"Allir ættu að læra táknmál" Birta Björnsdóttir og Hrund Þórsdóttir skrifar 11. febrúar 2014 20:00 Dagur íslenska táknmálsins haldinn hátíðlegur með fjölbreyttri dagskrá í dag. Meðal annars héldu starfsmenn Samskiptamiðstöðvar heyrnalausra og heyrnaskertra stutt námskeið fyrir börnin á leikskólanum Sólborg þar sem tilfinningar á táknmáli voru í aðalhlutverki. „Það eru ekki sérlega margir Íslendingar sem tala eingöngu táknmál, ætli það séu ekki um 250 manns," segir Margrét Gígja Þórðardóttir, kennslustjóri hjá Samskiptamiðstöð heyrnaskertra og heyrnalausra. „En heyrnaskertir Íslendingar eru miklu fleiri. Það er eiginlega hálf þjóðin því flestir verða heyrnaskertari með aldrinum. Mér finnst að allir heyrnaskertir ættu líka að læra táknmál, þá hafa þeir val um hvort tungumálið sem þeir nota. Mér finnst að allir eigi að læra táknmál."Óskir til hinna barnannaOg það var líf og fjör á fleiri leikskólum í dag, en á leikskólanum Drafnarsteini var í morgun afhjúpað ljóslistaverkið Glitrandi draumar. Listamennirnir eru nemendur skólans. Og tilgangurinn með listsköpuninni var afar fallegur. „Við vorum að senda óskirnar okkar til hinna barnanna," sagði ein ung stúlka í skólanum í samtali við fréttastofu. Glitrandi draumar er hluti af dagskrár Vetrarhátíðar í Reykjavík, sem nú er í fullum gangi.Skiptar skoðanir á gjaldtöku við GeysiLandeigendur hverasvæðisins við Geysi, sem er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins, hafa ákveðið að hefja gjaldtöku frá tíunda mars næstkomandi og munu allir frá sautján ára aldri þurfa að greiða 600 krónur inn á svæðið. Þegar mest er koma um sex þúsund gestir á Geysissvæðið á hverjum degi og ætti hver þeirra því að skila um 3,6 milljónum. Fréttamaður spurði gangandi vegfarendur hvort þeir myndu sækja Geysissvæðið heim þrátt fyrir gjaldtökuna. Á því voru skiptar skoðanir, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira
Dagur íslenska táknmálsins haldinn hátíðlegur með fjölbreyttri dagskrá í dag. Meðal annars héldu starfsmenn Samskiptamiðstöðvar heyrnalausra og heyrnaskertra stutt námskeið fyrir börnin á leikskólanum Sólborg þar sem tilfinningar á táknmáli voru í aðalhlutverki. „Það eru ekki sérlega margir Íslendingar sem tala eingöngu táknmál, ætli það séu ekki um 250 manns," segir Margrét Gígja Þórðardóttir, kennslustjóri hjá Samskiptamiðstöð heyrnaskertra og heyrnalausra. „En heyrnaskertir Íslendingar eru miklu fleiri. Það er eiginlega hálf þjóðin því flestir verða heyrnaskertari með aldrinum. Mér finnst að allir heyrnaskertir ættu líka að læra táknmál, þá hafa þeir val um hvort tungumálið sem þeir nota. Mér finnst að allir eigi að læra táknmál."Óskir til hinna barnannaOg það var líf og fjör á fleiri leikskólum í dag, en á leikskólanum Drafnarsteini var í morgun afhjúpað ljóslistaverkið Glitrandi draumar. Listamennirnir eru nemendur skólans. Og tilgangurinn með listsköpuninni var afar fallegur. „Við vorum að senda óskirnar okkar til hinna barnanna," sagði ein ung stúlka í skólanum í samtali við fréttastofu. Glitrandi draumar er hluti af dagskrár Vetrarhátíðar í Reykjavík, sem nú er í fullum gangi.Skiptar skoðanir á gjaldtöku við GeysiLandeigendur hverasvæðisins við Geysi, sem er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins, hafa ákveðið að hefja gjaldtöku frá tíunda mars næstkomandi og munu allir frá sautján ára aldri þurfa að greiða 600 krónur inn á svæðið. Þegar mest er koma um sex þúsund gestir á Geysissvæðið á hverjum degi og ætti hver þeirra því að skila um 3,6 milljónum. Fréttamaður spurði gangandi vegfarendur hvort þeir myndu sækja Geysissvæðið heim þrátt fyrir gjaldtökuna. Á því voru skiptar skoðanir, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Fleiri fréttir Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Sjá meira