stefnu í fíknefnamálum. „Ég er mjög hallur undir þá skoðun að við eigum að reyna að afglæpavæða neysluna í þessum málum,“ sagði heilbrigðisráðherra. Þetta er nýtt, aldrei fyrr hefur ríkjandi valdhafi gefið undir fótinn með að full ástæða sé til að endurskoða stefnuna sem felst í því að refsa fíkniefnaneytendum. Kristján Þór var í framhaldinu spurður hvort hann telji breytinga sé þörf á grundvallaratriðum löggjafarinnar og hann svaraði: „Ég er að bjóða upp í þann dans, ég er sannfærður um að við þurfum að beita öðrum meðulum,“ bætir hann við.Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari var á fundinum en hann er einn fárra sem hefur talað opinberlega fyrir lögleiðingu fíknefna sem hinni einu réttu. Hann benti á að ... „Ráðherra Sjálfstæðisflokksins er að ganga lengra í átt skynseminnar með þessari afstöðu sinni. Núverandi stefna er stefna þekkingarleysis, fordóma og ákveðinnar vanmáttar. Fyrir hvað stendur sjálfstæðisflokkurinn?“ Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira
Heimdellingar stóðu fyrir fundi í gærkvöldi þar sem rætt var hvort núverandi stefna í fíkniefnamálum gengi hreinlega upp. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra var einn framsögumanna á fundinum og mörgum að óvörum lýsti hann því yfir að hann hefði miklar efasemdir um ríkjandi stefnu í fíknefnamálum. „Ég er mjög hallur undir þá skoðun að við eigum að reyna að afglæpavæða neysluna í þessum málum,“ sagði heilbrigðisráðherra. Þetta er nýtt, aldrei fyrr hefur ríkjandi valdhafi gefið undir fótinn með að full ástæða sé til að endurskoða stefnuna sem felst í því að refsa fíkniefnaneytendum. Kristján Þór var í framhaldinu spurður hvort hann telji breytinga sé þörf á grundvallaratriðum löggjafarinnar og hann svaraði: „Ég er að bjóða upp í þann dans, ég er sannfærður um að við þurfum að beita öðrum meðulum,“ bætir hann við.Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari var á fundinum en hann er einn fárra sem hefur talað opinberlega fyrir lögleiðingu fíknefna sem hinni einu réttu. Hann benti á að ... „Ráðherra Sjálfstæðisflokksins er að ganga lengra í átt skynseminnar með þessari afstöðu sinni. Núverandi stefna er stefna þekkingarleysis, fordóma og ákveðinnar vanmáttar. Fyrir hvað stendur sjálfstæðisflokkurinn?“
Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Sjá meira